Sjá spjallþráð - IMac spurning :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
IMac spurning

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
SteinaMatt


Skráður þann: 05 Feb 2009
Innlegg: 589

Nikon D600
InnleggInnlegg: 03 Sep 2012 - 22:44:21    Efni innleggs: IMac spurning Svara með tilvísun

Sæl verið þið.
Ég var að kaupa notaða IMac 27" 2010 árg. og finnst litirnir heldur hlýrri heldur en ég er vön. T.d. verða myndir sem ég vinn á nýju tölvunni hálf litlausar þegar ég skoða þær í PC sem ég var vön að vinna við. Á ég að stilla skjáinn frekar á Adobe RGB(1998) en hann er stilltur á Imac undir System Preferences>Displays>Color, eða hvað?
Einhver sagði mér að það væri óþarfi að kvarða þessa skjái, er það rétt?
_________________
Steina.
www.flickr.com/photos/steinamatt
www.facebook.com/steinamattphotography
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 03 Sep 2012 - 22:54:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það skiptir í raun engu hvað þú velur, skjárinn er í ruglinu þar til þú færð hann stilltann!

Það er mjög mikilvægt að stilla þessa skjái af og til, en það er samt margfalt mikilvægara að stilla hann allavega einu sinni...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Krump


Skráður þann: 14 Jún 2007
Innlegg: 352
Staðsetning: RKV
Canon 7D
InnleggInnlegg: 03 Sep 2012 - 22:58:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er með ekkert nema mac hérna megin og það þarf að kvarða þá eins og aðra skjái. Leigðu bara kvarða hjá beco eða fáðu lánað það margborgar sig.
Það kostar ferð í Beco en það er ekki dýrt eða flókið að kvarða. minnir að það hafi verið 1500kall
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst AIM-vistfang
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 03 Sep 2012 - 23:17:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Krump skrifaði:
Ég er með ekkert nema mac hérna megin og það þarf að kvarða þá eins og aðra skjái. Leigðu bara kvarða hjá beco eða fáðu lánað það margborgar sig.
Það kostar ferð í Beco en það er ekki dýrt eða flókið að kvarða. minnir að það hafi verið 1500kall


það er ekki lengur hægt að leigja kvarða í Beco.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Krump


Skráður þann: 14 Jún 2007
Innlegg: 352
Staðsetning: RKV
Canon 7D
InnleggInnlegg: 03 Sep 2012 - 23:36:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ok ... en leiðinlegt og skrítið+ óvistvænt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst AIM-vistfang
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 04 Sep 2012 - 9:40:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég get aldrei skilið af hverju það er ekki hægt að leigja þetta í tækjaleigunni hér!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 04 Sep 2012 - 11:03:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég á reyndar kvarða sem ég væri alveg til í að leigja í tækjaleiguni hérna...

Nota hann alltof sjaldan Smile
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
SteinaMatt


Skráður þann: 05 Feb 2009
Innlegg: 589

Nikon D600
InnleggInnlegg: 06 Sep 2012 - 12:25:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk kærlega fyrir svörin. Þá er ekki spurning að kvarða, stefni að því og vonandi fyrr en síðar!

Bolti skrifaði:
Ég á reyndar kvarða sem ég væri alveg til í að leigja í tækjaleiguni hérna...

Nota hann alltof sjaldan Smile


Er þetta kvarði sem myndi nýtast Imac?
_________________
Steina.
www.flickr.com/photos/steinamatt
www.facebook.com/steinamattphotography
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 06 Sep 2012 - 21:41:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ætli málið sé ekki það að iMac er default stilltur á Gamma 1.8 en PC vélar með Gamma 2.2, stilltu iMac vélina á Gamma 2.2 og gáðu hvort þetta sé eins á báðum vélum.
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group