Sjá spjallþráð - Þjónustudagur Beco mánudaginn 3.des 2012 :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Þjónustudagur Beco mánudaginn 3.des 2012

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Á döfinni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 29 Nóv 2012 - 18:57:05    Efni innleggs: Þjónustudagur Beco mánudaginn 3.des 2012 Svara með tilvísun

Þjónustudagur Beco 3. desember 2012


Hinn árlegi þjónustudagur Beco verður haldinn mánudaginn 3. desember n.k. en þá býður Beco öllum SLR notendum upp á gjafabréf fyrir fría þjónustuhreinsun fyrir eina myndavél. Við munum hafa sama fyrirkomulag og fyrir ári síðan. Allir eru velkomnir og vísum við í leiðbeiningarnar á skráningarblaði fyrir daginn.


Við hvetjum alla SLR notendur til að nýta sér þetta einstaka tækifæri. Allir þátttakendur þjónustudagsins fara í lukkupottinn þar sem fimm heppnir einstaklingar geta unnið til veglegra vinninga. Einnig verða sérstök tilboð í versluninni þennan dag og heitt kaffi á könnunni. Við tökum vel á móti þér.!!SKRÁNINGARBLAÐ VÆNTANLEGT INNAN SKAMMS!!

Vinningar í happdrætti þjónustudagsins að þessu sinni eru eftirfarandi:
1. Grunnnámskeið í stafrænni ljósmyndun frá Pétri Thomsen

2. Yonanas ísvél frá Heimilistækjum

3. Yonanas ísvél frá Heimilistækjum

4. LowePro Technical Vesti frá Beco

5. 40x60cm Stækkun frá Pixlum

6. Colorpop fótanuddtæki frá Heimilistækjum
.

Sértilboð dagsins verða kynnt 30. nóvember hér á heimasíðunni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sunbeam


Skráður þann: 30 Apr 2007
Innlegg: 161

Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 29 Nóv 2012 - 20:48:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Algjör snilld, er einmitt búin að vera á leiðinni með vélina mína í hreinsun síðustu vikurnar.
_________________
https://www.facebook.com/SunnaGautadottirPhotography
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Meso


Skráður þann: 28 Feb 2007
Innlegg: 593

Leica M6
InnleggInnlegg: 30 Nóv 2012 - 11:43:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bara SLR eigendum, get ég semsagt ekki komið með rangefinderinn minn og fengið frítt CLA Laughing
_________________
Andri
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
pjakkur007


Skráður þann: 20 Des 2010
Innlegg: 44

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 30 Nóv 2012 - 12:33:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hvað með okkur sem búum ekki á höfuðborgasvæðinu og verðum ekki í bænum 3. des?

er hægr að panta og koma með vélina síðar?
_________________
Cannon 40D
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 30 Nóv 2012 - 18:36:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Meso skrifaði:
Bara SLR eigendum, get ég semsagt ekki komið með rangefinderinn minn og fengið frítt CLA Laughing


Við erum með Leica rangefinder þjónustu á 15 ára fresti, það þarf ekki að kíkja á þær oftar en það Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 30 Nóv 2012 - 18:44:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

pjakkur007 skrifaði:
hvað með okkur sem búum ekki á höfuðborgasvæðinu og verðum ekki í bænum 3. des?

er hægr að panta og koma með vélina síðar?


Það þarf ekki að koma með vélina þann 3 des heldur einungis skráningarblaðið sem nú er hægt að nálgast hér... http://beco.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=6833

Síðan er hægt að nýta sér þetta gjafabréf hvenær sem er fram að næsta þjónsutudegi sem er yfirleit í kringum 1.des.

Á skráningarblaðinu stendur:

"Fyrir landsbyggðina: Fyllið út skjalið á sama hátt og lýst er hérna fyrir ofan, prentið út eitt eintak, takið mynd eða skannið skjalið inn og sendið á verslun@beco.is
3. desember milli klukkan 10:00 og 18:00"

Við gleymum ekki landsbggðinni Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
BjarniBr


Skráður þann: 07 Sep 2008
Innlegg: 321


InnleggInnlegg: 30 Nóv 2012 - 19:48:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
pjakkur007 skrifaði:
hvað með okkur sem búum ekki á höfuðborgasvæðinu og verðum ekki í bænum 3. des?

er hægr að panta og koma með vélina síðar?


