Sjá spjallþráð - Bakgrunnur - Skjót svör væru vel þegin :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Bakgrunnur - Skjót svör væru vel þegin

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Emil
Umræðuráð


Skráður þann: 12 Feb 2009
Innlegg: 1527
Staðsetning: Álftanes
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 05 Nóv 2012 - 18:04:39    Efni innleggs: Bakgrunnur - Skjót svör væru vel þegin Svara með tilvísun

Ég er að fara að taka myndir fyrir skólann minn næsta laugardag, og mig vantar bakgrunn, hvar gæti ég fengið svoleiðis leigðann eða keyptann, og hvað eru þeir að kosta með standi?
_________________
5DIII | 5DII | 24-70L | 35L | 50/1.4
eMilk - Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 05 Nóv 2012 - 18:17:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kannski hjálpar þetta þér ekki fyrir laugardaginn, en mig langar samt að benda á ódýra og mjög spes bakgrunna. Reyndar er alveg möguleiki að þú getir keypt svona Hessian striga hérlendis, td. hjá birgðastöð Olís, Esso eða Skeljungs.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Flugnörd
Umræðuráð


Skráður þann: 22 Jún 2006
Innlegg: 3332
Staðsetning: BIRK
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 05 Nóv 2012 - 19:04:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bakgrunnur er á einhvern 15 kall minnir mig en standar undir þetta eru dýrir og óstabílir.

Best væri að semja bara við einhvern ljósmyndara um leigu á þessu.
_________________
Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943

Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group