Sjá spjallþráð - Lite ljósmyndasýning á Menningarnótt :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Lite ljósmyndasýning á Menningarnótt

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Á döfinni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
TkO


Skráður þann: 10 Des 2004
Innlegg: 1027
Staðsetning: Hafnafjörður
Einnota úr bónus
InnleggInnlegg: 17 Ágú 2012 - 21:40:45    Efni innleggs: Lite ljósmyndasýning á Menningarnótt Svara með tilvísun

Ef þið hafið áhuga á að skoða nokkrar myndir þá verð ég með svona Lite-ljósmyndasýningu í annars frábæru umhverfi.
Nýr gullmoli sem hefur sprottið upp í Latte-landi sem heitir Reiðhjólaverzlunin Berlin og er á Snorrabraut 56 (bakdyramegin/upp stigann), - fyrir aftan veitingastaðinn Roadhouse á Snorrabraut.

Þetta eru 7 svarthvítar landslagsmyndir eftir mig.
Um að gera að byrja Menningardag/kvöld á að kíkja þarna og þiggja léttar veitingar opið verður til kl.18.00

Hægt er að lesa nánar um sýningu hérna.
http://www.reykjavik.is/desktopdefault.aspx/tabid-4184/tabid-4184/?Evid=1917&locationid

kveðja og kúltur
Óli
www.olinn.net


Um verslunina
Reiðhjólaverzlunin Berlin sérhæfir sig í klassískum hjólum og fatnaði.
Áhersla er lögð á falleg hjól til daglegra nota ásamt klæðnaði sem bæði hæfir til hjólreiða sem og til daglegs brúks. Gömul og góð gildi eins og gæði, virðing og fágun eru okkar leiðarljós og munu endurspeglast í vörum þjónustu og kultur verslunarinnar.
_________________
Óli

Alltaf eitthvað meira á www.olinn.net, hvort sem það er umbrot, verkefnastjórn, margmiðlun, kennsla eða ljósmyndun Wink
www.olinn.net | www.flickr.com/photos/olinn | www.500px.com/olinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Á döfinni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group