Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| sje Stjórn | 
Skráður þann: 04 Sep 2004 Innlegg: 14460
Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 15 Apr 2012 - 0:06:02 Efni innleggs: Á ferð um Ísland |
|
|
Daginn,
Vildi bara ítreka varðandi undanþágu frá tímamörkum í þessari keppni.
Það vill oft verða ruglingur en venjuleg tímamörk eiga ekki við í þessari keppni. Þ.e. þú mátt nota myndir úr myndasafninu þínu.
Annað sem vill oft gleymast er þegar óskað er eftir mynd á ákveðnu formi. Hér er leitast eftir myndum á portret sniði. Þ.e. myndir sem eru stærri á hæðina og styttri á breyddina. Sjá nánar í keppnislýsingu.
Tilvitnun: | Leitast er eftir mynd af ferðalagi innanlands að sumri til eða mynd sem gefur ferðalag til kynna. Vegna tenginar við útgáfu ferðablaðs Birtíngs þarf myndin að vera á portret sniði og í hlutföllunum 30x22 og hægt að afhenda hanna í 300pt, 30x22cm prentstærð strax að lokinni keppni. Myndin kemur best út í keppninni sé hún ekki hærri en 800px.
Ath. Í þessari keppni máttu notast við myndir sem þú hefur þegar tekið. Þú getur því grúskað í myndasafninu þínu í þetta sinn.
Sérstök dómnefnd velur eina mynd til birtingar á forsíðu sérstaks tímarits um ferðalög sem kemur út í byrjun sumars. Dómarar eru ljósmyndarar Birtíngs; Kristinn Magnússon, Rakel Ósk Sigurðardóttir og Bragi Þór Jósefsson sem öll hafa hlotið verðlaun fyrir ljósmyndir sínar.
Verðlaun verða veitt fyrir val dómnefndar og fyrir 1. og 2. sæti í notendakosningu.
Allir vinningshafar fá:
Prentun á mynd á burstað ál frá Fókus. http://www.fokus.is
Áskrift að eigin vali að einu af tímaritum Birtíngs í 3 mánuði.
Með þátttöku samþykkir þú að Birtíngur hafi heimild til að birta allar innsendar myndir til að kynna úrslit keppninnar í sérstöku ferðablaði, þar með talið vinningsmyndina á forsíðu, og til kynningar á úrslitum keppninnar á vef sínum í allt að 1 ár. Önnur notkun á myndum þarf að vera í samráði við höfunda þeirra. |
_________________ Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| PálmiBj
| 
Skráður þann: 25 Apr 2007 Innlegg: 295
Sony Alpha 850
|
|
Innlegg: 15 Apr 2012 - 9:30:38 Efni innleggs: |
|
|
Þetta verður ódýr forsíðumynd fyrir Birting! _________________ Kv.
PálmiBj
www.icelandimage.com |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Micaya
| 
Skráður þann: 17 Des 2009 Innlegg: 5015
|
|
Innlegg: 15 Apr 2012 - 12:58:02 Efni innleggs: |
|
|
Mér líst mjög vel á þetta !! |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| DNA
| 
Skráður þann: 25 Feb 2005 Innlegg: 1540
|
|
Innlegg: 15 Apr 2012 - 13:28:51 Efni innleggs: |
|
|
..
Frábært að hafa keppni sem atvinnuljósmyndarar dæma.
Vonandi sjá þeir sér fært að koma með vel ígrunduð ummæli um hverja mynd og gefa öllum myndunum einkunnir sem verða þátttakendum aðgengilegar.
Restin finnst mér vanreifuð.
Verðlaun verða veitt fyrir val dómnefndar og fyrir 1. og 2. sæti í notendakosningu.
Besta myndin fær væntanlega tvöföld verðlaun, annað sætið einföld og restin ekki neitt.
Prentun á mynd á burstað ál frá Fókus. http://www.fokus.is
Var ekki hægt að taka fram hámarskstærð?
Fermetri og verðlaunin eru vegleg. A4 og þau eru smánarleg.