Það þarf ekki að koma með vélina þann 3 des heldur einungis skráningarblaðið sem nú er hægt að nálgast hér... http://beco.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=6833

Síðan er hægt að nýta sér þetta gjafabréf hvenær sem er fram að næsta þjónsutudegi sem er yfirleit í kringum 1.des.

Á skráningarblaðinu stendur:

"Fyrir landsbyggðina: Fyllið út skjalið á sama hátt og lýst er hérna fyrir ofan, prentið út eitt eintak, takið mynd eða skannið skjalið inn og sendið á verslun@beco.is
3. desember milli klukkan 10:00 og 18:00"

Við gleymum ekki landsbggðinni Wink


Nú er ég í prófaundirbúningi, er m.a. í prófi þann 3. des, en bý í bænum. Get ég gert eins og þau á landsbyggðinni? Ef ekki, má ég þá nota eintakið sem ég fékk í fyrra? Razz
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 30 Nóv 2012 - 21:25:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

BjarniBr skrifaði:
totifoto skrifaði:
pjakkur007 skrifaði:
hvað með okkur sem búum ekki á höfuðborgasvæðinu og verðum ekki í bænum 3. des?

er hægr að panta og koma með vélina síðar?


Það þarf ekki að koma með vélina þann 3 des heldur einungis skráningarblaðið sem nú er hægt að nálgast hér... http://beco.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=6833

Síðan er hægt að nýta sér þetta gjafabréf hvenær sem er fram að næsta þjónsutudegi sem er yfirleit í kringum 1.des.

Á skráningarblaðinu stendur:

"Fyrir landsbyggðina: Fyllið út skjalið á sama hátt og lýst er hérna fyrir ofan, prentið út eitt eintak, takið mynd eða skannið skjalið inn og sendið á verslun@beco.is
3. desember milli klukkan 10:00 og 18:00"

Við gleymum ekki landsbggðinni Wink


Nú er ég í prófaundirbúningi, er m.a. í prófi þann 3. des, en bý í bænum. Get ég gert eins og þau á landsbyggðinni? Ef ekki, má ég þá nota eintakið sem ég fékk í fyrra? Razz


Eintakið sem þú fékkst í fyrra er útrunnið, fáðu þér bara smá pásu og kíktu í kaffibolla Smile


Síðast breytt af totifoto þann 30 Nóv 2012 - 22:39:43, breytt 2 sinnum samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Meso


Skráður þann: 28 Feb 2007
Innlegg: 593

Leica M6
InnleggInnlegg: 30 Nóv 2012 - 21:27:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
Meso skrifaði:
Bara SLR eigendum, get ég semsagt ekki komið með rangefinderinn minn og fengið frítt CLA Laughing


Við erum með Leica rangefinder þjónustu á 15 ára fresti, það þarf ekki að kíkja á þær oftar en það Smile


Hvenar er næsta? Very Happy
_________________
Andri
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oae


Skráður þann: 14 Jún 2005
Innlegg: 268
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon
InnleggInnlegg: 03 Des 2012 - 10:02:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bara að minna á að þjónustudagur BECO er í dag. Verið öll velkomin milli kl 10-18. Sjá nánari upplýsingar á http://www.beco.is

Hlökkum til að sjá ykkur Razz Razz Razz

Fyrir hönd Beco
Óskar Andri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Glazier


Skráður þann: 04 Sep 2008
Innlegg: 932
Staðsetning: Mosó
Canon 60D
InnleggInnlegg: 03 Des 2012 - 20:19:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ohh.. búinn að ákveða fyrir 3 vikum að ég ætlaði sko alls ekki að gleyma þessum degi og fattaði svo á leiðinni heim
úr vinnuni rétt eftir 18 að ég hafði gleymt honum, með seðlabúnt í rassvasanum fyrir þrífæti og blöðin útprentuð í hanskahólfinu Neutral
_________________
www.flickr.com/jokull94
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
olinn


Skráður þann: 12 Jan 2008
Innlegg: 184

Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 05 Des 2012 - 11:07:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Glazier skrifaði:
Ohh.. búinn að ákveða fyrir 3 vikum að ég ætlaði sko alls ekki að gleyma þessum degi og fattaði svo á leiðinni heim
úr vinnuni rétt eftir 18 að ég hafði gleymt honum, með seðlabúnt í rassvasanum fyrir þrífæti og blöðin útprentuð í hanskahólfinu Neutral


Sama hér Sad
_________________
Canon : EOS 5D - 580EX - 50mm 1.4 - 17-40mm 4.0L
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Á döfinni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group