Sjá spjallþráð - Zorki 4 :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Zorki 4

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 06 Ágú 2012 - 15:30:32    Efni innleggs: Zorki 4 Svara með tilvísun

Ég fékk óvænta gjöf í fyrradag. Filmuvél, með tvær linsur og extension tubes, í flottu leður hulstri. Vélin er að mér skilst rússnesk eftirlíking af Leica, og heitir Zorki 4.

Ég kann auðvitað ekkert á þetta...

Manni líður eins og köttur að reyna að veiða stóra fugla, ef þið hafið einhvern tíma séð svoleiðis. Það er svoldið skondið. Þeir horfa á endurnar, setja sig í árásarstellingu... en brosa svo til þeirra, hehe. Búið. Svona er ég með þessa vél. Laughing

Hvernig í ósköpunum á maður að fókusa manual, þegar ekki sést í gegnum linsuna...????

Hvernig reiknar maður út lýsinguna? Ég kannski tek með mér digital vélina og læt hana reikna þetta út fyrir mig, svo set ég sömu stillinga á filmuvélina...? [Þarf endilega að fá ljósmæli...?]

Og tíu þús. spurningar í viðbót...

Svona er vélin. En linsan á minni er 2/50, svo er önnur 4/135. Ætli ég geti fest þær á EOS...? Það var eiginlega það fyrsta sem mér datt í hug.


Link


Síðast breytt af Micaya þann 09 Ágú 2012 - 12:58:35, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 06 Ágú 2012 - 15:48:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég a svona vél, mín er reydar biluð.

það er alveg frábært að fókusa á þessar vélar, þetta er rangefinder. Horfir í gegnum gluggan og átt að sjá svona eins og lítinn kassa inní glugganum sem er gulleitur á litinn. Þegar þú horfir á hann áttu að sjá það sem þú beinir vélinni að eins og það sé tvöfalt, fókusar þar til að það rennur saman.

sérð þetta kannski hér.....að fókusera á rangefinder við lélega birtu er unaðslegt. tekur smá tíma að venjast þessu en þegar maður er búin að ná þessari tækni þá er maður fáránlega snöggur að fókusera. Viewfinderinn í þessari vél er samt drasl við hliðina á Leica, voightlander og Zeiss vélunum, þar eru þeir töluvert bjartari og fókus patchið er mun contrast meira og fáranlega einfalt að fókusa á þær vélar.

Gallinn við Zorki er að það er engin rammi í viewfindernum fyrir linsuna heldur er bara allur glugginn um það bil 50mm.

Svo er engin ljósmælir í henni heldur, bara skella Kodak trix í hana og treysta á Sunny 16 Wink

Það sem mig minnir að megi ekki gera á zorki vélinni er að stilla shutterinn áður en að maður trekjir hann, þá getur hann bilað.

hér er eithvað smá info um þetta....http://mattsclassiccameras.com/zorki_4.html


margt sem þarf svo að tékka áður en maður rennur filmu í gegn, athuga til dæmis hvort að fókusinn sé réttur, fínt að setja vélina á þrífót, nota málband og mæla 1 meter frá bodyinu ( þar sem linsan festist á bodyið) og að einhverjum hlut og athuga hvort að fokus patchið liggur rétt ef maður setur linsuna á 1m.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 06 Ágú 2012 - 15:59:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk KÆRLEGA fyrir þetta !!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 06 Ágú 2012 - 16:04:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
Takk KÆRLEGA fyrir þetta !!


ekkert mál, góða skemmtun bara og ekki hika við að spyrja meira ef það er eitthvað Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Marel


Skráður þann: 25 Maí 2009
Innlegg: 609

Great Wall DF2, Canon AE-1 Program
InnleggInnlegg: 06 Ágú 2012 - 16:23:07    Efni innleggs: Re: Zorki 4 Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:

Hvernig reiknar maður út lýsinguna? Ég kannski tek með mér digital vélina og læt hana reikna þetta út fyrir mig, svo set ég sömu stillinga á filmuvélina...? [Þarf endilega að fá ljósmæli...?]


Það er fínt að nota aðra myndavél sem ljósmæli, bara passa ISO/ASA stillinguna.
_________________
Flickrið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 06 Ágú 2012 - 23:16:57    Efni innleggs: Re: Zorki 4 Svara með tilvísun

Marel skrifaði:
Micaya skrifaði:

Hvernig reiknar maður út lýsinguna? Ég kannski tek með mér digital vélina og læt hana reikna þetta út fyrir mig, svo set ég sömu stillinga á filmuvélina...? [Þarf endilega að fá ljósmæli...?]


Það er fínt að nota aðra myndavél sem ljósmæli, bara passa ISO/ASA stillinguna.

