Sjá spjallþráð - Endurkoma mín :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Endurkoma mín

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Sjálfskynning
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Cloverofthefield


Skráður þann: 27 Maí 2009
Innlegg: 4
Staðsetning: Breiðholt
50D
InnleggInnlegg: 21 Jan 2013 - 1:14:10    Efni innleggs: Endurkoma mín Svara með tilvísun

Komið blessuð og sæl

Smári heiti ég og er áhugaljósmyndari.
Ég er að vísu ekki nýr notandi hér en ég hef aldrei notað aðgang minn hér né tekið þátt í spjallinu af nokkru marki en ég ætla að reyna að virkja mig hér á næstunni.

Ég er eigandi Canon EOS 50D sem ég hef átt frá sumrinu 2009 og hef tekið á hana um 30.000 ramma. Hún er eins og er ekki í nothæfu ástandi hjá mér eftir að ég datt í hálku með hana á gamlárskvöld við flugeldaljósmyndun en við það brotnaði mín eina linsa. Hún var sem betur fer ekki neitt sjúklega dýr en ég er eins og er í linsuhugleiðingum og er með nokkrar í huga. Ég mun þó því miður ekki koma til með að hafa efni á nýrri fyrr en í sumar.
Segja má að eftir að hafa misst linsuna og þar með nothæfi myndavélarinnar hefur áhugamálið vaknað á ný og ég get ekki beðið eftir að komast yfir nýja.

Ég hef tekið myndir af öllum fjáranum: landslag, tónleikar, allskyns viðburðir, brúðkaup og fermingar, flugeldar ofl. Ég var formaður ljósmyndanefndar í Ljósmyndanefnd FB um tíma við góðar undirtektir.


Ég ætla að endurvekja áhugamálið um leið og ég get, hér er FlickR síðan mín sem hefur verið virkari.

http://www.flickr.com/photos/cloverphotos/
_________________
"The worst mistake anyone can make is being too afraid to make one." - Unknown
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Þrösturn


Skráður þann: 18 Sep 2012
Innlegg: 369

Nikon D600
InnleggInnlegg: 21 Jan 2013 - 6:40:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velominn:)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3543
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 21 Jan 2013 - 8:57:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkominn.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 21 Jan 2013 - 9:41:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

velkominn

þú veist að 50mm f1.8 kostar undir 20þ ný hjá Fotoval, örugglega hægt að finna hana notaða á lægra verði.. bara til að koma þér aftur af stað í ljósmyndun...
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Cloverofthefield


Skráður þann: 27 Maí 2009
Innlegg: 4
Staðsetning: Breiðholt
50D
InnleggInnlegg: 21 Jan 2013 - 11:10:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
velkominn

þú veist að 50mm f1.8 kostar undir 20þ ný hjá Fotoval, örugglega hægt að finna hana notaða á lægra verði.. bara til að koma þér aftur af stað í ljósmyndun...


Mér hefur dottið í hug að skella mér á hana, kannski ég geri það.
_________________
"The worst mistake anyone can make is being too afraid to make one." - Unknown
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Röggi H


Skráður þann: 27 Jan 2007
Innlegg: 2992
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fuji X-Pro 2
InnleggInnlegg: 21 Jan 2013 - 11:32:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkominn
_________________
Photography is the life and the Life is a Photography
http://www.flickr.com/photos/rhelgason
http://500px.com/rhelgason
Ekki taka skrifum mínum sem fullirðingu ég er bara að spjalla á spjallinu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 21 Jan 2013 - 18:47:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkominn.

Varstu með Sigmu 17-70mm 2.8? ... hvernig fór þetta með trygginguna, annars...? Ekkert?

Canon kitlinsan er mjög góður kostur, og ekki bara sem redding.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 21 Jan 2013 - 19:09:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkominn.
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Cloverofthefield


Skráður þann: 27 Maí 2009
Innlegg: 4
Staðsetning: Breiðholt
50D
InnleggInnlegg: 21 Jan 2013 - 21:53:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
Velkominn.

