Sjá spjallþráð - Ljósmyndavörur - prentgæði :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ljósmyndavörur - prentgæði

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Falcon1


Skráður þann: 10 Júl 2007
Innlegg: 1188

Nikon D800
InnleggInnlegg: 26 Nóv 2012 - 23:13:15    Efni innleggs: Ljósmyndavörur - prentgæði Svara með tilvísun

Langar til að forvitnast hvernig gæðin og þjónustan hafa verið hjá Ljósmyndavörum fyrir framköllun á pappír og striga. Skilst að þeir séu að nota Epson prentara til verksins.
_________________
Kveðja,
Falcon1

http://www.flickr.com/photos/stefanhk/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 27 Nóv 2012 - 19:59:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gæði og þjónusta hjá Ljósmyndavörum eru afbragðsgóð og ég læt prenta allt mitt hjá þeim bæði á pappír og striga.

Án þess að ég hafi hugmynd um hvaða prentgræjur þeir eru með þá tel ég mjög líklegt að prentvélarnar séu frá Fujifilm.

Það er líka mjög þægilegt að senda inn til þeirra í gegnum vefviðmótið:
http://framkollun.ljosmyndavorur.is/sections/index.php

Ef þú ert að prenta sjálfur er þau með Ilford og Hahnemulhle FineArt pappír.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Falcon1


Skráður þann: 10 Júl 2007
Innlegg: 1188

Nikon D800
InnleggInnlegg: 28 Nóv 2012 - 14:36:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir þetta Hauxon
_________________
Kveðja,
Falcon1

http://www.flickr.com/photos/stefanhk/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Solla


Skráður þann: 13 Mar 2007
Innlegg: 152
Staðsetning: Ekki viss.
Canon 7D
InnleggInnlegg: 29 Nóv 2012 - 17:22:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er yfir mig ánægð með Ljósmyndavörur.
_________________
,,Eitthvað gáfulegt sem fær mann til að hugsa." -Einhver frægur.
http://www.flickr.com/photos/skellir/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group