Sjá spjallþráð - sérnám í Grafískri hönnu :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
sérnám í Grafískri hönnu

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Nám
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
dole


Skráður þann: 24 Maí 2006
Innlegg: 42

Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 11 Jan 2013 - 21:35:42    Efni innleggs: sérnám í Grafískri hönnu Svara með tilvísun

ég er búin að finna svo mikið um sérnámið í tækniskólanum í leit,en finna ekkert um Grafíska hönnun
og langar mig að vita hvernig fannst ykkur námið og hvar þetta mjög erfitt og lærðu þið mikið af náminu?

kv dole
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Arndisb


Skráður þann: 23 Okt 2012
Innlegg: 151

Nikon D3100
InnleggInnlegg: 11 Jan 2013 - 21:57:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ertu að meina grafíska miðlun sem er (eða var amk þegar ég var að læra það) kennd í Iðnskólanum? Grafísk hönnun er kennd í listaháskólanum og er allt annað nám
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
HelgiR


Skráður þann: 16 Sep 2007
Innlegg: 975
Staðsetning: fyrir aftan vélina
Pentax K20D
InnleggInnlegg: 12 Jan 2013 - 10:30:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eins og er svarað hér að ofan ertu líklega að tala um Grafíska Miðlun sem er kend í Tækniskólanum (engin Grafísk hönnun þar)

Fínt nám, tók það meðan ég var að bíða eftir að komast inn í Ljósmyndun (bara ein önn) kennir þér fullt varðandi reglur og lögmál grafíkarinnar.

Hinsvegar veitir það nám þér engin réttindi nema þú klárir 1 ár af námssamning.
_________________
Flick r

www.HelgiR.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Flugnörd
Umræðuráð


Skráður þann: 22 Jún 2006
Innlegg: 3332
Staðsetning: BIRK
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 12 Jan 2013 - 11:53:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

HelgiR skrifaði:
Eins og er svarað hér að ofan ertu líklega að tala um Grafíska Miðlun sem er kend í Tækniskólanum (engin Grafísk hönnun þar)

Fínt nám, tók það meðan ég var að bíða eftir að komast inn í Ljósmyndun (bara ein önn) kennir þér fullt varðandi reglur og lögmál grafíkarinnar.

Hinsvegar veitir það nám þér engin réttindi nema þú klárir 1 ár af námssamning.


Var ekki búið að lengja námið í 1 ár og stytta samningin, svipað eins og var gert við ljósmyndun?

En ég tók þetta nám vorið 2011. Þetta er fínt nám og nokkrir góðir kennarar. Maður lærir alveg slatta á indesign og illustrator, en ekki svo mikið á photoshop.
_________________
Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943

Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Arndisb


Skráður þann: 23 Okt 2012
Innlegg: 151

Nikon D3100
InnleggInnlegg: 12 Jan 2013 - 12:05:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég kláraði nám í grafískri miðlun árið 2004 og útskrifaðist sem prentsmiður árið 2005 eftir árs samning hjá prentsmiðju. Líklega hefur margt breyst síðan þá, en mín reynsla var sú að maður lærði hlutina ekki almennilega fyrr en maður fór á samning. Fannst kennslan í Iðnskólanum ekki góð né fagmannleg Sad
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 12 Jan 2013 - 17:33:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flugnörd skrifaði:
HelgiR skrifaði:
Eins og er svarað hér að ofan ertu líklega að tala um Grafíska Miðlun sem er kend í Tækniskólanum (engin Grafísk hönnun þar)

Fínt nám, tók það meðan ég var að bíða eftir að komast inn í Ljósmyndun (bara ein önn) kennir þér fullt varðandi reglur og lögmál grafíkarinnar.

Hinsvegar veitir það nám þér engin réttindi nema þú klárir 1 ár af námssamning.


Var ekki búið að lengja námið í 1 ár og stytta samningin, svipað eins og var gert við ljósmyndun?

En ég tók þetta nám vorið 2011. Þetta er fínt nám og nokkrir góðir kennarar. Maður lærir alveg slatta á indesign og illustrator, en ekki svo mikið á photoshop.
Jú. Sérnámið er núna 40 einingar (2 annir) og 24 vikna starfsþjálfun. Sjá http://www.tskoli.is/skolar/upplysingataekniskolinn/um-namid
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Nám Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group