Sjá spjallþráð - Vatnsheld ljós? vantar ráð :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Vatnsheld ljós? vantar ráð

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
ASTY


Skráður þann: 02 Sep 2005
Innlegg: 639
Staðsetning: Kópavogur
Bæði gamlar og nýjar...
InnleggInnlegg: 07 Jan 2012 - 5:19:06    Efni innleggs: Vatnsheld ljós? vantar ráð Svara með tilvísun

Á einhver hér

Flass eða vidjóljós vatnshelt

ég er með ikelite hús og vantar svo ljós með því.. en veit hreinlega ekkert hvað ég á að kaupa mér.

Er líka allveg búin að pæla í því að fá mér hús utan um 580 flass.
Þá væri pælingin að vera með studioljosin á sundlaugarbakkanum. og nota 580 flassið sem framan á birtu og til þess að triggera stóru ljósin.


Hefur einhver hér reynslu í þessum málum..

Allar uplýsingar vel þegnar Smile

kv Ásta
_________________
Flickr.com
astasif.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
ReynirSk


Skráður þann: 21 Jan 2005
Innlegg: 194
Staðsetning: Bolungarvík, Vestfjörðum
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 07 Jan 2012 - 11:01:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef svo sem enga reynslu af myndatökum í vatni en ég mundi eftir að hafa séð myndband á Youtube um brúðarmyndatökur í sundlaug með flassi.
Hann talar meðal annars um hvernig hann notar flass við myndatökuna.
Gæti gefið þér einhverjar hugmyndir.


Link

_________________
Reynir Skarsgård
http://www.flickr.com/photos/reynirsk/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
stefans


Skráður þann: 30 Júl 2006
Innlegg: 137

Canon 1Ds mark III
InnleggInnlegg: 07 Jan 2012 - 11:14:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ikelite framleiðir helling af flössum en ég held reyndar að þau kosti handlegg og fótlegg. http://www.ikelite.com/web_pages/1strobe_index.html
_________________
http://www.facebook.com/icelandicimages
http://500px.com/Stebbi
http://www.flickr.com/stebbisveins/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gnarr


Skráður þann: 19 Júl 2005
Innlegg: 1254
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 07 Jan 2012 - 14:24:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

taka bara tupperware box sem er nógu stórt fyrir flassið, setja það í poka og svo ofaní boxið og setja vaselín í samskeitin þar sem lokið kemur og líma svo hringinn með duct tape Wink Það væri allavega ágætis low budget lausn. Þá ertu líka komin með smá diffuse á flassið í leiðinni.
_________________
Ég! - gnarr.org
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ASTY


Skráður þann: 02 Sep 2005
Innlegg: 639
Staðsetning: Kópavogur
Bæði gamlar og nýjar...
InnleggInnlegg: 07 Feb 2012 - 12:26:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

'Eg er komin með neðansjávarflöss.. Núna kemur í ljós hvernig þetta mun ganga hjá mér...

'Eg er aðeins búin að prófa þau...

hérna er smá sýnishorn.

KV'Asta
_________________
Flickr.com
astasif.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 07 Feb 2012 - 22:41:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ásta, mér finnst þetta bara ótrúlega flott hjá þér !!!
Gott
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
joibert


Skráður þann: 24 Ágú 2007
Innlegg: 136
Staðsetning: Meðal Álfa í firðinnum
Canon 50D
InnleggInnlegg: 08 Feb 2012 - 0:24:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hvar fegstu dótið? pantarðu það af netinin eða fegstu það herna heima og hvað kostaði það???
Einn sém langar í hús utanum velinna ( er víst kafarai sem langar að mynda í kafi Wink )
_________________
Canon EOS 50D
Canon EOS 3
Canon EF-S 18-55 1:3,5-5,6. Canon EF 50 1:1,8. Quantary AF 28-90 1:3,5-5,6 Macro. Tamron AF 70-300 1:4-5,6 LD Thele-macro(1:2). Sigma AF super-wide II 1:2,8 Flass Canon speedlite 430EX
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Vignir Már


Skráður þann: 22 Júl 2007
Innlegg: 349
Staðsetning: Álftanes
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 09 Feb 2012 - 10:44:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

joibert skrifaði:
hvar fegstu dótið? pantarðu það af netinin eða fegstu það herna heima og hvað kostaði það???
Einn sém langar í hús utanum velinna ( er víst kafarai sem langar að mynda í kafi Wink )


Ég er í sömu hugleiðingum. Skoðaði hvað Ikelite hús utan um Canon 7D og port fyrir 10-20mm myndi kosta hingað komið. Það var eitthvað yfir 300 þúsund kallinn. Þá á eftir að kaupa ljósin...
Þetta er ekki gefins þetta dót.
_________________
http://www.vignirmar.com
http://www.flickr.com/vignirmar
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
joibert


Skráður þann: 24 Ágú 2007
Innlegg: 136
Staðsetning: Meðal Álfa í firðinnum
Canon 50D
InnleggInnlegg: 09 Feb 2012 - 12:39:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég veit það. hef verið að leita að öðrum gerðum en frá Ikelite en það er lítið úrval fyrir mína vél, er með Canon 30D
_________________
Canon EOS 50D
Canon EOS 3
Canon EF-S 18-55 1:3,5-5,6. Canon EF 50 1:1,8. Quantary AF 28-90 1:3,5-5,6 Macro. Tamron AF 70-300 1:4-5,6 LD Thele-macro(1:2). Sigma AF super-wide II 1:2,8 Flass Canon speedlite 430EX
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Þrösturn


Skráður þann: 18 Sep 2012
Innlegg: 369

Nikon D600
InnleggInnlegg: 20 Jan 2013 - 7:43:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eg er med nikon 300d og aqutica hus sea and sea flöss plús helling af aukahlutum þessi pakki er um 1.6mills:)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 20 Jan 2013 - 10:21:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er klikkað, ég hlakka til að sjá framhaldið og þróunina!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group