Sjá spjallþráð - Prentun-Hjálp :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Prentun-Hjálp

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
ux2


Skráður þann: 20 Jan 2011
Innlegg: 190
Staðsetning: Akranes
5D mark III
InnleggInnlegg: 12 Okt 2012 - 20:54:25    Efni innleggs: Prentun-Hjálp Svara með tilvísun

Var að fá prentara Canon Pixma ix6550 og var að prufa að prenta út en myndin er svolítið langt frá því sem ég sé í PS, bæði er myndin rauðleitari og ekki eins björt,
þannig að ég fór að leita, hér og annastaðar, og rakst á þetta: http://www.si.is/starfsgreinahopar/prentidnadur/rgb/

þannig að ég spyr, er þetta gáfulegt til heimabrúks eður ei?

Skjárinn hjá mér er stilltur en komið svolítið síðan að ég stillti hann.
Það væri voðalega gott ef einhver sem hefur vit á þessu gæti sagt mér hvernig er best að stilla þetta allt saman,
því ekki hef ég hundsvit á þessu og verð bara meira ringlaðri eftir því sem ég les meira um þetta litaprófíla - prentprófíla dæmi.

MBK Tóti
_________________
http://www.facebook.com/ThorPhotographyTours
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Flugnörd
Umræðuráð


Skráður þann: 22 Jún 2006
Innlegg: 3332
Staðsetning: BIRK
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 12 Okt 2012 - 21:40:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er fyrir prentsmiðjur, ekki nota þetta.

Sæktu þér réttan prófíl fyrir þinn prentara + pappirinn sem þú ert að nota. Þá reddast þetta!
_________________
Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943

Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ux2


Skráður þann: 20 Jan 2011
Innlegg: 190
Staðsetning: Akranes
5D mark III
InnleggInnlegg: 12 Okt 2012 - 22:49:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Og hvar finn ég svona prófíla helst???
_________________
http://www.facebook.com/ThorPhotographyTours
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Flugnörd
Umræðuráð


Skráður þann: 22 Jún 2006
Innlegg: 3332
Staðsetning: BIRK
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 12 Okt 2012 - 22:52:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ux2 skrifaði:
Og hvar finn ég svona prófíla helst???


Á heimasíðu framleiðanda prentaranns og/eða framleiðanda pappísrinns.

Hvaða pappír eru að nota?
_________________
Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943

Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ux2


Skráður þann: 20 Jan 2011
Innlegg: 190
Staðsetning: Akranes
5D mark III
InnleggInnlegg: 12 Okt 2012 - 23:37:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

akkúrat núna Canon photo paper pro II en hann er nú að verða búinn í tilraunastarfsemi Laughing
_________________
http://www.facebook.com/ThorPhotographyTours
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 12 Okt 2012 - 23:40:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þegar þú ert búinn að læra á þetta þá máttu koma í heimsókn og kenna mér á þetta líka. Very Happy Question
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ux2


Skráður þann: 20 Jan 2011
Innlegg: 190
Staðsetning: Akranes
5D mark III
InnleggInnlegg: 12 Okt 2012 - 23:48:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta verður dýr lærdómum ef ég notast við trial&error aðferðina Embarassed
en ef ég dett niður á réttu aðferðina þá skal ég kíkja ef ég man hana Laughing
_________________
http://www.facebook.com/ThorPhotographyTours
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 13 Okt 2012 - 0:15:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hefurðu farið eftir svipuðum leiðbeiningum?

http://blog.lexjet.com/2012/05/07/how-to-print-from-the-new-photoshop-cs6-to-canon-ipf-printers/
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Flugnörd
Umræðuráð


Skráður þann: 22 Jún 2006
Innlegg: 3332
Staðsetning: BIRK
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 13 Okt 2012 - 0:27:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ertu með nýjasta driverinn fyrir prentarann settan upp? Ef svo er gæti prófíllinn fyrir prentarann nú þegar verið á tölvunni hjá þér! Þá þarftu bara að nota hann.

Það geriru í color management dálkinum í photoshop. Þú þarft líka að stilla prentarann á að tölvan "manages colors"...
_________________
Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943

Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 13 Okt 2012 - 10:22:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hér er umsögn um Lightroom 4, ekki veit ég hvort þetta virkar, en gaman væri að heyra frá einhverjum hvort svo sé.

Tilvitnun:
Heavy users of Lightroom will also adore the new soft-proofing function, which allows you to preview—while still in the Develop module—what your image will look like using a particular printer or screen profile. Check the Soft Proofing box and choose a profile to tailor your corrections to output. This tool is huge for photographers who want color accuracy but want to avoid a back-and-forth trip to Photoshop


Heimild:
http://www.popphoto.com/gear/2012/07/software-review-adobe-photoshop-lightroom-4
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ux2


Skráður þann: 20 Jan 2011
Innlegg: 190
Staðsetning: Akranes
5D mark III
InnleggInnlegg: 13 Okt 2012 - 14:24:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir þessi svör, en eitt sem ég er að spá,
í Ps fer maður í edit- color settings og undir Working spaces get ég valið
í RBG dálknum: spider2express sem er það sem ég notaði til þess að stilla hjá mér skjáinn,
er það the way to go eða á ég að velja Adobe RGB (1998) ??
_________________
http://www.facebook.com/ThorPhotographyTours
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
BaldurM


Skráður þann: 07 Des 2004
Innlegg: 790

Fuji x100
InnleggInnlegg: 13 Okt 2012 - 14:38:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

einhar skrifaði:
Hér er umsögn um Lightroom 4, ekki veit ég hvort þetta virkar, en gaman væri að heyra frá einhverjum hvort svo sé.

Tilvitnun:
Heavy users of Lightroom will also adore the new soft-proofing function, which allows you to preview—while still in the Develop module—what your image will look like using a particular printer or screen profile. Check the Soft Proofing box and choose a profile to tailor your corrections to output. This tool is huge for photographers who want color accuracy but want to avoid a back-and-forth trip to Photoshop


Heimild:
http://www.popphoto.com/gear/2012/07/software-review-adobe-photoshop-lightroom-4


Gæti hreinlega verið auðveldara fyrir þig að láta "Printer Manages Color" og nota sRGB þegar þú ert að vinna myndina. Það virðast yfirleitt ekki til góðir prófílar fyrir consumer pappír frá Canon. En flestir framleiðendur pappírs gera sína eigin prófíla.

Soft proofing :
Það hefur verið Soft Proof í photoshop í langann tíma, það er eldra en CS. Ferð í View->Proof Setup->Custom

Device to Simulate: Ætti að vera prentara prófíll fyrir þinn prentara og þann pappír sem að þú ert að nota. Sennilega bara til generic profill fyrir þennan prentara.

Rendering intent: Notaðu Relative Colorimetric eða perceptual
Hakaðu við Black Point compensation.

Ekki haka við simulate black ink nema að þú sért að fá klessta eða gráa svarta í prenti miðað við skjá.

Vistaðu þetta undir nafni sem að þú þekkir, best að nota nafnið á þeim pappír sem að þú ert að nota.

Ctrl+Y Kveikir og slekkur á proof view.

2 góðir hlekkir ef að þú finnu einhverja prófíla.
http://www.usa.canon.com/CUSA/assets/app/html/EN/TOP.htm
http://blog.thingsdesigner.com/index.php?/archives/397-Canon-Pixma-ICC-profiles-codes-hell.html

Prentun virðist vera frumskógur, en í raun snýst þetta um að samræma tölur á milli 2ja tækja.
_________________
Skiptir einhverju máli hvort eggið eða hænan kennir, svo lengi sem annar aðillinn lærir?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group