Sjá spjallþráð - Prentun á Svart/Hvítu :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Prentun á Svart/Hvítu

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
chefausi


Skráður þann: 27 Nóv 2007
Innlegg: 2146

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 26 Mar 2012 - 21:56:09    Efni innleggs: Prentun á Svart/Hvítu Svara með tilvísun

Ég er að fara að láta setja nokkrar portretmyndir á pappír í svart/hvítu. Ætla að hafa þær svona meðalstórar. Er eitthvað sérstakt sem ég þarf að varast í myndvinnslunni? Síðast þegar ég lét prenta mynd á pappír þá kom hún mun dekkri úr prentun hjá Pixlum.
_________________
http://www.flickr.com/photos/chefausi
24 f/1.4L II - 24-70 f/2.8L II
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 10 Maí 2012 - 22:09:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef ekki hugmynd um þetta, en vonandi fæst svar við þessu, því að þetta er áhugaverð spurning.

Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Marel


Skráður þann: 25 Maí 2009
Innlegg: 609

Great Wall DF2, Canon AE-1 Program
InnleggInnlegg: 10 Maí 2012 - 22:43:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég mæli með því að þú talir við hann Stuart hjá Custom photo lab, http://customphotolab.is/
Hann er alger töframaður í prentun.
_________________
Flickrið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Árni Hill


Skráður þann: 26 Mar 2005
Innlegg: 129
Staðsetning: fyrir framan tölvu
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 11 Maí 2012 - 19:38:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

mæli með ArtPro Þar eru tveir gaurar sem gera nánast allt fyrir mann og eru mjög sanngjarnir og liðhjálpir...
_________________
Lífið er frábært lifðu því LIFANDI
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
BKG


Skráður þann: 18 Maí 2008
Innlegg: 2840
Staðsetning: Ísland
Cannon e-ð
InnleggInnlegg: 12 Maí 2012 - 14:03:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Myndval eru líka mjög fín, alltaf verið topp framköllun
_________________
www.bkortphotography.zenfolio.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gulli Vals


Skráður þann: 06 Apr 2011
Innlegg: 858

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 12 Maí 2012 - 14:41:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

En hvernig er VelMerkt ?
_________________
Vertu hamingjusamur á meðan þú lifir,því þú verður lengi dauður.

http://500px.com/GulliVals/photos
http://www.flickr.com/photos/gullivals/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Frissi


Skráður þann: 27 Mar 2005
Innlegg: 404

....
InnleggInnlegg: 12 Maí 2012 - 15:09:24    Efni innleggs: Re: Prentun á Svart/Hvítu Svara með tilvísun

chefausi skrifaði:
kom hún mun dekkri úr prentun hjá Pixlum.


ertu viss um að skjárinn sé réttur hjá þér ??
Svona eina sem mér dettur í hug.

kv
frissi
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
sindri skarph


Skráður þann: 30 Des 2009
Innlegg: 621
Staðsetning: 101

InnleggInnlegg: 13 Maí 2012 - 19:00:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég er einmitt í svipuðum pælingum ég er með svarthvíta mynd sem ég ætla að prenta út frekar stóra c.a 110 - 140 cm * 70 - 90 cm

á ég að tala við Stuart hjá Custom photo lab eða skoða einhverja fleiri ?
_________________
http://sindriskarph.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group