Sjá spjallþráð - Ekki "brúðkaups" myndir :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ekki "brúðkaups" myndir

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Landsbyggðin
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
SaraKr


Skráður þann: 13 Sep 2012
Innlegg: 4


InnleggInnlegg: 13 Sep 2012 - 21:14:45    Efni innleggs: Ekki "brúðkaups" myndir Svara með tilvísun

Svoleiðis er mál með vexti að við ætlum að gifta okkur.
Okkur langar að hafa það eins óhefðbundið og við mögulega getum með engu því tilheyrandi. Við gerum okkur vonir um að eiga "ekki brúðkaups" myndir af því. Þær eiga að vera algjörlega geggjaðar bara okkur til skemmtunar, fótósjoppaðir til helvítis og bara nógu geggjaðir og frumlegir (vonandi eins og brúðkaupið verður). Óskir okkar eru að geta gert þetta í samræmi við ljósmyndara sem hefur einhverja fyrir fram mótaða hugmyndir og tillögur um hvernig hægt væri að fara að. Krafa er á að einstaklingurinn sé á Akureyri eða í nágreni. Er einhver sérstakur ljósmyndari sem er mælt með eða hefur áhuga á svona verkefni með okkur? Hvar getum við auglýst eftir svoleiðis og/eða best að finna? Þorir einhver í okkur?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
andr1


Skráður þann: 25 Okt 2011
Innlegg: 64
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 13 Sep 2012 - 22:07:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Verð að mæla með honum Gísla Dúa http://gislidua.com/
hann bjó á Akureyri síðast þegar ég vissi
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Kox


Skráður þann: 13 Mar 2005
Innlegg: 1341
Staðsetning: Egilsstaðir
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 13 Sep 2012 - 22:24:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hann býr í útlandinu.
_________________
Með myndavél í hönd og allan heiminn til afnota.
Þannig á lífið að vera!

Myndirnar mínar: http://www.flickr.com/photos/kormakur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
SaraKr


Skráður þann: 13 Sep 2012
Innlegg: 4


InnleggInnlegg: 14 Sep 2012 - 10:26:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kox skrifaði:
hann býr í útlandinu.


Við hefðum viljað fá þig en okkur finnst Egilsstaðir álíka lagt í burtu og útlönd í þessu tilviki...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 14 Sep 2012 - 10:29:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gætir kannað með Völund
http://volundur.photoshelter.com/

Kannski ágætt að kanna þá sem eru að hittast reglulega.
http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?t=46223&start=675
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Smithers


Skráður þann: 10 Nóv 2006
Innlegg: 6172

Nikon eitthvað..
InnleggInnlegg: 14 Sep 2012 - 14:06:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gísli Dúa er snillingur með myndavél !

Væri svo skothelt að fá hann í þetta.
_________________
Myndasíða .: www.flickr.com/zahperv :.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
LalliSig


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 626


InnleggInnlegg: 14 Sep 2012 - 15:56:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

SaraKr skrifaði:
Kox skrifaði:
hann býr í útlandinu.


Við hefðum viljað fá þig en okkur finnst Egilsstaðir álíka lagt í burtu og útlönd í þessu tilviki...


Ég myndi nú bara tala við Kox þá fyrst hann er í siktinu, ég er alveg fullviss um að hann sé alveg til í að skella sér á Akureyri fyrir ykkur, ég hef sjálfur oft farið norður til að taka myndir og það er lengra en að fara frá Egilsstöðum. Er það ekki Kormákur, reddarðu þessu ekki?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Elvar_I
Umræðuráð


Skráður þann: 23 Mar 2007
Innlegg: 2913
Staðsetning: Hafnarfjörður
Holga 120N
InnleggInnlegg: 14 Sep 2012 - 18:55:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Plús það að Kormákur er eflaust með hausinn stútfullann af klikkuðum hugmyndum
_________________
Flickr

Beauty lies in the eye of the beholder
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
SaraKr


Skráður þann: 13 Sep 2012
Innlegg: 4


InnleggInnlegg: 14 Sep 2012 - 20:48:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Elvar_I skrifaði:
Plús það að Kormákur er eflaust með hausinn stútfullann af klikkuðum hugmyndum


End ekkert annað en snillingur en það felst meira vinna í svona en að bara mæta á staðin og taka myndir..
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 14 Sep 2012 - 21:02:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þetta er nú bara smá skreppur að fara frá Egilstöðum til Akureyrar, austfirðingar hafa skroppið á Akureyri til að fara í Bónus síðustu 15 árin án vandamála Wink

ég keyri td. frá Reykjavík á Stykkishólm í vinnu...
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
SaraKr


Skráður þann: 13 Sep 2012
Innlegg: 4


InnleggInnlegg: 14 Sep 2012 - 21:26:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er komin á það stig að þarf vísst líklega grafískan hönnuð í þetta verkefni en ekki ljósmyndara :s
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Kox


Skráður þann: 13 Mar 2005
Innlegg: 1341
Staðsetning: Egilsstaðir
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 15 Sep 2012 - 21:51:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

maður roðnar bara
_________________
Með myndavél í hönd og allan heiminn til afnota.
Þannig á lífið að vera!

Myndirnar mínar: http://www.flickr.com/photos/kormakur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
vilhelm


Skráður þann: 07 Ágú 2006
Innlegg: 1083


InnleggInnlegg: 16 Sep 2012 - 21:29:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
þetta er nú bara smá skreppur að fara frá Egilstöðum til Akureyrar, austfirðingar hafa skroppið á Akureyri til að fara í Bónus síðustu 15 árin án vandamála Wink


Miðað við bensínverð þá held ég að þeir hljóti nú frekar að versla bara við Bónus á Egilsstöðum Laughing
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Landsbyggðin Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group