Áskrift að eigin vali að einu af tímaritum Birtíngs í 3 mánuði.
Það gat varla orðið minna.
Birtíngur hafi heimild til að birta allar innsendar myndir
Þeir gætu birt 100 opnur með úrvalsmyndum ef þátttaka er mikil og myndir góðar.
Var ekki hægt að gera þetta almennilega fyrst það var verið að þessu á annað borð?
Hér er farið skref í rétta átt en það lítur einnig einfaldlega út fyrir að fyrirtæki sé að ná sér í ódýrt efni í blaðið á kostnað áhugaljósmyndara. _________________ Myndasafnið |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| ArnarBergur
| 
Skráður þann: 08 Feb 2009 Innlegg: 7515 Staðsetning: Reykjavík The Sexy thing - 6D
|
|
Innlegg: 15 Apr 2012 - 13:59:54 Efni innleggs: |
|
|
DNA skrifaði: | ..
Birtíngur hafi heimild til að birta allar innsendar myndir
Þeir gætu birt 100 opnur með úrvalsmyndum ef þátttaka er mikil og myndir góðar.
Var ekki hægt að gera þetta almennilega fyrst það var verið að þessu á annað borð?
Hér er farið skref í rétta átt en það lítur einnig einfaldlega út fyrir að fyrirtæki sé að ná sér í ódýrt efni í blaðið á kostnað áhugaljósmyndara. |
Skulum ekki taka nokkur orð úr heilli setningu
orðrétt stendur
Með þátttöku samþykkir þú að Birtíngur hafi heimild til að birta allar innsendar myndir til að kynna úrslit keppninnar í sérstöku ferðablaði, þar með talið vinningsmyndina á forsíðu, og til kynningar á úrslitum keppninnar á vef sínum í allt að 1 ár.
Önnur notkun á myndum þarf að vera í samráði við höfunda þeirra.
En ég ætla samt að gefa þeim sem stendur að keppni hér klapp í lófa fyrir að koma með svona keppni, þó ég telji að verðlauna megi mun betur. _________________ Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| garrinn
| 
Skráður þann: 06 Jan 2008 Innlegg: 3619 Staðsetning: Akureyri Canon EOS 5D
|
|
Innlegg: 15 Apr 2012 - 14:02:27 Efni innleggs: |
|
|
Það er í raun ekki bara ósanngjarnt að birta myndir annara en vinningshafa án greiðslu, heldur og siðferðislega rangt.
Ekkert mál að birta myndir annara en vinningshafa, en að sjálfsögðu á þá að greiða fyrir það enda fá þeir aðilar ekkert annað fyrir sitt ómak.
Þetta konsept finnst mér stærsti ljóður á svona keppnum, ekki bara hér á ljósmyndakeppni, heldur og þar sem samkeppni er um bestu mynd og einhver verðlaun. Myndir sem vinna fá jú greiðslu fyrir sínar birtingar, en hinir fá ekkert og sá sem heldur "samkeppnina" fær miklu meir af fríu efni en sanngjarnt er. _________________ Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| JóhannDK
| 
Skráður þann: 06 Jún 2006 Innlegg: 3607 Staðsetning: Norður-Sjáland Canon 5D
|
|
Innlegg: 15 Apr 2012 - 22:34:32 Efni innleggs: |
|
|
garrinn skrifaði: | Það er í raun ekki bara ósanngjarnt að birta myndir annara en vinningshafa án greiðslu, heldur og siðferðislega rangt.
Ekkert mál að birta myndir annara en vinningshafa, en að sjálfsögðu á þá að greiða fyrir það enda fá þeir aðilar ekkert annað fyrir sitt ómak.
