Sjá spjallþráð - Að mynda landslag úr fjarlægð :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Að mynda landslag úr fjarlægð

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
pjakkur007


Skráður þann: 20 Des 2010
Innlegg: 44

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 04 Júl 2012 - 18:38:44    Efni innleggs: Að mynda landslag úr fjarlægð Svara með tilvísun

ég er að fara í mína fyrstu skipulögðu fjallgöngu sem hefur það að markmiði að taka mynd!!!

meininginn er að taka mynd af golfvelli ofan af fjalli aðmorgni til þ.e þegar sólin skín á hann en í bakið á mér þegar ég tek myndirnar...

svæðið sem á að mynda er uþb 1000x400 metrar og fjarlægðin frá mynd efni að myndatökustað er 1000-1300 metrar

hvað þyrfti ég að hafa með mér?
þrífót?
hvaða linsur?
filtera?

þetta er má segja fyrsta alvöru landslagsmyndatakan sem ég tekst á við.... allar leiðbeiningar vel þeignar

Rolling Eyes

þetta er svæðið sem ég ættla að mynda

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group