Sjá spjallþráð - Nýja myndvinnslutölvan mín (vesen) :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Nýja myndvinnslutölvan mín (vesen)
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Þórður


Skráður þann: 11 Okt 2006
Innlegg: 2372
Staðsetning: Vestfirðir
Sigma SD10 SLR
InnleggInnlegg: 03 Maí 2012 - 1:04:58    Efni innleggs: Nýja myndvinnslutölvan mín (vesen) Svara með tilvísun

Setti saman vél fyrir mig til að nota við myndvinnslu. Var alltaf með P4 3,4 og 3,5gb minni.
En þessi sem ég setti saman Er með Intel E8500 3,16 core2 duo
og vinnsluminnið er ddr2 800 6gb.
En stóru vandræðin eru----Stýrikerfið sér bara 3,5gb þó er ég kominn með löglega útgáfu af Win XPx64 sem sagt 64 bita,, og móðurborðið+og örgjörfinn og bara allt í henni styður 64 bita kerfið.
stýrikerfið uppfært í botn.
Samt fæ ég það ekki til að sjá nema 3,4gb af minni þó bios sjái öll 6g hjá mér.
_________________
http://kristalmynd.weebly.com
----Sigma SD10 classic--Sigma SD-1merrill--8-16mm----17-70mm---70mm 2,8----100-300mm f4


Síðast breytt af Þórður þann 03 Maí 2012 - 20:22:55, breytt 2 sinnum samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
BaldurM


Skráður þann: 07 Des 2004
Innlegg: 790

Fuji x100
InnleggInnlegg: 03 Maí 2012 - 11:01:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ertu örugglega búinn að installa öllum uppfærslum fyrir windows ?
_________________
Skiptir einhverju máli hvort eggið eða hænan kennir, svo lengi sem annar aðillinn lærir?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
ReynirSk


Skráður þann: 21 Jan 2005
Innlegg: 194
Staðsetning: Bolungarvík, Vestfjörðum
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 03 Maí 2012 - 11:37:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mig minnir að stundum hafi þurft að gera breytingar í BIOS varðandi minnisstillingar til að XP 64bit gæti séð allt minnið, man ekki alveg hvaða stilling það var samt. Held samt að hún hafi heitið memory remapping eða eitthvað álíka.
Gætir líka athugað með að uppfæra BIOS.
_________________
Reynir Skarsgård
http://www.flickr.com/photos/reynirsk/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Reynir77


Skráður þann: 04 Okt 2010
Innlegg: 368
Staðsetning: Ísland

InnleggInnlegg: 03 Maí 2012 - 11:42:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fáðu þér Windows 7 64 bita.
64 bita útgáfan af XP var vesen.
_________________
http://www.flickr.com/photos/reynirbergmann/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
ReynirSk


Skráður þann: 21 Jan 2005
Innlegg: 194
Staðsetning: Bolungarvík, Vestfjörðum
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 03 Maí 2012 - 11:50:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Reynir77 skrifaði:
Fáðu þér Windows 7 64 bita.
64 bita útgáfan af XP var vesen.


Alveg sammála þessu, Windows 7 x64 er mun betra en Windows XP x64.
_________________
Reynir Skarsgård
http://www.flickr.com/photos/reynirsk/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
russi


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2608
Staðsetning: Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 03 Maí 2012 - 12:01:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað ertu að spá í að hafa XP 64bita?

Fyrsta lagi er það löturhægt og virkar mjög ílla, svo er búið að slökkva á öllu supporti fyrir XP nema í neyðartilvikum(öryggisgallar), og verður alveg skrúfað fyrir allt XP support síðar á árinu, ekki lifa eins og það sé 2002 þegar árið er 2012
_________________
Waawaaa weee waaaa
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Þórður


Skráður þann: 11 Okt 2006
Innlegg: 2372
Staðsetning: Vestfirðir
Sigma SD10 SLR
InnleggInnlegg: 03 Maí 2012 - 18:10:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ReynirSk skrifaði:
Mig minnir að stundum hafi þurft að gera breytingar í BIOS varðandi minnisstillingar til að XP 64bit gæti séð allt minnið, man ekki alveg hvaða stilling það var samt. Held samt að hún hafi heitið memory remapping eða eitthvað álíka.
Gætir líka athugað með að uppfæra BIOS.

Þakka ReynirSk mikið fyrir, þetta remapping virkaði,
Á bara til þetta xp64 stýrikerfi og get ekki keypt w7 strax.
_________________
http://kristalmynd.weebly.com
----Sigma SD10 classic--Sigma SD-1merrill--8-16mm----17-70mm---70mm 2,8----100-300mm f4
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Þórður


Skráður þann: 11 Okt 2006
Innlegg: 2372
Staðsetning: Vestfirðir
Sigma SD10 SLR
InnleggInnlegg: 03 Maí 2012 - 19:43:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

russi skrifaði:
Hvað ertu að spá í að hafa XP 64bita?

