Sjá spjallþráð - Hvaða bakpoki? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hvaða bakpoki?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
olvir


Skráður þann: 08 Maí 2007
Innlegg: 44
Staðsetning: Reykjavík
5D mark III
InnleggInnlegg: 25 Jan 2013 - 23:30:04    Efni innleggs: Hvaða bakpoki? Svara með tilvísun

Sæl öll.

Ég er búinn að vera að leita mér að hinum fullkomna bakpoka. En það virðist ekki ætla að ganga vel. Ég er að leita mér að svona fjölhæfum poka sem ég nota þegar ég er t.d. að flakka til útlanda vegna vinnu.

Bakpokinn þarf að geta borið/tekið eftirfarandi.

SLR vél með 2 linsum (24-70mm + 50mm eða jafnvel 70-200mm)
Ferðél (fullorðna/15").
A4 blöð/skrifblokk.
Annað smádrasl (hleðslutæki/penna/nafnspjöld/síma/o.s.frv.)

Ég er búinn að skoða æði margar, hér eru dæmi:

Lowepro Fastpack 350
http://www.bhphotovideo.com/c/product/531365-REG/Lowepro_LP35197_PEU_Fastpack_350_Backpack_Black.html
Flott taska en vantar svona A4 hólf fyrir blaðarusl.

Kata DR-467 DL
http://www.kata-bags.com/product/8374.85656.80274.0.0/KT%2BDL-DR-467/_/DR-467_DL_for_1-2_DSLR_wmounted_lens_%2B_3-4_lenses_%2B_flash
Hérna er myndavélahólfið í það minnsta, en flott taska.

Crumpler Jackpack Half Photo
http://www.crumpler.eu/index.cfm?seite=photo-back-packs&productID=8002&sprache=DE
Þessi er einnig flott en aftur er myndavélahólfið heldur lítið.


Er einhver sjóaður í svona málum? Veit einhver um meira úrval af svona töskum?

Það sem er ég er að leita að er eins og t.d. Kata eða Crumpler taskan bara einfaldlega stærri.
_________________
Ölvir S. Sveinsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Moodona


Skráður þann: 17 Júl 2010
Innlegg: 97
Staðsetning: Selfoss
Canon 7D
InnleggInnlegg: 25 Jan 2013 - 23:39:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://www.bhphotovideo.com/c/product/672936-REG/Lowepro_LP36145_PEU_Pro_Runner_450_AW.html þetta kannski eitthvað sem virkar ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
A. Dent


Skráður þann: 08 Mar 2006
Innlegg: 474
Staðsetning: Ísafjörður
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 25 Jan 2013 - 23:49:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gætir þú ekki sett blaðadótið í fartölvuvasan með fartölvunni á Fastpack töskunni?
Ég er með Fastpack 250 og er nokkuð sáttur.
_________________
Don´t panic.
Hlynur.Kr. /></a></span><span class=
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
olvir


Skráður þann: 08 Maí 2007
Innlegg: 44
Staðsetning: Reykjavík
5D mark III
InnleggInnlegg: 25 Jan 2013 - 23:53:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Moodona skrifaði:
http://www.bhphotovideo.com/c/product/672936-REG/Lowepro_LP36145_PEU_Pro_Runner_450_AW.html þetta kannski eitthvað sem virkar ?


Þessi er flott en hér er myndavélhólfið er óþarflega stórt. Þyrfti helst að vera svona hálf/hálf taska. Leiðinlegt að vera að troða spennubreytinum fyrir ferðavélina í myndavélahólfið.

