Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| Amatur
| 
Skráður þann: 11 Júl 2010 Innlegg: 32
Canon
|
|
Innlegg: 06 Des 2012 - 9:56:25 Efni innleggs: Hvað með þessa? |
|
|
Mér vantar sæmilega öfluga heimilistölvu til að keyra LR og PS ásamt einhverri léttri videovinnslu.
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2263
Miðað við það litla sem ég veit um tölvur lítur þessi allavega út fyrir að hafa nokkuð góða specca, en hvað með að hafa innbyggða skjástýringu vs. skjákort í svona myndvinnslu? Einnig AMD vs. Intel?
Budgetið er ekkert voðalega stíft á þessu hjá mér svo sem, en maður virðist alltaf geta farið í eitthvað dýrara og "flottara" spurning bara hvað það nýtist mikið...
Endilega gefið mér álit á þetta þið hinir miklu vitringar spjallsins!
Kveðja, Sigurþór _________________ EF 24-105 f/4L IS USM / EF 70-200mm f/4 L USM / EF 50 f/1.4 / EX580II |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| ellertj
|
Skráður þann: 16 Des 2009 Innlegg: 1294
Fuji X-T1
|
|
Innlegg: 06 Des 2012 - 11:42:34 Efni innleggs: |
|
|
Forrit eins og Photoshop og Premiere er komin með stuðning til að nota skjákortin sem hraðal þannig að ég mundi hiklaust splæsa í eitthvað kort í vélina líka.
Annars er þetta bara helv... öflug og fín vél. _________________ *Einn með öllu*
http://www.flickr.com/photos/ellertj/ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| ragnarmr
|
Skráður þann: 26 Nóv 2012 Innlegg: 35
Canon EOS 650D
|
|
Innlegg: 08 Des 2012 - 8:49:20 Efni innleggs: |
|
|
Ég myndi bæta við öflugu skjákorti engin spurning. Ég er með integrated skjákort, reyndar tiltölulega gamalt og ódýrt, og það er engan veginn að ráða við LR og video vinnslu. Öll myndvinnsla verður mikið skemmtilegri ef þú ert með öflugt skjákort.
Persónulega myndi ég líka hugsa um að fá stærri og hraðari HDD en annars lýtur þessi mjög vel út, hún ætti ekki að klikka. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Amatur
| 
Skráður þann: 11 Júl 2010 Innlegg: 32
Canon
|
|
Innlegg: 10 Des 2012 - 0:03:58 Efni innleggs: Tölvupælingar |
|
|
Já hafði einmitt hugsað mér að bæta við skjákorti, en hvað ætti maður að miða við í skjákortum? Þau kort sem ég hef séð hérna á netrúntinum kosta frá nokkrum þúsundköllum upp í 200.000...
En hraðari SSD disk segirðu, þessi er með 6 Gb/s og flestir sem ég hef séð eru 500 Mb/s upp í 1500 Mb/s.
Og ætti maður að fara í 250 Gb disk kannski? En hvernig er það, eru tölvurnar að setja mikið inn á stýrikerfisdiskana sjálfar við notkun og þess vegna þörf á að taka þá stærri?
Kv. Sigurþór _________________ EF 24-105 f/4L IS USM / EF 70-200mm f/4 L USM / EF 50 f/1.4 / EX580II |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|