Sjá spjallþráð - EX580 vs. EX580II :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
EX580 vs. EX580II

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Stjóni


Skráður þann: 01 Maí 2009
Innlegg: 78

Canon EOS 50D
InnleggInnlegg: 13 Sep 2012 - 19:46:42    Efni innleggs: EX580 vs. EX580II Svara með tilvísun

Ég hef verið að spá í að bæta einu flassi í safnið. Núna er ég með EX430II sem ég væri til í að hafa annars staðar en á vélinni. Einn möguleikinn sem ég hef verið að velta fyrir mér er að fá mér EX580 sem gæti þá verið á vélinni og bounsað því eða notað það með diffuser og verið master fyrir EX430II. EX430II getur ekki verið master.

Þá er ég komin að spurningunni. Er ég eitthvað betur settur með EX580II en með EX580?

Verðið á EX580II notuðu er meira en ég er tilbúinn að eyða í þetta en EX580 skárra. Ég vil hafa TTL-ið og það eru triggerar eins og Cactus ekki með.

Takk fyrir
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Jonstef


Skráður þann: 04 Feb 2011
Innlegg: 176


InnleggInnlegg: 14 Sep 2012 - 0:38:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég myndi hiklaust í þínum sporum kaupa þetta.
http://ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?t=78364
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
P&S


Skráður þann: 23 Jún 2006
Innlegg: 133


InnleggInnlegg: 15 Sep 2012 - 9:44:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kíktu á þetta: http://thedigitalpicture.com/Reviews/Canon-580EX-II-Speedlite-Flash-Review.aspx
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group