Sjá spjallþráð - Flott útskýring um ISO + noise :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Flott útskýring um ISO + noise

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Greinar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 20 Maí 2012 - 23:16:09    Efni innleggs: Flott útskýring um ISO + noise Svara með tilvísun

Mér fannst þetta mjög flott og létt útskýring um hvernig og hver vegna noise myndast við það að hækka ISO.

Gjörið svo vel !!


Link
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 21 Maí 2012 - 0:19:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hélt nú reyndar að þetta væri eitthvað aðeins öðruvísi.

Eitthvað í þá veru að þegar þú hækkar ISO, þá sértu að hækka sensitivity-ið á sensorinum með spennu og staumi. Því meir sem þú gírar upp sensetivity-ið á sensor, því færri photon's þú þarft til að búa til spennu í sensor sellu osfv. En auðvitað eykst suðuð við þetta þar sem næmni sensor hefur aukist.

Ef þessi aðferð sem höfundur þessa video lýsir er rétt, þá þyrfti ekki að breyta ISO stillingum á vélum, ISO yrði því úreld eins og hún er notuð í dag. Nóg væri að velja ISO í framköllun eins og úr RAW eða konvertingu í JPEG.

Það er, nóg ætti að vera að lýsa upp bitana þar til hæstu gildin fara að nálgast 100%

Þetta væri jafngilt því að taka mynd á ISO 100 í dimmu og lýsa síðan myndina upp Photoshop eða öðru myndvinnsluforriti.

Finnst það frekar ólíklegt að sú sé raunin að sú aðferð sé jafngild þeirri sem ég lýsti hér að ofan, en kannski er þetta bara svona einfalt?

Og það að hann segi að nútímavélar skali ISO upp mörg þúsundfalt bendir til að hann fari ekki allskostar rétt með. Hið rétta er, ISO skalast upp mest 10 sinnum eða svo.
_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 21 Maí 2012 - 20:08:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

garrinn skrifaði:
Hélt nú reyndar að þetta væri eitthvað aðeins öðruvísi. [...] Ef þessi aðferð sem höfundur þessa video lýsir er rétt, þá þyrfti ekki að breyta ISO stillingum á vélum, ISO yrði því úreld eins og hún er notuð í dag. Nóg væri að velja ISO í framköllun eins og úr RAW eða konvertingu í JPEG [...]

Fann þetta á dpreview:

Tilvitnun:
Each pixel in a camera sensor contains one or more light sensitive photodiodes which convert the incoming light (photons) into an electrical signal which is processed into the color value of the pixel in the final image.

If the same pixel would be exposed several times by the same amount of light, the resulting color values would not be identical but have small statistical variations, called "noise".

Even without incoming light, the electrical activity of the sensor itself will generate some signal, the equivalent of the background hiss of audio equipment which is switched on without playing any music. This additional signal is "noisy" because it varies per pixel (and over time) and increases with the temperature, and will add to the overall image noise. It is called the "noise floor".

The output of a pixel has to be larger than the noise floor in order to be significant (i.e. to be distinguishable from noise).

Og restin: http://www.dpreview.com/learn/?/Glossary/Digital_Imaging/Noise_01.htm
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Greinar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group