Sjá spjallþráð - Þràðlaust flass vandamál :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Þràðlaust flass vandamál

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
hummm


Skráður þann: 11 Feb 2008
Innlegg: 152
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 650D
InnleggInnlegg: 19 Nóv 2012 - 21:28:01    Efni innleggs: Þràðlaust flass vandamál Svara með tilvísun

Ég er í smá vanda.
Ég er með í höndunum Canon 650 d og ex 580ii flass
Ég vill skjóta því þráðlaust sem er nú ekkert mál en mitt vandamál liggur í því að ég vill ekki að innbyggða flassið skjóti líka.
Ég er búinn að hamast í öllum þessum stillingum en er ennþá ekki að finna lausn á þessu.

Þetta er frekar leiðinlegt vandamál af þeim sökum að ég hafði hugsað mér að selja transmitterinn minn en get ekki látið hann fyrr en þetta vandamál er leyst.

Ef einhver hefur lent í þessu og fundið lausn væri gott að fá smá leiðbeiningar.
_________________
10-22 ; 24-105 ; sigma 50 1.4 ; 580EXII ; Transmitter
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Kjartan E


Skráður þann: 21 Júl 2010
Innlegg: 548

....
InnleggInnlegg: 19 Nóv 2012 - 21:34:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hmmm ég hélt það væri nú built in flassið sem stjórnaði off camera flassinu og því ekki hægt að stjórna því án þess að on camera flassið skjóti. Það er ekki neinn innbyggður transmitter í vélinni síðast þegar ég vissi og því ekki hægt að gera þetta nema annaðhvort með sér transmitter eða built in flassinu.

Þeir sem þekkja Canon betur en ég, endilega leiðréttið mig ef ég fer með rangt mál.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Krump


Skráður þann: 14 Jún 2007
Innlegg: 352
Staðsetning: RKV
Canon 7D
InnleggInnlegg: 19 Nóv 2012 - 21:48:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sæl

Það er ekki hægt að triggera þráðlaust í gegnum vélina nema að nota innbyggða flassið. Ég tek það bara alveg niður í 1/128 og nota það þannig. Þá verður maður næstum ekkert var við það og það hefur lítil áhrif. Þetta er nettur fídus og sparar sporin en þú verður að sætta þig við að innbyggða flassið fírar.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst AIM-vistfang
hallgrg


Skráður þann: 22 Apr 2008
Innlegg: 3368
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fujifilm X100S
InnleggInnlegg: 19 Nóv 2012 - 22:20:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Geturðu ekki sett þetta á mismunandi flass grúbbur? slökkva á built-in og Group A TTL...?!? (stilla svo external flassið á Grop A Channel x..

Allt hægt á Nikon Smile


_________________
...Mainstream is not it...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
hummm


Skráður þann: 11 Feb 2008
Innlegg: 152
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 650D
InnleggInnlegg: 19 Nóv 2012 - 22:36:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er búinn að prufa að lækka svona í innbyggða flassinu og það er ekki vandamálið.

Það er bara hreint rugl að ekki sé hægt að slökkva á þessu innbyggða dóti.
Mér finnst þetta vera mikill galli.
_________________
10-22 ; 24-105 ; sigma 50 1.4 ; 580EXII ; Transmitter
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Kjartan E


Skráður þann: 21 Júl 2010
Innlegg: 548

....
InnleggInnlegg: 19 Nóv 2012 - 23:27:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hummm skrifaði:
Er búinn að prufa að lækka svona í innbyggða flassinu og það er ekki vandamálið.

Það er bara hreint rugl að ekki sé hægt að slökkva á þessu innbyggða dóti.
Mér finnst þetta vera mikill galli.


En það er ljósið frá því sem triggerar hin flössin...engin sendir í vélinni þannig að það er mjög logískt að það sé ekki hægt að slökkva á því.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hummm


Skráður þann: 11 Feb 2008
Innlegg: 152
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 650D
InnleggInnlegg: 20 Nóv 2012 - 10:09:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér verður að finnast það harla ólíklegt að það sé ljósið sjálft sem triggeri off camera flassið. Því þarf þá að velja channel á vélinni saman við flassið og hvers vegna skítur off camera flassið ekki þá alltaf þegar flass frá annari myndavél skítur.

En ef svo er er þetta einn feitur galli (con) á þessari annars fínu vél.
_________________
10-22 ; 24-105 ; sigma 50 1.4 ; 580EXII ; Transmitter
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Kjartan E


Skráður þann: 21 Júl 2010
Innlegg: 548

....
InnleggInnlegg: 20 Nóv 2012 - 13:40:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hummm skrifaði:
Mér verður að finnast það harla ólíklegt að það sé ljósið sjálft sem triggeri off camera flassið. Því þarf þá að velja channel á vélinni saman við flassið og hvers vegna skítur off camera flassið ekki þá alltaf þegar flass frá annari myndavél skítur.

En ef svo er er þetta einn feitur galli (con) á þessari annars fínu vél.


Þetta er ekkert bara á þessari vél, þeim öllum. Það er engin að mér vitanlega með built in 433MHz/2,4GHz radio transmitter eða álíka eins og pocket wizard ofl nota. Flassið er notað til að "morsa" signal í hin flössin og notar IR líka.

A)How does it work?

The built-in flash emits a burst of flashes before the cameras shutter is opened to instruct the remote flashes to fire and to communicate the requested flash ratios and measure flash exposure. When the shutter actually opens, the built-in flash will fire again in one of two modes:

1) If the built-in flash iss enabled for the actual exposure, it will fire at a predetermined output level to contribute to the exposure.

2) If the built-in flash is only used to control the external Speedlites, it will fire at a very low power just to finally trigger the external flashes and not to contribute to the final exposure.

B)I only want the external flashes to fire, but my built-in flash still fires?

When you set the camera to only control the external Speedlites, the built-in flash will still fire it's pre-flash to communicate with the external Speedlites. After the preflash, the built-in flash will emit a very low power flash when the shutter opens to signal the external flashes to fire. This sync-flash will not contribute to the final exposure (or minimally so).

C)I thought the flash control uses IR, why do I see the flash?

The built-in flash is not capable of only emitting IR light - unlike Canon's ST-E2 flash controller, which uses IR LED's to communicate with the external flashes. The built-in flash emits the full spectrum of light which includes IR light that is received by the slave flashes. The ST-E2 pulses light in the same manner, you just can't see it.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hallgrg


Skráður þann: 22 Apr 2008
Innlegg: 3368
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fujifilm X100S
InnleggInnlegg: 20 Nóv 2012 - 13:51:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svo er til svona til að filtera út sýnilega ljósið:http://webs.lanset.com/rcochran/flash/battflash.html
_________________
...Mainstream is not it...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group