Sjá spjallþráð - Ljósmyndun í Tækniskólanum í haust :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ljósmyndun í Tækniskólanum í haust

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Nám
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
StefaníaR


Skráður þann: 11 Des 2005
Innlegg: 109


InnleggInnlegg: 01 Jún 2012 - 14:08:13    Efni innleggs: Ljósmyndun í Tækniskólanum í haust Svara með tilvísun

Er einhverjir hér á leiðinni í námið í haust?

Við erum allavega 8 sem vitum af hverju öðru og erum spennt að vita hverjir þessir 4 eru sem vantar í hópinn, datt í hug að skella inn umræðu og sjá hvort þeir/þær leynist hér Smile

Kv.Stefanía Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DNA


Skráður þann: 25 Feb 2005
Innlegg: 1540


InnleggInnlegg: 01 Jún 2012 - 17:18:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vel til fundið en er ekki auðveldast að fá bara upplýsingar frá skólanum.
Námið verður skemmtilegra með samstilltum hóp.
_________________
Myndasafnið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
StefaníaR


Skráður þann: 11 Des 2005
Innlegg: 109


InnleggInnlegg: 04 Jún 2012 - 10:58:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DNA skrifaði:
Vel til fundið en er ekki auðveldast að fá bara upplýsingar frá skólanum.
Námið verður skemmtilegra með samstilltum hóp.


Það má víst ekki gefa það upp Smile sem er sugsum alveg skiljanlegt Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DNA


Skráður þann: 25 Feb 2005
Innlegg: 1540


InnleggInnlegg: 04 Jún 2012 - 15:56:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ussss...ekki mikið vit í því að aftra samskipti milli nemenda.

Ég náði einu sinni að fá heila önn í gegn, sem hætta hafði verið við, með því að hringja í nemendur og athuga með áhuga.
_________________
Myndasafnið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
dizus


Skráður þann: 30 Apr 2007
Innlegg: 161
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D700
InnleggInnlegg: 05 Jún 2012 - 18:08:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þú kemst að því þegar inna opnar og þú getur skoðað nemendalista fyrir fögin Smile þarft því miður að bíða þangað til nema einhverjir gefi sig fram..
_________________
Flickr
Íþrótta-Flickr
thordisinga.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Nám Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group