Fyrsta lagi er það löturhægt og virkar mjög ílla, svo er búið að slökkva á öllu supporti fyrir XP nema í neyðartilvikum(öryggisgallar), og verður alveg skrúfað fyrir allt XP support síðar á árinu, ekki lifa eins og það sé 2002 þegar árið er 2012


ekki lifa eins og það sé 2002 ??
neee frekar eins og það sé 2003,, báðar myndavélarnar mínar frá árinu 2003
_________________
http://kristalmynd.weebly.com
----Sigma SD10 classic--Sigma SD-1merrill--8-16mm----17-70mm---70mm 2,8----100-300mm f4


Síðast breytt af Þórður þann 03 Maí 2012 - 20:15:01, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
OskarOm


Skráður þann: 13 Nóv 2005
Innlegg: 236
Staðsetning: Reykjavík
Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 03 Maí 2012 - 19:56:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Get tekið undir það að það er algjör vitleysa að eyða tíma í að reyna að nota XP 64bit.

Tel það hæpið að þessi vél sé frá 2003, amk ef hún er með E8500 sem kom út 2008...

Endilega útvegaðu þér Win7 64bit og einfaldaðu þér lífið til muna Smile
_________________
Kv.
Oskar
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Þórður


Skráður þann: 11 Okt 2006
Innlegg: 2372
Staðsetning: Vestfirðir
Sigma SD10 SLR
InnleggInnlegg: 03 Maí 2012 - 20:14:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

meinti að báðar myndavélarnar mínar eru frá 2003
_________________
http://kristalmynd.weebly.com
----Sigma SD10 classic--Sigma SD-1merrill--8-16mm----17-70mm---70mm 2,8----100-300mm f4
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Þórður


Skráður þann: 11 Okt 2006
Innlegg: 2372
Staðsetning: Vestfirðir
Sigma SD10 SLR
InnleggInnlegg: 03 Maí 2012 - 20:16:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hef bara verið að berjast við að halda mér við lögleg forrit,, og xp64 á ég til löglegt en ekki w7, og hvað gera menn þá ef þeir geta ekki keypt sér nýtt forrit?

Jæja tölvan sér allavega núna þessi 6gb af minni sem ég er með í henni.

Og ég sem get ekki lært á forrit,, er svo eld gamall -- t.d. photoshop sem ég nota er gamla ps 6.0 og ætli ég kunni ekki á ca 2% af fídusunum í því. Rolling Eyes
_________________
http://kristalmynd.weebly.com
----Sigma SD10 classic--Sigma SD-1merrill--8-16mm----17-70mm---70mm 2,8----100-300mm f4


Síðast breytt af Þórður þann 03 Maí 2012 - 20:20:31, breytt 2 sinnum samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
robbinn


Skráður þann: 20 Mar 2005
Innlegg: 2043
Staðsetning: Gautaborg
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 03 Maí 2012 - 20:18:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Installaðu win 8 prufu útgáfunni. Virkar fram í jan á næsta ári. Very Happy
_________________
http://www.robbinn.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
HjaltiVignis


Skráður þann: 09 Ágú 2007
Innlegg: 1515

Canon EOS-1Ds Mark II
InnleggInnlegg: 04 Maí 2012 - 10:15:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þórður skrifaði:
hef bara verið að berjast við að halda mér við lögleg forrit,,
There´s your first mistake mate Wink
_________________
Hjalti Vignis Flickr
HjaltiVignis
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Gnarr


Skráður þann: 19 Júl 2005
Innlegg: 1254
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 04 Maí 2012 - 13:42:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

robbinn skrifaði:
Installaðu win 8 prufu útgáfunni. Virkar fram í jan á næsta ári. Very Happy


Windows 8 fær nú ekkert sérstaka einkunn frá mér enn sem komið er. Það er ótrúlega óstabílt og mikið af göllum í því miðað við Beta útgáfu. Fyrir utan það að það tekur svolítinn tíma að venjast þessu leiðinlega nýja interface-i :\


Link

_________________
Ég! - gnarr.org
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
BKG


Skráður þann: 18 Maí 2008
Innlegg: 2840
Staðsetning: Ísland
Cannon e-ð
InnleggInnlegg: 04 Maí 2012 - 23:21:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eða afneitið trúnni eins og ég og kaupið iMac Wink
_________________
www.bkortphotography.zenfolio.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group