Takk fyrir þetta! Á ég ekki bara að nota hvaða filmu sem er? Kannski e-ð ódýrt til að byrja með. En annars, ertu/eruð þið með einhverja filmu til að mæla með?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 06 Ágú 2012 - 23:25:48    Efni innleggs: Re: Zorki 4 Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
Marel skrifaði:
Micaya skrifaði:

Hvernig reiknar maður út lýsinguna? Ég kannski tek með mér digital vélina og læt hana reikna þetta út fyrir mig, svo set ég sömu stillinga á filmuvélina...? [Þarf endilega að fá ljósmæli...?]


Það er fínt að nota aðra myndavél sem ljósmæli, bara passa ISO/ASA stillinguna.

Takk fyrir þetta! Á ég ekki bara að nota hvaða filmu sem er? Kannski e-ð ódýrt til að byrja með. En annars, ertu/eruð þið með einhverja filmu til að mæla með?


Kodak Trix 400, er ódýrust í Beco.

Mjög sveigjanleg og fyrirgefanleg filma
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 07 Ágú 2012 - 12:51:36    Efni innleggs: Re: Zorki 4 Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
Kodak Trix 400, er ódýrust í Beco.

Mjög sveigjanleg og fyrirgefanleg filma

Svarthvít? Og 'ódýrust' þýðir hvað, hehe...? Takk!

---

Annað. Ég stenst auðvitað ekki freistinguna um að reyna að setja þessar Jupiter linsur á EOS. Er þetta ekki örugglega M39 mount? Á ég að fá svona adaptor?
eBay
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 07 Ágú 2012 - 19:07:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já Kodak trix er svart hvít og osta um 1000 kallinn minnir mig.

getur alveg prófað þessar linsur á eos en færð örugglega svaðalegt chromatic aberration, gæti samt verið skemmtilegt Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 07 Ágú 2012 - 19:17:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
já Kodak trix er svart hvít og kostar um 1000 kallinn minnir mig.

getur alveg prófað þessar linsur á eos en færð örugglega svaðalegt chromatic aberration, gæti samt verið skemmtilegt Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
broddi


Skráður þann: 19 Júl 2007
Innlegg: 893
Staðsetning: Brooklyn
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 08 Ágú 2012 - 16:16:01    Efni innleggs: Re: Zorki 4 Svara með tilvísun

Marel skrifaði:
Micaya skrifaði:

Hvernig reiknar maður út lýsinguna? Ég kannski tek með mér digital vélina og læt hana reikna þetta út fyrir mig, svo set ég sömu stillinga á filmuvélina...? [Þarf endilega að fá ljósmæli...?]


Það er fínt að nota aðra myndavél sem ljósmæli, bara passa ISO/ASA stillinguna.


Þetta gerði ég þar til ég fékk mér iphone.
Það er afskaplega þægilegt að nota snjallsíma sem ljósmæli.
_________________
------------------------
http://www.flickr.com/photos/broddi/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskard


Skráður þann: 26 Des 2004
Innlegg: 200

Leica
InnleggInnlegg: 08 Ágú 2012 - 16:27:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sunny16 og trix 400 er alveg golden við flestar aðstæður Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 08 Ágú 2012 - 20:17:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskard skrifaði:
Sunny16 og trix 400 er alveg golden við flestar aðstæður Smile

Sunny 16 segiru... Smile Gúgglaði og fann...

Tilvitnun:
The Sunny 16 Rule

The basic guide to photography exposure is very simple. If you have a bright, sunny day, then use f-stop 16 for your camera lens aperture. The shutter speed should then be set to the equivalent of your ISO film speed – or the next number over. For example, if you are using an ISO film speed of 100, your shutter speed should be set to 1/125. More than often, your shutter speed number will be higher than the ISO film speed, but it is simply easier to remember that film speed equals shutter speed.

The Sunny 16 rule can also help to determine aperture and shutter speed settings when conditions are not typical sunny days. For example, a hazy sun will require you to close one stop to f/11 while an overcast day would require f/5.6. Normally, changing the f-stop would require you to also change your shutter speed to ensure an even exposure.

With the Sunny 16 rule, disregard that. Simply remember to keep you shutter speed set to the film speed ISO and the aperture to the amount of sun available.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 09 Ágú 2012 - 2:48:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef þetta er m39, sem það líklegast er, þá verða þær seint meira en frekar slappar macro linsur á eos.
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
einarme


Skráður þann: 10 Jan 2008
Innlegg: 51
Staðsetning: Kópavogur
Canaon 350D Rebel
InnleggInnlegg: 09 Ágú 2012 - 11:08:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

snilld. ég keypti mér svona vél útí Rússlandi fyrir tveimur árum og er skömmustulega lítið búinn að nota hana, vonandi verður breyting þar á eftir að maður er búinn að læra á hana.
_________________
www.flickr.com/photos/einarmeme
picasaweb.google.com/einarmeme
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group