Sjá spjallþráð - Langar að bæta við þekkingu mína. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Langar að bæta við þekkingu mína.

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Nám
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Solla


Skráður þann: 13 Mar 2007
Innlegg: 152
Staðsetning: Ekki viss.
Canon 7D
InnleggInnlegg: 12 Jan 2013 - 1:07:40    Efni innleggs: Langar að bæta við þekkingu mína. Svara með tilvísun

Daginn.

Solla heiti ég og tók mér einnar annar frí frá námi.
Mig langaði að nota "frítímann" í að skella mér á eitthvað gott námskeið og var að vona að einhver gæti ráðlagt mér hvert ég ætti að fara.

Ég er orðin þokkalega flink á vélina og bjarga mér vel í photoshop.

Mig langar að læra slatta varðandi lýsingu og studiomyndatökur. Ég á tvo hobbylampa og er svona svolítið að klaufast með þá.

Búin að horfa svosem ég mörg video til að kynna mér málið, en ég læri best í "live" kennslu og þegar ýtt er á mig með að skila verkefnum.

Hvert ætti ég að snúa mér? =)
Einhverjar hugmyndir?
_________________
,,Eitthvað gáfulegt sem fær mann til að hugsa." -Einhver frægur.
http://www.flickr.com/photos/skellir/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 12 Jan 2013 - 10:17:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

minnir að Gassi.is sé með einhver svona studio námskeið.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Baddi89


Skráður þann: 30 Sep 2012
Innlegg: 111

Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 12 Jan 2013 - 12:44:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég fer til Gassa á workshop ll námskeið 30. jan minnir mig... Skal senda hér inn mína reynslu eftir það Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Solla


Skráður þann: 13 Mar 2007
Innlegg: 152
Staðsetning: Ekki viss.
Canon 7D
InnleggInnlegg: 12 Jan 2013 - 13:04:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Var að skoða síðuna hans Gassa. Mér líst vel á workshop 2.
Mætti samt vera lengra námskeið.
_________________
,,Eitthvað gáfulegt sem fær mann til að hugsa." -Einhver frægur.
http://www.flickr.com/photos/skellir/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Nám Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group