Varstu með Sigmu 17-70mm 2.8? ... hvernig fór þetta með trygginguna, annars...? Ekkert?

Canon kitlinsan er mjög góður kostur, og ekki bara sem redding.


Jámm, passar ég var með hana. Heimilistrygging coverar þetta tjón víst ekki og hún var því miður ekki tryggð á neinn annan hátt.

Ertu þá að meina 50mm 1.8 II?
_________________
"The worst mistake anyone can make is being too afraid to make one." - Unknown
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 21 Jan 2013 - 22:06:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Cloverofthefield skrifaði:


Ertu þá að meina 50mm 1.8 II?


já, það er snilldar linsa, verður ekki fyrir vonbrigðum með þessa linsu.
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
danniornsmarason


Skráður þann: 07 Apr 2012
Innlegg: 151

danniornsmarason
InnleggInnlegg: 21 Jan 2013 - 22:08:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Cloverofthefield skrifaði:
Micaya skrifaði:
Velkominn.

Varstu með Sigmu 17-70mm 2.8? ... hvernig fór þetta með trygginguna, annars...? Ekkert?

Canon kitlinsan er mjög góður kostur, og ekki bara sem redding.


Jámm, passar ég var með hana. Heimilistrygging coverar þetta tjón víst ekki og hún var því miður ekki tryggð á neinn annan hátt.

Ertu þá að meina 50mm 1.8 II?
held að hann meinar kittlinsuna 18-55 IS
_________________
http://www.flickr.com/photos/danniornsmarason
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 21 Jan 2013 - 22:17:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Cloverofthefield skrifaði:
Micaya skrifaði:
Velkominn.

Varstu með Sigmu 17-70mm 2.8? ... hvernig fór þetta með trygginguna, annars...? Ekkert?

Canon kitlinsan er mjög góður kostur, og ekki bara sem redding.


Jámm, passar ég var með hana. Heimilistrygging coverar þetta tjón víst ekki og hún var því miður ekki tryggð á neinn annan hátt.

Ertu þá að meina 50mm 1.8 II?


50mm 1.8 er mjög góður kostur. Ég var samt að hugsa um EF-S 18-55mm IS (ath, sú með IS, ekki hin, eldri)

Í fyllsta alvörunni talað, þetta er mjög góð linsa. Ég hef aldrei fundið linsu sem, ef maður tekur alla þætti saman, geti verið í staðinn fyrir hana. Bilaðslega góð upplausn, létt og ódýr (fæst notuð á ekki meira en 20þ), súm linsa (sem er praktískt), með Image Stabilizer, ..., mátulega litla filterstærð... og hún ER hönnuð fyrir crop sensor (ég er búin að komast að því að það er bara eitthvað til að hafa í huga) ..., minimum focus distance er ekki nema 25 sm - þetta er næstum því macro linsa líka !!!!!

Sjá þetta, ef þú hefur ekki séð það áður (þetta þýðir auðvitað ekki að hún sé besta linsa heimsins):
http://www.photozone.de/Reviews/181-canon-ef-s-18-55mm-f35-56-is-test-report--review?start=2

Tilvitnun:
Usually I'm doing the lab tests straight at the beginning of the testing procedure but the weather was fine at the time (November tends to miserable here in Central Europe) so I took it into the field first. I had to raise an eyebrow or two during the image browsing thereafter. In fact I rechecked the EXIF data in order to make sure that the (very sharp) images were taken with this lens - a member of the dreaded "kit" lens league after all. Well, enough chatting - let's have a look at the resolution data obtained under lab conditions now ...

The center resolution of the lens is extremely high throughout the tested zoom and aperture range and at its sweet spots it matches or exceeds the sensor resolution of the 8mp base DSLR used for testing. Normally you would expect a severe drop off beyond the inner image portion but this is not the case. The border and even the extreme corners remain on a very good level especially at 18mm. This is not unprecedented - the Nikkor AF-S 18-55mm f/3.5-5.6 ED is also darn good - but it's certainly something new for a budget Canon standard zoom lens. Rest assured that you may not be the only one reading this in disbelief.


