Sjá spjallþráð - Filterar :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Filterar

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Potlus


Skráður þann: 29 Des 2011
Innlegg: 223
Staðsetning: Hella
- 5D
InnleggInnlegg: 21 Des 2012 - 13:10:35    Efni innleggs: Filterar Svara með tilvísun

http://www.ebay.com/itm/For-Cokin-P-Filter-6x-ND2-4-8-Graduated-Grey-Orange-Blue-10-Adapter-Set-LF72-/320996537154?pt=Camera_Filters&hash=item4abce27342 Haldið þið að þetta sé í lagi og sé traust ? og er eitthver af þeim sem stoppar niður ljós. ( lengri lýsingartími ?)
_________________
HvaeraðFrétta ?!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
gummio


Skráður þann: 12 Maí 2008
Innlegg: 908
Staðsetning: Reykjavík
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 21 Des 2012 - 18:45:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég skal ekki segja hvort þetta er traust, ég hef ekki reynslu af Cokin. En það eru einhverjir hérna á LMK sem hafa reynslu af þessu kerfi.

Verðið er náttúrulega bara grín, þ.a. þetta er örugglega ódýr leið til að prófa filtera. Það gildir samt það sama í þessu eins og svo mörgu öðru, you get what you pay for!

Það fylgja með 3x missterkir nd filterar til að stoppa niður ljós. 1 stopp, 2 stopp og 3 stopp. Þú getur raðað þeim öllum saman og fengið þannig 6 stoppa filter sem ætti að duga nokkuð vel til að fá lengri lýsingartíma.

Það fylgir samt bara með einn graduated filter (dökkur að ofan, ljós að neðan). Ég hefði vilja sjá fleiri þannig í settinu. Þeir geta verið missterkir og skiptingin á milli dökka og ljósa getur verið hörð eða mjúk en það vantar allar upplýsingar um hvernig þessi er.
_________________
Kveðja,
Guðmundur Ólafs.
http://www.flickr.com/photos/gummio/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gæsavængur


Skráður þann: 09 Sep 2012
Innlegg: 170

-Canon 5D classic
InnleggInnlegg: 21 Des 2012 - 18:56:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Miðað við verðið á þessu er alveg spurning um að panta bara og komast að því sjálfur Smile

segi svona...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Harry


Skráður þann: 25 Nóv 2008
Innlegg: 840
Staðsetning: Akureyri
Canon 5D
InnleggInnlegg: 21 Des 2012 - 20:35:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er búin að vera nota þetta kerfi í að verða ár. Þetta er ekki jafn beitt og LEE en ég er samt ánægður með þetta.
Ég er búin að vera nota þetta með 24mm linsu sem er 77mm. Ef að ég nota filterholderinn sem er með 3 slott þá kemur slæmt vignet, varla nothæft ásamt því að það kemur mjög leiðinlegt color cast, svona bleikt sem mjög erfitt er að litaleiðrétta. En með einn filter framan á þá svínvirkar þetta. Ég er lang mest að nota þetta sem grad filter til að jafna út birtuna, forðast sprugin himin o.s.frv. Þetta er fínt í það. Ég viðurkenni að ég vildi eiga LEE þeir eru betri "missir minni skerpu" En fyrir þennan pening er þetta klárlega þess virði.

Vonandi hjálpar þetta. Mundu bara að taka eins mikið af grad og þú getur og ég nota mest soft og hard dekkstu sem fást.

Kveðja Hörður.
_________________
Hörður Finnbogason Akureyringur og áhugaljósmyndari.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Potlus


Skráður þann: 29 Des 2011
Innlegg: 223
Staðsetning: Hella
- 5D
InnleggInnlegg: 21 Des 2012 - 20:52:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir allir að gefa ykkur tíma í að svara ! Er að pæla í að kaupa þetta http://www.ebay.com/itm/9-Size-Metal-Adapter-Ring-24-Filter-Set-ND2-ND4-ND8-G-ND2-4-8-Cokin-P-LF78-/320920468543?_trksid=p2047675.m2109&_trkparms=aid%3D555003%26algo%3DPW.CAT%26ao%3D1%26asc%3D154%26meid%3D4318513101223033910%26pid%3D100010%26prg%3D1090%26rk%3D2%26sd%3D320996537154%26
_________________
HvaeraðFrétta ?!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
danniornsmarason


Skráður þann: 07 Apr 2012
Innlegg: 151

danniornsmarason
InnleggInnlegg: 21 Des 2012 - 21:08:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Potlus skrifaði:
Takk fyrir allir að gefa ykkur tíma í að svara ! Er að pæla í að kaupa þetta http://www.ebay.com/itm/9-Size-Metal-Adapter-Ring-24-Filter-Set-ND2-ND4-ND8-G-ND2-4-8-Cokin-P-LF78-/320920468543?_trksid=p2047675.m2109&_trkparms=aid%3D555003%26algo%3DPW.CAT%26ao%3D1%26asc%3D154%26meid%3D4318513101223033910%26pid%3D100010%26prg%3D1090%26rk%3D2%26sd%3D320996537154%26
þú lætur okkur síðan vita hvernig þetta virkar Very Happy þetta lúkkar allavegna alveg solid
_________________
http://www.flickr.com/photos/danniornsmarason
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 21 Des 2012 - 22:04:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fotoval er líka með ódýrt filterasett sem er fínt að prufa sig áfram með , minnir að það hafi kostað 3-5000 þegar ég rakst á þetta þar um daginn. Það var holder og einhverjir filterar í því setti, veit ekkert um gæðin í því.
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group