Sjá spjallþráð - Fjarnám í listljósmyndun í Menntaskólanum á Tröllaskaga :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Fjarnám í listljósmyndun í Menntaskólanum á Tröllaskaga
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Nám
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
lara


Skráður þann: 06 Des 2004
Innlegg: 540
Staðsetning: Ólafsfjörður
Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 16 Ágú 2012 - 0:10:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Frábært!

Hef enga trú á öðru en að þetta sé æði!


Kærar þakkir, þó ekki sé nú annað þá veit ég að mér mun finnast þetta hrikalega skemmtilegt. Tveir nemendur hafa verið að draga mig með í ljósmyndaferðir í sumar og hér eru myndir úr tveimur þeim ferðum.

Looking

The photographer
_________________
Kær kveðja
Lára
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
FróðiBrinks


Skráður þann: 03 Mar 2010
Innlegg: 180

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 16 Ágú 2012 - 0:41:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

frábær áfangi (ljósmyndun) hjá Láru,búin að læra helling á þessari einu önn sem ég hef nemað í MTR,verður gaman að sjá enn freiri á komandi önn all staðar af landinu vonandi Smile
_________________
https://www.facebook.com/frodibrinks
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
pallibjoss


Skráður þann: 18 Apr 2005
Innlegg: 469
Staðsetning: Rvík.
Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 16 Ágú 2012 - 11:51:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Frábært framtak, líst vel á þetta Smile
Ein stutt spurning, nú er lögð aðaláherslan á Lightroom, hvernig er með þá sem eingöngu notast við Photoshop?
_________________
Sigurpáll Björnsson.

Ljósmyndun er LIST - Með myndavél í hönd og heiminn til afnota

http://pallibjoss.123.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 16 Ágú 2012 - 14:13:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

pallibjoss skrifaði:
Frábært framtak, líst vel á þetta Smile
Ein stutt spurning, nú er lögð aðaláherslan á Lightroom, hvernig er með þá sem eingöngu notast við Photoshop?


hlýtur að vera gott tækifæri til þess að uppfæra sig í nútímann? Wink
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 16 Ágú 2012 - 16:46:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þið sem standið fyrir þessu fáið stórt HRÓS frá mér Gott Gott Gott
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 16 Ágú 2012 - 16:55:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:
pallibjoss skrifaði:
Frábært framtak, líst vel á þetta Smile
Ein stutt spurning, nú er lögð aðaláherslan á Lightroom, hvernig er með þá sem eingöngu notast við Photoshop?


hlýtur að vera gott tækifæri til þess að uppfæra sig í nútímann? Wink


Öll þekking á myndvinnslu í Lightroom má auðveldlega yfirfæra á Photoshop, ég held að þetta sé eitthvað sem ætti að henta flestum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
lara


Skráður þann: 06 Des 2004
Innlegg: 540
Staðsetning: Ólafsfjörður
Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 16 Ágú 2012 - 17:47:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

pallibjoss skrifaði:
Frábært framtak, líst vel á þetta Smile
Ein stutt spurning, nú er lögð aðaláherslan á Lightroom, hvernig er með þá sem eingöngu notast við Photoshop?


Við erum ekki með námskeið fyrir þá við einbeitum okkur einungis að samsettum myndum í Photoshop í þessum áfanga en ljúkum allri annarri vinnslu í Lightroom.

Ég á ekki von á því að við munum þróa áfanga í Photoshop í almenna ljósmyndavinnslu hún er töluvert seinlegri og ekki eins skilvirk. Ég skil að þeir sem þekkja þá vinnslu vilji halda sig við hana þannig eru hlutirnir alltaf en eftir að ég skipti yfir langar mig ekki til baka. Ég lærði Photoshop mjög vel en eftir að ég skipti yfir hef ég ekki þróað mig í Photoshop og því væri skynsamlegra að aðrir kenni það sem eru að nota þann búnað, þeir kunna það betur.
_________________
Kær kveðja
Lára
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
lara


Skráður þann: 06 Des 2004
Innlegg: 540
Staðsetning: Ólafsfjörður
Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 16 Ágú 2012 - 17:58:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Daníel Starrason skrifaði:
Völundur skrifaði:
pallibjoss skrifaði:
Frábært framtak, líst vel á þetta Smile
Ein stutt spurning, nú er lögð aðaláherslan á Lightroom, hvernig er með þá sem eingöngu notast við Photoshop?


hlýtur að vera gott tækifæri til þess að uppfæra sig í nútímann? Wink


Öll þekking á myndvinnslu í Lightroom má auðveldlega yfirfæra á Photoshop, ég held að þetta sé eitthvað sem ætti að henta flestum.


