Sjá spjallþráð - Að panna [panning motion] - Ljósmyndatækni :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Að panna [panning motion] - Ljósmyndatækni
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Þórður


Skráður þann: 11 Okt 2006
Innlegg: 2372
Staðsetning: Vestfirðir
Sigma SD10 SLR
InnleggInnlegg: 19 Jún 2011 - 11:06:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

dizus skrifaði:
kannski ég verði bara með í þessu Smile

ég fór í réttir í haust og þar sem hluti næsta verkefnis í skólanum var að pana ákvað ég að æfa mig. Þetta varð útkoman.

f14, 1/25, 55mm.


pönnusteik ??
_________________
http://kristalmynd.weebly.com
----Sigma SD10 classic--Sigma SD-1merrill--8-16mm----17-70mm---70mm 2,8----100-300mm f4
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 19 Jún 2011 - 11:09:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég panaði máf...og hjól...


_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Emil
Umræðuráð


Skráður þann: 12 Feb 2009
Innlegg: 1527
Staðsetning: Álftanes
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 19 Jún 2011 - 11:32:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég þykist kunna eitthvað í þessu...
_________________
5DIII | 5DII | 24-70L | 35L | 50/1.4
eMilk - Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Grabber


Skráður þann: 30 Jún 2009
Innlegg: 151

Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 19 Jún 2011 - 11:42:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ein frá mer
Tjarnargrill Reykjanes
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Gunnar_Örn


Skráður þann: 20 Ágú 2008
Innlegg: 381

Canon 7D
InnleggInnlegg: 19 Jún 2011 - 12:45:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hér er eitthvað frá mér Smile

IMG_0603

GSXR 1000

GSXR 1000

Kvartmíla 8.8.2010
_________________
http://www.flickr.com/photos/gunnirr
http://www.wix.com/gunnarorn/goa-photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
clarkkent


Skráður þann: 04 Ágú 2006
Innlegg: 228
Staðsetning: Reykjavík
Canon 450 D
InnleggInnlegg: 19 Jún 2011 - 13:10:19    Efni innleggs: geggjað Svara með tilvísun

geðveikar myndir.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Flugufrelsarinn


Skráður þann: 04 Jan 2010
Innlegg: 453

....
InnleggInnlegg: 19 Jún 2011 - 16:42:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 19 Jún 2011 - 21:44:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég rakst á frekar skemmtilegt flickr-blogg í dag með frumlegum pan-myndum:
http://blog.flickr.net/en/2011/06/19/spin-me/

Mynd eftir Philippe Tarbouriech:

victoria spinning

Mynd eftir Rodrigo Alvarez-Icaza:

I can fly!

Þetta finnst mér frekar skemmtileg notkun á þessari tækni og væri gaman að sjá hvort einhver hér hefur gert eitthvað svipað!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
OldSpice


Skráður þann: 14 Feb 2009
Innlegg: 1026
Staðsetning: Fáskrúðsfjörður
Sony SLT-A55
InnleggInnlegg: 20 Jún 2011 - 0:11:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eg vill vera með.
Fór út að hjóla í dag í blíðskapaveðri.
HOW FAST CAN I GO?
Veit svo sem ekkert hvort hún flokkist undir pönnumyndir.
_________________
http://www.flickr.com/photos/hraunid/
Hilmir Arnason
Stiga og timburmaður
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 16 Des 2011 - 0:56:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fann þessa á flickr. Þetta er eitthvað sem mig langar að prófa. Þeir tala um þetta sem panning, samt er hreyfingin bara við myndavélina.


Monet's Autumn Gold by david.richter, on Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 27 Júl 2012 - 2:50:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

smiley icons
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
MrHawk


Skráður þann: 09 Apr 2008
Innlegg: 237

Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 27 Júl 2012 - 10:51:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég panaði flugvél.


_________________
HaukurH.

SIGMA 50mm F1.4 EX DG


FlickR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
karibjorn


Skráður þann: 23 Apr 2006
Innlegg: 511

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 10 Sep 2012 - 8:36:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég prófaði þetta um daginn, þrælskemmtilegt en það er rétt sem var sagt hér framar í þræðinum að fólk horfir smá á mann. Það er bara gaman Smile

taxipan

1/15 - f/10 -iso 100 - 28-80@80

Erfitt í byrjun en mér fannst auðveldara að ná bílunum þegar þeir voru t.d. að taka af stað eða hægja á sér á ljósum, gæti hjálpað e-m sem vilja prófa.
_________________
http://www.flickr.com/photos/bisull
http://karibjorn.crevado.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
zaphod


Skráður þann: 23 Jan 2008
Innlegg: 700
Staðsetning: Skagafjörður
5D
InnleggInnlegg: 10 Sep 2012 - 8:55:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun


_________________
http://www.flickr.com/photos/hjaltiarna/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Jóhann Ragnarsson


Skráður þann: 07 Júl 2007
Innlegg: 209

- Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 10 Sep 2012 - 20:14:41    Efni innleggs: Svara með tilvísunÉg lærði þetta bara með fikti og á eftir að fikta mig eitthvað áfram í þessu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group