Sjá spjallþráð - Magic Lantern á 7D :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Magic Lantern á 7D

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 18 Sep 2012 - 18:20:18    Efni innleggs: Magic Lantern á 7D Svara með tilvísun

http://www.magiclantern.fm/whats-new/78-news/138-ml-will-work-on-7d
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Krump


Skráður þann: 14 Jún 2007
Innlegg: 352
Staðsetning: RKV
Canon 7D
InnleggInnlegg: 18 Sep 2012 - 19:13:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ja hérna.... Ég hélt að þetta myndi aldrei gerast úr þessu.. Frábært
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst AIM-vistfang
Gussi.H


Skráður þann: 16 Ágú 2011
Innlegg: 166

7D
InnleggInnlegg: 19 Sep 2012 - 15:21:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ok..., eru margir að nota þennan búnað og er hann eitthvað betri??
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Krump


Skráður þann: 14 Jún 2007
Innlegg: 352
Staðsetning: RKV
Canon 7D
InnleggInnlegg: 19 Sep 2012 - 17:45:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ML þýðir að 7D eigendur fá
zebras, focus peaking, false colors, waveform og vectorscope. Gæti þýtt HDR-video
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst AIM-vistfang
ilsig


Skráður þann: 23 Feb 2007
Innlegg: 159
Staðsetning: Kópavogur
Canon
InnleggInnlegg: 14 Okt 2012 - 11:48:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er nokkuð kúl að sjá þetta keyrandi á vélinni. Ég prófaði þetta í gær, en verð bara að viðurkenna að ég veit ekki alveg hvað ég á að gera með þetta þar sem ég er mjög takmarkað að taka vídeó og nota aldrei LiveView.

Nema, jú, ég get með þessu séð hve marga ramma ég er búinn að taka á vélina.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
spiller


Skráður þann: 07 Júl 2009
Innlegg: 242

Canon 7D
InnleggInnlegg: 14 Okt 2012 - 12:38:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er ekkert mál að setja þetta á vélina?

Er hægt að henda því aftur út?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Krump


Skráður þann: 14 Jún 2007
Innlegg: 352
Staðsetning: RKV
Canon 7D
InnleggInnlegg: 14 Okt 2012 - 13:10:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sæll

Eg myndi lesa vel allt á síðunni þeirra http://www.magiclantern.fm/
áður en þú ákveður að nota þetta. Ps þetta fer aldrei inn á vélina heldur er keyrt af minniskortinu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst AIM-vistfang
Nudda


Skráður þann: 08 Okt 2011
Innlegg: 434

Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 14 Okt 2012 - 13:13:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er nákvæmlega hvað?
_________________
Canon EOS 5 Mark II/EF 85 1,8/EF 24-105L 4.0/EF 70-200L 2,8/Flass 580 EX + LEE í vexti!/ Bowens Ljós.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
andr1


Skráður þann: 25 Okt 2011
Innlegg: 64
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 14 Okt 2012 - 14:10:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

maður fær líka timelapse í vélina Smile amk 550D
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Krump


Skráður þann: 14 Jún 2007
Innlegg: 352
Staðsetning: RKV
Canon 7D
InnleggInnlegg: 14 Okt 2012 - 14:23:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nudda skrifaði:
Þetta er nákvæmlega hvað?


Farðu á síðuna http://www.magiclantern.fm/ og lestu þig til. En þetta er 3 party firmware sem er keyrt af kortinu og er "hack" þannig að það er smá áhætta við að nota þetta. Allir sem íhuga að nota ML ættu að skoða síðunu vel en fítusarnir eru eftirfarandi:
Audio meters while recording
Zebras
Focus peaking
Magic Zooom (via half-shutter, or focus ring)
Cropmarks, Ghost image
Spotmeter
False color
Histogram, Waveform
Vectorscope
Movie logging
Movie auto stop
Trap focus
LiveView settings (brightness, contrast...)
Level indicator
Image review tweaks (quick zoom)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst AIM-vistfang
ilsig


Skráður þann: 23 Feb 2007
Innlegg: 159
Staðsetning: Kópavogur
Canon
InnleggInnlegg: 14 Okt 2012 - 14:34:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þar sem þetta er bara í Alpha útgáfu núna fyrir 7D þá eru ekki alveg allir fídusar virkir. Svo er þetta þannig á þessari Alpha útgáfu núna að það þarf að keyra hana handvirkt inn af minniskortinu í hvert sinn sem maður kveikir á myndavélinni (gegnum firmware update). Það þarf bara að hafa ákveðnar skrár á minniskortinu.

En bara að minna menn á að ef ML gaurarnir hafa klúðrað forrituninni hjá sér eitthvað, þá gætu þeir rústað vélinni. Það er engin ábyrgð ef þú eyðileggur vélina þína.

Það er ágætis listi hægra megin á síðunni þeirra sem segir hvað þú þarft að gera til að keyra þetta http://www.magiclantern.fm/whats-new/104-releases/140-first-7d-alpha-released
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
spiller


Skráður þann: 07 Júl 2009
Innlegg: 242

Canon 7D
InnleggInnlegg: 14 Okt 2012 - 15:58:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég er búinn að setja þetta inn. Er normal að td magic zoom flökkti og aðrir fídusar?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ilsig


Skráður þann: 23 Feb 2007
Innlegg: 159
Staðsetning: Kópavogur
Canon
InnleggInnlegg: 14 Okt 2012 - 16:43:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nú veit ég ekki hvað er normal í þessu. Kannski einhver sem hefur notað þetta á öðrum vélum geti svarað þér. Annars er bara að leita á ML forum, eða jafnvel pósta fyrirspurn þangað.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group