Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| Falcon1
| 
Skráður þann: 10 Júl 2007 Innlegg: 1188
Nikon D800
|
|
Innlegg: 04 Des 2012 - 10:46:42 Efni innleggs: Strigaprentun lökkun? |
|
|
Hversu nauðsynlegt er að láta lakka (coating) prentverk á striga? Ég er að fara að panta frekar stóra mynd hjá fyrirtæki í gegnum hópkaupstilboð sem ég var að uppgvötva að lakka ekki myndirnar. Svarið sem ég fékk þegar ég spurði hvort þess þyrfti ekki var að striginn og blekið væri orðið svo gott að þess þyrfti ekki.
Hvað segja sérfræðingar hér á þessu spjalli?  _________________ Kveðja,
Falcon1
http://www.flickr.com/photos/stefanhk/ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Falcon1
| 
Skráður þann: 10 Júl 2007 Innlegg: 1188
Nikon D800
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| PálmiBj
| 
Skráður þann: 25 Apr 2007 Innlegg: 295
Sony Alpha 850
|
|
Innlegg: 04 Des 2012 - 14:28:51 Efni innleggs: |
|
|
Ég er með nokkrar ólakkaðar strigamyndir sem hafa hangið upp á vegg hjá mér síðan 2008. Ég get ekki séð að það sjái nokkuð á þeim, en þær eru viðkvæmar. Lökkun breytir líka yfirleitt áferðinni, hún verður meira glansandi svo er það smekksatriði hvað fólki finnst með það. _________________ Kv.
PálmiBj
www.icelandimage.com |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Konny
| 
Skráður þann: 01 Okt 2006 Innlegg: 2652 Staðsetning: Vestmannaeyjar PentaxK5
|
|
Innlegg: 04 Des 2012 - 18:45:29 Efni innleggs: |
|
|
Mér var sagt að liturinn á myndinni skipti dálítið máli. Sá sem hefur sett fyrir myndir á blindramma, segir að svartur litur sé mjög viðkvæmur fyrir fingraförum og öllu, meðan það sér kannski ekkert á hinum litunum. Þegar ekki er lakkað. _________________ http://www.flickr.com/photos/lubbakonsa/ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| BaldurM
| 
Skráður þann: 07 Des 2004 Innlegg: 790
Fuji x100
|
|
Innlegg: 04 Des 2012 - 19:36:28 Efni innleggs: |
|
|
Lakk ver myndina að ákveðnu marki, þó að það sé ekkert auðveldara að laga skemmd í lakki en á myndinni sjálfri. Við í Ljósmyndavörum erum nýfarin að bjóða upp á lakk frá Hahnemüle, en það er fyrsta lakk sem að við finnum sem að við treystum að gulni ekki með árunum. _________________ Skiptir einhverju máli hvort eggið eða hænan kennir, svo lengi sem annar aðillinn lærir? |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|