En þetta er góð ábending, takk fyrir þetta!
_________________
Ölvir S. Sveinsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
olvir


Skráður þann: 08 Maí 2007
Innlegg: 44
Staðsetning: Reykjavík
5D mark III
InnleggInnlegg: 25 Jan 2013 - 23:56:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

A. Dent skrifaði:
Gætir þú ekki sett blaðadótið í fartölvuvasan með fartölvunni á Fastpack töskunni?
Ég er með Fastpack 250 og er nokkuð sáttur.Jú, það er hægt en það verður samt svona "troðningur"... svo er það líka spurning um iPaddinn. En það er hægt að troða þessu öllu þarna, fer hinsvegar kanski ekkert vel með það að gera það.
_________________
Ölvir S. Sveinsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
RoyTheKing


Skráður þann: 27 Feb 2005
Innlegg: 435

Canon EOS 500D
InnleggInnlegg: 26 Jan 2013 - 1:19:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Miðað við hvað það munar litlu að ég komi a4 blaði fyrir í mínum Fastpack 200 þá gæti ég alveg trúað að það passaði í 350, en ég hugsa að það sé ekkert mikill afgangur af því og það færi örugglega leiðinlega í pokanum, hornin myndu sennilega beyglast inn og fleira leiðinlegt.

En annars kemst allt sem þú nefnir í Fastpack 200 þannig að það hlýtur að komast í Fastpack 350, ég var með 500D, Canon 70-200 2.8IS og Canon 17-55 í myndavélahólfinu á minni og það smellpassaði, vélin + 70-200 passaði akkúrat á breiddina.

Annars sé ég ekki afhverju þú gætir ekki sett a4 blöðin í fartölvuhólfið, ætti að fara vel á því þar nema þú ætlir að taka með þér heilt bókasafn.
_________________
Canon EOS 500D - Canon 70-200mm F2.8L IS USM - Canon 17-55 F2.8 IS USM

http://www.flickr.com/photos/jonastrastar/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
olvir


Skráður þann: 08 Maí 2007
Innlegg: 44
Staðsetning: Reykjavík
5D mark III
InnleggInnlegg: 26 Jan 2013 - 1:33:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

RoyTheKing skrifaði:
Miðað við hvað það munar litlu að ég komi a4 blaði fyrir í mínum Fastpack 200 þá gæti ég alveg trúað að það passaði í 350, en ég hugsa að það sé ekkert mikill afgangur af því og það færi örugglega leiðinlega í pokanum, hornin myndu sennilega beyglast inn og fleira leiðinlegt.

En annars kemst allt sem þú nefnir í Fastpack 200 þannig að það hlýtur að komast í Fastpack 350, ég var með 500D, Canon 70-200 2.8IS og Canon 17-55 í myndavélahólfinu á minni og það smellpassaði, vélin + 70-200 passaði akkúrat á breiddina.

Annars sé ég ekki afhverju þú gætir ekki sett a4 blöðin í fartölvuhólfið, ætti að fara vel á því þar nema þú ætlir að taka með þér heilt bókasafn.Þetta er alveg rétt hjá þér, það kemst allt í þesar töskur.

Spekuleringin er hinsvegar hvort það er eitthvað sem sameinar báða heima. Þ.e. ferðatölvutösku og myndavélatösku án þess að það komi niður á öðru kvoru.

Ég er t.d. ekkert spenntur fyrir að troða ferðavélinni, ipad-inum (A4), gormabókinni (A4) og öðrum blöðum (A4) í ferðavélahólfið. En auðvitað er það hægt.
_________________
Ölvir S. Sveinsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
dodge


Skráður þann: 10 Mar 2009
Innlegg: 12

Sigma SD14
InnleggInnlegg: 27 Jan 2013 - 11:25:09    Efni innleggs: Ertu búin að skoða þessa? Svara með tilvísun

Sæll

Er með þessa hérna http://fotoval.is/item.php?idcat=35&idsubcategory=&idItem=439

Hún er að reynast mér mjög vel er svona aðeins í stærri kantinum en rúmar allt í henni er með hliðar opnur til að vera snöggur að ná í vélina.
snilldar ólar sem geta verið á ótal vegi , innbyggða regnkápu ,strap til að hafa þrífót og allskonar hólf.
Er alvega mjög sáttur við hana og mæli með henni. [/url]
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group