Sjá spjallþráð - 96 dpi eða 72 dpi :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
96 dpi eða 72 dpi
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 05 Jún 2012 - 22:31:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

@kgs + jonstef

Jájá, ég veit alveg um pixlastærð. ÉG VEIT.

En... er það ekki rétt hjá mér...? Ef e-r niðurhalar 800 x 600 pixla mynd sem er í t.d. 72 ppi, og sá ætlar sér að prenta hana eitthvað stóra, að hann þarf að breyta þessum 72 ppi upp í 300 ppi, ekki satt? Tapar hann engu á því? En ef sá niðurhalar 800 x 600 pixla mynd sem er í 300 ppi, þá er þetta gefins [=ókeypis] prentgæði, ekki satt?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 05 Jún 2012 - 22:41:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun


Þarna er 800 x 600 pixla mynd. Segjum að þú viljir vita hvað þú getur prentað hana stóra skammlaust á bleksprautu að þá slærðu inn í Resolution-reitinn 150 ppi og þá breytist breiddin og hæðin á myndinni í næstu tveimur reitum fyrir ofan. 300 ppi skilar helmingi minni mynd. Frávikin eru svo veruleg ±30%
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Jonstef


Skráður þann: 04 Feb 2011
Innlegg: 176


InnleggInnlegg: 05 Jún 2012 - 22:48:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
@kgs + jonstef

Jájá, ég veit alveg um pixlastærð. ÉG VEIT.

En... er það ekki rétt hjá mér...? Ef e-r niðurhalar 800 x 600 pixla mynd sem er í t.d. 72 ppi, og sá ætlar sér að prenta hana eitthvað stóra, að hann þarf að breyta þessum 72 ppi upp í 300 ppi, ekki satt? Tapar hann engu á því? En ef sá niðurhalar 800 x 600 pixla mynd sem er í 300 ppi, þá er þetta gefins [=ókeypis] prentgæði, ekki satt?


Myndin er 800x600 sama hvað dpi talan er.Niðurhalarinn verður svo bara að velja sjálfur hvað hann vill fá stóra mynd úr prentaranum sínum.Því hærra dpi því minni mynd getur hann prentað,og þar skiptir engu máli hvaða dpi tölu þú settit inn.hann hefur bara úr þessum pixlum að moða
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 05 Jún 2012 - 23:08:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvers vegna er maður BEÐINN um að senda mynd í 300 dpi sem á að birtast í prentun?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
duilingur


Skráður þann: 02 Júl 2008
Innlegg: 1159

CANON
InnleggInnlegg: 06 Jún 2012 - 0:38:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
Hvers vegna er maður BEÐINN um að senda mynd í 300 dpi sem á að birtast í prentun?


er það ekki til að einfalda vinnuna fyrir prentaðilan. svo hann sé ekki óvart að prenta í of "grisjað"

ég sendi einum mynd með 240 dpi. og svo var ég bara undrandi að hann sagði við mig að hann myndi prennta allt í 300 dpi.
ég sagði honum bara að myndin myndi ekki bjóða uppá meyra í þessari stærð. svo ég skilaði honum bara mesta sem myndin gat boðið uppá í uppsetningu í prentprófíl með myndinni.
_________________
Eiríkur "Dúi" Brynjólfsson
http://www.flickr.com/duilingur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 06 Jún 2012 - 0:50:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
Hvers vegna er maður BEÐINN um að senda mynd í 300 dpi sem á að birtast í prentun?
Það er þumalputtaregla. Smile

Meginreglan er svona: 1,5 x LPI < PPI < 2,5 x LPI fyrir raunstærð (Lesið: Upplausn myndar þarf að vera 1,5 sinnum hærri en rastaþéttleikinn og
2,5 sinnum lægri en rastaþéttleikinn.)

Þumalputtareglan er: 2 x LPI = PPI fyrir raunstærð (Lesið: Upplausn myndar þarf að vera tvöfaldur rastaþéttleikinn.)
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile


Síðast breytt af kgs þann 06 Jún 2012 - 1:04:07, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 06 Jún 2012 - 0:53:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

duilingur skrifaði:
Micaya skrifaði:
Hvers vegna er maður BEÐINN um að senda mynd í 300 dpi sem á að birtast í prentun?


er það ekki til að einfalda vinnuna fyrir prentaðilan. svo hann sé ekki óvart að prenta í of "grisjað"

ég sendi einum mynd með 240 dpi. og svo var ég bara undrandi að hann sagði við mig að hann myndi prennta allt í 300 dpi.
ég sagði honum bara að myndin myndi ekki bjóða uppá meyra í þessari stærð. svo ég skilaði honum bara mesta sem myndin gat boðið uppá í uppsetningu í prentprófíl með myndinni.
Allt sem er eitthvað fyrir ofan 225 ppi er vel prentanlegt í 150 lpi rasta þannig að 240 ppi var gott fyrir 100% stærð.
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 06 Jún 2012 - 0:56:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kgs skrifaði:
Micaya skrifaði:
Hvers vegna er maður BEÐINN um að senda mynd í 300 dpi sem á að birtast í prentun?

Það er þumalputtaregla. Smile

Ég meina, sko... af hverju breyta þeir þessu ekki bara sjálfir, úr 72 í 300?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Jonstef


Skráður þann: 04 Feb 2011
Innlegg: 176


InnleggInnlegg: 06 Jún 2012 - 1:03:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
Hvers vegna er maður BEÐINN um að senda mynd í 300 dpi sem á að birtast í prentun?


Myndin sem þú sendir er ekki 300 dpi,hún er bara ákveðið margir pixlar.þegar þú setur 300 í dpi hólfið ertu að setja inn upplýsingar fyrir prentarann að hann eigi að prenta hana 300dpi.þegar prentun er lokið áttu loksins langþráða mynd með ákveðnu dpi.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 06 Jún 2012 - 1:04:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
kgs skrifaði:
Micaya skrifaði:
Hvers vegna er maður BEÐINN um að senda mynd í 300 dpi sem á að birtast í prentun?

Það er þumalputtaregla. Smile

Ég meina, sko... af hverju breyta þeir þessu ekki bara sjálfir, úr 72 í 300?
Þeir gera það oft gegn greiðslu.
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 07 Jún 2012 - 22:19:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fólk á bara alfarið að hætta að hugsa um 72punkta og 300punkta upplausnir. Það á líka alfarið að hætta að hugsa um centimetra.

Það EINA sem máli skiptir er pixlatala myndarinnar, í alvöru, það EINA. Hitt eru bara verkfæri til að nota pixlana og átta okkur á þeim.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group