Sjá spjallþráð - Skrýtið svar frá tollinum. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Skrýtið svar frá tollinum.
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
tommihj


Skráður þann: 18 Sep 2012
Innlegg: 15
Staðsetning: Iceland

InnleggInnlegg: 06 Nóv 2012 - 22:41:57    Efni innleggs: Re: . Svara með tilvísun

einhar skrifaði:
tommihj skrifaði:
Hann senti mér þessa mynd í pdf formi: http://i.imgur.com/b6Eya.jpg og skrifaði:
Sæll.
Sendi þér hér með síðu úr skýringabók tollasamvinnuráðsins.
Vonandi skilst þetta.


Þetta er ekki skriflegur rökstuðningur. Þú ert að tala um tollinn á Íslandi er það ekki?
Jú ég er búinn að vera að tala við íslenska tollinn.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 06 Nóv 2012 - 23:28:44    Efni innleggs: Re: . Svara með tilvísun

tommihj skrifaði:
einhar skrifaði:
tommihj skrifaði:
Hann senti mér þessa mynd í pdf formi: http://i.imgur.com/b6Eya.jpg og skrifaði:
Sæll.
Sendi þér hér með síðu úr skýringabók tollasamvinnuráðsins.
Vonandi skilst þetta.


Þetta er ekki skriflegur rökstuðningur. Þú ert að tala um tollinn á Íslandi er það ekki?
Jú ég er búinn að vera að tala við íslenska tollinn.


Neita þeir þér um skriflegan rökstuðning?

Er þetta eitthvað sem þú ert búinn að kaupa eða eitthvað sem þú ert að spá í?
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
tommihj


Skráður þann: 18 Sep 2012
Innlegg: 15
Staðsetning: Iceland

InnleggInnlegg: 06 Nóv 2012 - 23:49:52    Efni innleggs: Re: . Svara með tilvísun

einhar skrifaði:
tommihj skrifaði:
einhar skrifaði:
tommihj skrifaði:
Hann senti mér þessa mynd í pdf formi: http://i.imgur.com/b6Eya.jpg og skrifaði:
Sæll.
Sendi þér hér með síðu úr skýringabók tollasamvinnuráðsins.
Vonandi skilst þetta.


Þetta er ekki skriflegur rökstuðningur. Þú ert að tala um tollinn á Íslandi er það ekki?
Jú ég er búinn að vera að tala við íslenska tollinn.


Neita þeir þér um skriflegan rökstuðning?

Er þetta eitthvað sem þú ert búinn að kaupa eða eitthvað sem þú ert að spá í?
Nei ég hef ekki ennþá beðið um skriflegan rökstuðning ég mun gera það á morgun eftir að hafa séð ábendinguna hér. En ég ætla að kaupa þessi ljós eða önnur tungsten ljós. (ekki búinn að panta þau)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
tommihj


Skráður þann: 18 Sep 2012
Innlegg: 15
Staðsetning: Iceland

InnleggInnlegg: 12 Nóv 2012 - 19:11:14    Efni innleggs: jæja Svara með tilvísun

Sæll.
Ef þú sættir þig ekki við síðasta svar, sem skýrir þetta ágætlega, hvað varðar tollflokkunina,
verður þú að tollafgreiða sendinguna á tollskrárnúmerinu í 9405 4009 með þeim gjöldum sem þar
eru og kæra svo þá tollafgreiðslu. Í framhaldinu yrði það svo skoðað hvernig þessi ljós hafa
verið flutt inn. Hvers vegna þessi gjöld voru sett á þetta tollskrárnúmer er fyrir Fjármálaráðuneytið
og Alþingi að skýra.
Kveðja/Best regards
Bjarni Sverrisson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hörður Ragnars


Skráður þann: 07 Jún 2008
Innlegg: 88

Pentax K20D
InnleggInnlegg: 12 Nóv 2012 - 20:50:32    Efni innleggs: Re: jæja Svara með tilvísun

tommihj skrifaði:
Sæll.
Ef þú sættir þig ekki við síðasta svar, sem skýrir þetta ágætlega, hvað varðar tollflokkunina,
verður þú að tollafgreiða sendinguna á tollskrárnúmerinu í 9405 4009 með þeim gjöldum sem þar
eru og kæra svo þá tollafgreiðslu. Í framhaldinu yrði það svo skoðað hvernig þessi ljós hafa
verið flutt inn. Hvers vegna þessi gjöld voru sett á þetta tollskrárnúmer er fyrir Fjármálaráðuneytið
og Alþingi að skýra.
Kveðja/Best regards
Bjarni Sverrisson


