Sjá spjallþráð - Hvar er best að láta skanna inn negatívur? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hvar er best að láta skanna inn negatívur?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Smox


Skráður þann: 22 Mar 2012
Innlegg: 89

Fuji X-T1
InnleggInnlegg: 18 Okt 2012 - 14:29:04    Efni innleggs: Hvar er best að láta skanna inn negatívur? Svara með tilvísun

Hvar er best að láta skanna inn negatívur? Þetta eru litanegatívur. Hverjir eru bestir í þessu?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Meso


Skráður þann: 28 Feb 2007
Innlegg: 593

Leica M6
InnleggInnlegg: 18 Okt 2012 - 15:12:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað erum við að tala um mikið magn og hversu góð gæði þarftu,
bara til að birta á vefnum eða til að prenta?
_________________
Andri
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Smox


Skráður þann: 22 Mar 2012
Innlegg: 89

Fuji X-T1
InnleggInnlegg: 18 Okt 2012 - 16:01:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta þarf að vera í almennilegum gæðum, filmurnar eru úr brúðkaupi og ég vil aðeins geta fiktað í þeim í PS og LR og stækkað upp og gert fallegt albúm.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Smox


Skráður þann: 22 Mar 2012
Innlegg: 89

Fuji X-T1
InnleggInnlegg: 18 Okt 2012 - 16:02:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ætli þetta séu ekki 4-5 rúllur (4x36) af filmu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Meso


Skráður þann: 28 Feb 2007
Innlegg: 593

Leica M6
InnleggInnlegg: 18 Okt 2012 - 16:06:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég myndi ath pixla, hef ekki látið þá skanna fyrir mig (geri það sjálfur) en hef heyrt ágæta hluti.
_________________
Andri
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Kox


Skráður þann: 13 Mar 2005
Innlegg: 1341
Staðsetning: Egilsstaðir
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 18 Okt 2012 - 17:05:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Best að gera það jákvæður... Ekki negatívur. Laughing
_________________
Með myndavél í hönd og allan heiminn til afnota.
Þannig á lífið að vera!

Myndirnar mínar: http://www.flickr.com/photos/kormakur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 18 Okt 2012 - 17:24:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kox skrifaði:
Best að gera það jákvæður... Ekki negatívur. Laughing

Erfitt að vera pósítívur ef maður fær negatívar niðurstöður.
Skilst að það sé erfitt að fá þetta gert almennilega fyrir mann.
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 18 Okt 2012 - 18:21:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mæli með stækkun á pappír og skanna svo pósitíf pappírseintökin í flatbed skanna. Smile
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
sindri skarph


Skráður þann: 30 Des 2009
Innlegg: 621
Staðsetning: 101

InnleggInnlegg: 18 Okt 2012 - 19:38:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Brúðkaup + filma = stækkun á fiber í myrkraherbergi !
_________________
http://sindriskarph.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Geirix


Skráður þann: 05 Apr 2010
Innlegg: 899
Staðsetning: Bak við linsuna
Pentax K5 IIs
InnleggInnlegg: 18 Okt 2012 - 20:16:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er líka einhver niður á Granda - breti ef mig misminnir ekki með einhvern súper búnað - en bara alveg stolið úr mér hvað það heitir - vona að einhvern hérna kannist við og geti komið með nafnið.

Gæðin frá honum sem ég hef séð hjá öðrum voru geggjuð en nota bene það kostar auðvitað.
_________________
If it has a ring tone, it's not a camera!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
sindri skarph


Skráður þann: 30 Des 2009
Innlegg: 621
Staðsetning: 101

InnleggInnlegg: 18 Okt 2012 - 20:25:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Whistler skrifaði:
Það er líka einhver niður á Granda - breti ef mig misminnir ekki með einhvern súper búnað - en bara alveg stolið úr mér hvað það heitir - vona að einhvern hérna kannist við og geti komið með nafnið.

Gæðin frá honum sem ég hef séð hjá öðrum voru geggjuð en nota bene það kostar auðvitað.


http://www.customphotolab.is/
_________________
http://sindriskarph.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Smox


Skráður þann: 22 Mar 2012
Innlegg: 89

Fuji X-T1
InnleggInnlegg: 19 Okt 2012 - 10:31:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk, er búinn að senda þessum aðila á Granda póst. Sjáum hvað setur Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group