Sjá spjallþráð - Óska eftir áhugasömum í keppnisráð :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Óska eftir áhugasömum í keppnisráð
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tilkynningar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 05 Jan 2013 - 20:05:33    Efni innleggs: Óska eftir áhugasömum í keppnisráð Svara með tilvísun

Sælt veri fólkið,

Ég óska hér með eftir áhugasömum í keppnisráð.

Í þessu felst:
Það er að skrá inn keppninar í kerfið.
Fylgjast með að þær fari af stað á réttum tíma og endi á réttum tíma.
Koma með hugmyndir að keppnum
Óska eftir hugmyndum af keppnum frá notendum.

Það eru 12 fastar keppnir yfir árið sem eru fyrir hvern mánuð.
Þar ofan er reynt að hafa vikulegarkeppnir sem hægt er að senda inn í tvær vikur frá því að hún fer í gang og svo viku kosning.

Reynt verður að hafa eina af þessum keppnum í hverjum mánuði val notenda með því að hafa kosningu. Keppnisráð myndi velja hvað yrði kosið um og stofna þráð fyrir kosninguna.

Hugmyndin er að keppnisráð stilli öllum keppnum sem þau geta fyrir árið og þurfi svo bara að bæta inn keppnum sem notendur velja um þemað. Þannig væri bara vinnutörn fyrst og bara mest eftirlit og lagfæringar restina af árinu. Svo yrði valið í byrjun árs nýtt keppnisráð.

Þá hefur keppnirsráð val um að bæta inn auka keppnum eftir þörfum.

Hvernig líst ykkur á?
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Regnbogastelpa


Skráður þann: 27 Sep 2009
Innlegg: 766
Staðsetning: Undir regnboganum ;P
Canon 30D
InnleggInnlegg: 05 Jan 2013 - 20:15:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég bendi að sjálfsögðu á JohannDK sem hefur margsinnis boðið fram krafta sína í þetta hlutverk!
_________________
http://www.flickr.com/_rainbowgirl
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 05 Jan 2013 - 20:18:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Regnbogastelpa skrifaði:
Ég bendi að sjálfsögðu á JohannDK sem hefur margsinnis boðið fram krafta sína í þetta hlutverk!


Já, ég ætlaði að biðja hann um aðstoð við að koma nýju keppnisráði af stað. Nema auðvitað ef hann vill taka þátt í.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Regnbogastelpa


Skráður þann: 27 Sep 2009
Innlegg: 766
Staðsetning: Undir regnboganum ;P
Canon 30D
InnleggInnlegg: 05 Jan 2013 - 20:20:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
Já, ég ætlaði að biðja hann um aðstoð við að koma nýju keppnisráði af stað. Nema auðvitað ef hann vill taka þátt í.


*þumall upp*
_________________
http://www.flickr.com/_rainbowgirl
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Haraldur Helgi
Keppnisráð


Skráður þann: 15 Apr 2005
Innlegg: 300
Staðsetning: Laugarvatn
Canon 6D MarkII
InnleggInnlegg: 05 Jan 2013 - 22:01:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er geim... Twisted Evil
_________________
Haraldur Helgi!
@haraldurhelgi
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 06 Jan 2013 - 0:17:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég geri að sjálfsögðu mitt til að nýtt keppnisráð fái alla þá hjálp sem þarf.
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 06 Jan 2013 - 2:05:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Væri gott að fá svona 5 í keppnisráð þá eru þetta um 10 keppnir á mann.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
AzzaK
Keppnisráð


Skráður þann: 14 Apr 2009
Innlegg: 97
Staðsetning: Danmörk
5D
InnleggInnlegg: 06 Jan 2013 - 10:57:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er mögulega til í að vera með, reyndar af þeirri sjálfhverfu ástæðu að ég var ekkert voðalega aktív í ljósmyndun í fyrra og held að þátttaka í keppnisráði myndi örugglega hjálpa til við að halda mér við efnið á næstunni!
En ég myndi að sjálfsögðu gera mitt besta Wink
_________________
I has flickr!


Síðast breytt af AzzaK þann 06 Jan 2013 - 20:18:11, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 06 Jan 2013 - 18:53:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Stefnum á að fá 3 í viðbót
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Flores
Keppnisráð


Skráður þann: 04 Okt 2011
Innlegg: 147
Staðsetning: Hafnarförður
Canon 550D
InnleggInnlegg: 06 Jan 2013 - 19:46:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er til í að bjóða mig fram í keppnisráðið Smile
_________________
http://500px.com/Flores_Axel
og
Facebook síða
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 06 Jan 2013 - 22:03:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Stefnum á að fá 3 í viðbót
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 08 Jan 2013 - 15:04:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég kann ekki að telja - það eru komin 3 framboð og því nóg að fá 2 í viðbót helst.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 09 Jan 2013 - 23:21:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

fáum við ekki tvo í viðbót?
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Haraldur Helgi
Keppnisráð


Skráður þann: 15 Apr 2005
Innlegg: 300
Staðsetning: Laugarvatn
Canon 6D MarkII
InnleggInnlegg: 10 Jan 2013 - 1:03:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
fáum við ekki tvo í viðbót?


Verða 5 eða 6 í ráðinu?
Eru ekki komin 4 framboð?
_________________
Haraldur Helgi!
@haraldurhelgi
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 10 Jan 2013 - 1:47:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef talið þetta svona

Haraldur Helgi
Flores
AzzaK

JóhannDK ætlar að aðstoða mig við að koma nýju keppnisráði af stað. Ég mun alltaf vera innan handar. Það væri voða gott að fá amk einn en og ég tæki bara meiri þátt í keppnisráði.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tilkynningar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group