Þessi Bjarni er í ruglinu. Flutti inn lowel kvikmyndaljós á síðasta ári og greiddi aðeisn vsk af þeim.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
4beez


Skráður þann: 11 Maí 2008
Innlegg: 961
Staðsetning: Hér og þar
Nikon D200
InnleggInnlegg: 13 Nóv 2012 - 10:32:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sýnist þetta vera rétt hjá tollinum, er ekki minnst á neitt nema leifturljós í ljósmyndavöruflokknum, (90. kafla)
http://tollur.is/displayer.asp?cat_id=23&module_id=210&element_id=407

Fann engan skilgreindan "kvikmynda" ljósabúnað. Virðist að flest ljós falli undir 94. kafla, sem er allt frá borðlömpum til ljósaskilta.

Fann heldur ekki neinar kærur um svipuð mál, þannig að þú gætir látið reyna á þetta.
http://tollur.is/displayer.asp?cat_id=2346
_________________
Flickr/ljosvaki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
joberg


Skráður þann: 12 Júl 2005
Innlegg: 1558


InnleggInnlegg: 14 Nóv 2012 - 13:00:17    Efni innleggs: Re: . Svara með tilvísun

tommihj skrifaði:
En ég ætla að kaupa þessi ljós eða önnur tungsten ljós. (ekki búinn að panta þau)


af hverju ferðu þá ekki bara í Beco og kaupir þér ljós?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
naglinn83


Skráður þann: 15 Sep 2012
Innlegg: 1

550D
InnleggInnlegg: 17 Nóv 2012 - 0:29:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sá þetta þegar ég var að leita af tollum á öðrum hlutum það er ekki tollur á kvikmyndavörum samkvæmt 46 grein umm tollfríðindi http://reglugerd.is/interpro/dkm/WebGuard.nsf/58b439f05a7f412f00256a07003476bc/05a70190634698c80025749d005871b3?OpenDocument
_________________
350D/550D/18-55mmIS/55-250mm/50mm1.8 gopro hero 2
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
tommihj


Skráður þann: 18 Sep 2012
Innlegg: 15
Staðsetning: Iceland

InnleggInnlegg: 17 Nóv 2012 - 1:24:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

naglinn83 skrifaði:
Sá þetta þegar ég var að leita af tollum á öðrum hlutum það er ekki tollur á kvikmyndavörum samkvæmt 46 grein umm tollfríðindi http://reglugerd.is/interpro/dkm/WebGuard.nsf/58b439f05a7f412f00256a07003476bc/05a70190634698c80025749d005871b3?OpenDocument
Þúsund þakkir!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
svg


Skráður þann: 27 Júl 2006
Innlegg: 185


InnleggInnlegg: 17 Nóv 2012 - 21:40:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þarft þá væntanlega að sýna fram á að þetta sé vegna atvinnustarfsemi.

Tilvitnun:
X. KAFLI
Undanþágur frá greiðslu tolla og vörugjalda af aðföngum til ýmissar atvinnustarfsemi.

Gildissvið kaflans.
43. gr.
Kafli þessi gildir um undanþágu tolls og vörugjalds, eftir því sem við á, af aðföngum til atvinnustarfsemi á eftirtöldum sviðum:

...

Ýmis ákvæði.
49. gr.
Skráðir rétthafar.
Sá sem á rétt á undanþágu tolls og/eða vörugjalds samkvæmt þessum kafla skal senda tollstjóra í því umdæmi þar sem hann á lögheimili sérstaka tilkynningu til skráningar, þar sem fram koma upplýsingar um þá starfsemi sem um ræðir og þau aðföng sem hann hyggst afla sér.

Tollstjóri gefur út staðfestingu til skráningarskylds aðila uppfylli hann skilyrði til undanþágu samkvæmt kaflanum. Staðfesting tollstjóra veitir honum heimild til þess að flytja aðföngin til landsins án greiðslu gjalda eða til þess að fá gjöldin endurgreidd eftirá í samræmi við efni staðfestingarinnar.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group