Tilvitnun:
There were a few moments when I considered not to publish the results due to "political correctness" because to date it was a quite absurd thought that such a cheap, or better "affordable", lens can perform this good and I'm sure that some will not believe the findings even though they're supported by the published field images. Anyway, the resolution capabilities of the Canon EF-S 18-55mm f/3.5-5.6 IS is nothing short of amazing.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Cloverofthefield


Skráður þann: 27 Maí 2009
Innlegg: 4
Staðsetning: Breiðholt
50D
InnleggInnlegg: 21 Jan 2013 - 23:54:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
Cloverofthefield skrifaði:
Micaya skrifaði:
Velkominn.

Varstu með Sigmu 17-70mm 2.8? ... hvernig fór þetta með trygginguna, annars...? Ekkert?

Canon kitlinsan er mjög góður kostur, og ekki bara sem redding.


Jámm, passar ég var með hana. Heimilistrygging coverar þetta tjón víst ekki og hún var því miður ekki tryggð á neinn annan hátt.

Ertu þá að meina 50mm 1.8 II?


50mm 1.8 er mjög góður kostur. Ég var samt að hugsa um EF-S 18-55mm IS (ath, sú með IS, ekki hin, eldri)

Í fyllsta alvörunni talað, þetta er mjög góð linsa. Ég hef aldrei fundið linsu sem, ef maður tekur alla þætti saman, geti verið í staðinn fyrir hana. Bilaðslega góð upplausn, létt og ódýr (fæst notuð á ekki meira en 20þ), súm linsa (sem er praktískt), með Image Stabilizer, ..., mátulega litla filterstærð... og hún ER hönnuð fyrir crop sensor (ég er búin að komast að því að það er bara eitthvað til að hafa í huga) ..., minimum focus distance er ekki nema 25 sm - þetta er næstum því macro linsa líka !!!!!

Sjá þetta, ef þú hefur ekki séð það áður (þetta þýðir auðvitað ekki að hún sé besta linsa heimsins):
http://www.photozone.de/Reviews/181-canon-ef-s-18-55mm-f35-56-is-test-report--review?start=2

Tilvitnun:
Usually I'm doing the lab tests straight at the beginning of the testing procedure but the weather was fine at the time (November tends to miserable here in Central Europe) so I took it into the field first. I had to raise an eyebrow or two during the image browsing thereafter. In fact I rechecked the EXIF data in order to make sure that the (very sharp) images were taken with this lens - a member of the dreaded "kit" lens league after all. Well, enough chatting - let's have a look at the resolution data obtained under lab conditions now ...

The center resolution of the lens is extremely high throughout the tested zoom and aperture range and at its sweet spots it matches or exceeds the sensor resolution of the 8mp base DSLR used for testing. Normally you would expect a severe drop off beyond the inner image portion but this is not the case. The border and even the extreme corners remain on a very good level especially at 18mm. This is not unprecedented - the Nikkor AF-S 18-55mm f/3.5-5.6 ED is also darn good - but it's certainly something new for a budget Canon standard zoom lens. Rest assured that you may not be the only one reading this in disbelief.


Tilvitnun:
There were a few moments when I considered not to publish the results due to "political correctness" because to date it was a quite absurd thought that such a cheap, or better "affordable", lens can perform this good and I'm sure that some will not believe the findings even though they're supported by the published field images. Anyway, the resolution capabilities of the Canon EF-S 18-55mm f/3.5-5.6 IS is nothing short of amazing.


Þú segir nokkuð. Ég skal allavega íhuga hana, hún fer á listann yfir þær sem koma til greina. Takk fyrir þetta.

Ég er samt líka lúmskt spenntur fyrir að kaupa 50mm 1.8 II en ég hafði hana að láni einu sinni í 2 mánuði og hafði gaman af henni þrátt fyrir takmörk hennar.
_________________
"The worst mistake anyone can make is being too afraid to make one." - Unknown
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Sjálfskynning Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group