Ég er ekki viss, ef þú vilt vinna faglega í Photoshop þá þarftu að hafa allar aðgerðir í sér plaggi (layer) og góð vinnsla þar með í mörgum plöggum ofan á upphaflegu myndinni. Þar sem Lightroom er aldrei að vinna með myndina heldur frekar upplýsingar um hvað á að leggja við hana þá er ekki auðvelt fyrir óvana að yfirfæra þá þekkingu á Photoshop. Einnig er hugsunarhátturinn öðruvísi þar sem þú þarft að geyma vinnslu á mynd í nýrri skrá á diski en þess þarftu ekki í Lightroom.

Það eru nokkur atriði sem mér finnst Photoshop ómissandi í til dæmis var ég að gera við mjög skemmda mynd um daginn og það er miklu betra að gera það í Photoshop, healer og clone eru bara krútt þegar maður vinnur á teikniborði. Það er algerlega ómögulegt að vinna með samsetningar á myndum í Lightroom svo þar er Photoshop betra. Þegar ég vil fara í nostur á dodge og burn á ég það til að skreppa yfir í Photoshop til að nota grálayer hann er svo skemmtilegur af því hægt er að vinna fram og til baka en yfirleitt fer ég ekki í það.

En við erum svosem ekki öll eins í þessu og það getur enginn kunnað allt;-)
_________________
Kær kveðja
Lára
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
lara


Skráður þann: 06 Des 2004
Innlegg: 540
Staðsetning: Ólafsfjörður
Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 16 Ágú 2012 - 18:00:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fjósi skrifaði:
frábær áfangi (ljósmyndun) hjá Láru,búin að læra helling á þessari einu önn sem ég hef nemað í MTR,verður gaman að sjá enn freiri á komandi önn all staðar af landinu vonandi Smile


Takk, þú ert frábær nemandi sem gaman er að vinna með og heldur manni á tánum við að koma með meira hverju sinni;-)

En það verður mjög gaman að fá fleiri inn með okkur, sjá myndir víðar af landinu og miðla á milli.
_________________
Kær kveðja
Lára
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
ammaSvandis


Skráður þann: 17 Feb 2011
Innlegg: 4


InnleggInnlegg: 17 Ágú 2012 - 12:11:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hentar þetta námskeið byrjendum í ljósmyndun?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
lara


Skráður þann: 06 Des 2004
Innlegg: 540
Staðsetning: Ólafsfjörður
Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 17 Ágú 2012 - 17:14:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ammaSvandis skrifaði:
Hentar þetta námskeið byrjendum í ljósmyndun?


Hann er fyrir byrjendur en áður hafa nemendur tekið áfanga sem kallast inngangur að listum og þar hafa þau lært dálítið en ekki mikið þar sem þau eru líka að semja tónlist og mála málverk. Því þurfum við að sjá t.d. Flickr síðu frá umsækjendum til að meta að þeir geti bjargað sér, sérstaklega í tölvuvinnunni en einnig einföldustu atriði í ljósmyndun en þarna þarf ekki að vera sérstaklega kunnandi. Þeir nemendur sem hafa þekkingarbrunn geta síðan komist lengra - tja en það geta duglegir nemendur líka.
_________________
Kær kveðja
Lára
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 18 Ágú 2012 - 19:24:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað komast margir að í fjarnámi?
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 19 Ágú 2012 - 11:05:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ok annaðhvort ég er ég alveg blindur eða er að leita á röngum stað en hvar sækir maður um til að taka listáfangan?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
karibjorn


Skráður þann: 23 Apr 2006
Innlegg: 511

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 19 Ágú 2012 - 11:17:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
ok annaðhvort ég er ég alveg blindur eða er að leita á röngum stað en hvar sækir maður um til að taka listáfangan?


http://fjarmenntaskolinn.is/?page_id=35
_________________
http://www.flickr.com/photos/bisull
http://karibjorn.crevado.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
lara


Skráður þann: 06 Des 2004
Innlegg: 540
Staðsetning: Ólafsfjörður
Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 19 Ágú 2012 - 12:04:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
Hvað komast margir að í fjarnámi?


Ég hef ekki tekið endanlega ákvörðun um það en ég vil ekki að heildarhópurinn fari mikið yfir 20 að þessu sinni.
_________________
Kær kveðja
Lára
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Nám Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 2 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group