Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| axelrafn
| 
Skráður þann: 07 Apr 2012 Innlegg: 22 Staðsetning: Reykjavík
|
|
Innlegg: 13 Júl 2012 - 16:56:39 Efni innleggs: hæhó |
|
|
Sæl öll.
Axel Rafn heiti ég og er áhugaljósmyndari með meiru.
32 ára gamall og eignaðist fyrstu DSLR vélina mína á þessu ári eftir margra ára pælingar og löngun. Endaði með því að fá mér ódýrustu EOS vélina til að byrja með þannig að maður væri ekkert að eyða of miklu í þetta. Bætti svo við EF 50mm f/1.8 þegar ég uppgötvaði hana.
Ég er mest að taka með 1100D vélinni minni en er svo líka með Canon Powershot SX150 fyrir tækifærismyndir sem ég nota af og til.
Ég hef haft brennandi áhuga á ljósmyndun sjálfri án þess þó að vita neitt fræðilegt um hana. Vissi td. ekki hvað stopp væri eða neitt áður en ég eignaðist 1100D vélina og fór á bólakaf í þennan heim. Ég er frekar duglegur með vélina og skil hana síður eftir heima, sama þó ég fari út í búð er vélin með í för.
Ég er með frían aðgang á Flickr þar sem ég set PAW inn ásamt því skárra sem ég er að taka.
Hér fyrir neðan set ég svo örfáar myndir eftir mig.
Chillin' downtown by axelrafn, on Flickr
Brýr / Bridges by axelrafn, on Flickr
Björt framtíð / Bright Future by axelrafn, on Flickr _________________ http://www.flickr.com/photos/ak-ljosmyndir/
Síðast breytt af axelrafn þann 13 Júl 2012 - 21:00:40, breytt 1 sinni samtals |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Gúrúinn
| 
Skráður þann: 02 Júl 2007 Innlegg: 280 Staðsetning: Reykjavík Canon EOS 70D
|
|
Innlegg: 13 Júl 2012 - 17:53:26 Efni innleggs: |
|
|
Vertu velkominn, félagi.
Hlakka til að sjá meira eftir þig. _________________ Flickr
500px.com |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| BGÁ
| 
Skráður þann: 14 Mar 2007 Innlegg: 3543 Staðsetning: Reykjavik Canon EOS 3
|
|
Innlegg: 13 Júl 2012 - 20:52:36 Efni innleggs: |
|
|
velkominn. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| torfi01
| 
Skráður þann: 16 Ágú 2010 Innlegg: 938 Staðsetning: Reykjavík *Besta vél í heimi*
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| axelrafn
| 
Skráður þann: 07 Apr 2012 Innlegg: 22 Staðsetning: Reykjavík
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|