Sjá spjallþráð - Aukaverðlaun í Árið 2012 dregin út :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Aukaverðlaun í Árið 2012 dregin út

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnisúrslit
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 01 Feb 2013 - 20:54:00    Efni innleggs: Aukaverðlaun í Árið 2012 dregin út Svara með tilvísun

Daginn,

Ég fór á síðuna http://randomgenerator.net/ til að draga handahófskent vinnigshafa aukaverðlaunana í keppninni Árið 2012


Úr keppnislýsingu skrifaði:
Aukaverðlaun: Dregið verður úr efstu 25 myndum keppninnar.
Mynd á striga (100cm x 30cm) eftir Pjetur Sigurðsson. Myndin er úr seríu sem Pjetur tók á ferð sinni hringin í kringum landið með Landhelgigæslunni. Serían hefur einnig verið gefín út í bókinni "Umhverfis Ísland".
Myndin sem hér um ræðir er af austurlandi og á henni sést m.a. Dalatangi, Seyðisfjörður og Loðmundarfjörður.
Ljósmyndakeppni keypti myndina á uppboði til styrktar Ingólfi Júlíussyni.


Og niðurstaðan var :


Áttundasæti!!!

Til hamingju:

Titill : Goðafoss+Aurora
Höfundur : Gulli Hall


_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Gulli Hall


Skráður þann: 03 Apr 2007
Innlegg: 769
Staðsetning: Akureyri
Sony Alpha 900
InnleggInnlegg: 01 Feb 2013 - 22:21:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk æðislega fyrir mig.
_________________
http://www.flickr.com/photos/gullihall/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 02 Feb 2013 - 14:08:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Til hamingju.
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnisúrslit Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group