Þetta konsept finnst mér stærsti ljóður á svona keppnum, ekki bara hér á ljósmyndakeppni, heldur og þar sem samkeppni er um bestu mynd og einhver verðlaun. Myndir sem vinna fá jú greiðslu fyrir sínar birtingar, en hinir fá ekkert og sá sem heldur "samkeppnina" fær miklu meir af fríu efni en sanngjarnt er. |
Mér finnst að allir sem taka þátt í lottó eigi að fá vinning. Annað er ósanngjarnt. _________________ flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| sje Stjórn | 
Skráður þann: 04 Sep 2004 Innlegg: 14460
Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 15 Apr 2012 - 23:43:51 Efni innleggs: |
|
|
Langar að koma inn á sumt sem er verið að ræða um hérna.
Að fá um fjöllun um vefinn og keppnirnar í tímariti er mjög mikils virði. Það er ekki hægt að hafa umfjöllun um keppnirnar nema að birta einhverjar myndir.
Varðandi forsíðumyndina þó svo eingöngu verðlaun en engin greiðsla komi fyrir birtinguna þá er mikið virði í því að fá birta forsíðumynd fyrir ljósmyndara sem er að koma sér á framfæri. Það er enginn ljósmyndari sem er að koma sér á framfæri að fara að kaupa sér forsíðupláss.
Þetta er því mjög gott tækifæri fyrir marga.
Varðandi að einhver hljóti tvöföld verðlaun þá er það alls ekkert víst að dómnefndin velji mynd sem hafnar í 1.-2. sæti hjá notendum.
Við pössum vel upp á að hafa mjög afmarkaða skilmála til birtinga þriðja aðila á myndum úr keppnum. Höfum alltaf takmarkaðan tíma á leyfi og alltaf tiltekið að önnur notkun eigi að vera í samráði við viðkomandi ljósmyndara.
Við höfum þetta mjög skírt til að allir átti sig á skilmálunum og taki ekki óvart þátt í keppni þar sem hann er ósáttur við skilmálana. Það er bara mjög gott að fólk sé meðvitað um höfundarétt.
Við viljum einnig reyna að bjóða upp á skemmtileg tækifæri fyrir þá sem vilja koma sér á framfæri eða hafa bara gaman af því að eiga mynd eftir sig á forsíðu tímarits.
Því miður þá er ekki hægt að gera öllum til geðs alltaf. _________________ Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| ÞS
| 
Skráður þann: 28 Okt 2008 Innlegg: 1093 Staðsetning: Reykjavík Nikon D7000
|
|
Innlegg: 16 Apr 2012 - 1:17:24 Efni innleggs: |
|
|
OMG! Þetta er svakalega flott mynd, má ég birta hana og þú fær kredit í staðinn? _________________
 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| sje Stjórn | 
Skráður þann: 04 Sep 2004 Innlegg: 14460
Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 16 Apr 2012 - 9:35:33 Efni innleggs: |
|
|
ÞS skrifaði: | OMG! Þetta er svakalega flott mynd, má ég birta hana og þú fær kredit í staðinn? |
RTFM
Eins og ég sagði hérna að ofan þá er þetta gert mjög skírt svo að einginn sendi óvart inn mynd og verði svo ósáttur.
Þér er velkomið að vera ósáttur við skilmálana og sleppa því að taka þátt. Hvenær varst þú síðast birtur á forsíðu tímarits eða fjölmiðils? Væri þér það einskis virði að verða birtur nema ef þú fengir krónur í veskið í staðinn? Mörgum finnst þetta einhvers virði og eru fegin að fá tækifæri. _________________ Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Sunbeam
|
Skráður þann: 30 Apr 2007 Innlegg: 161
Canon EOS 5D
|
|
Innlegg: 16 Apr 2012 - 12:42:24 Efni innleggs: |
|
|
sje skrifaði: | Langar að koma inn á sumt sem er verið að ræða um hérna.
Að fá um fjöllun um vefinn og keppnirnar í tímariti er mjög mikils virði. Það er ekki hægt að hafa umfjöllun um keppnirnar nema að birta einhverjar myndir.
Varðandi forsíðumyndina þó svo eingöngu verðlaun en engin greiðsla komi fyrir birtinguna þá er mikið virði í því að fá birta forsíðumynd fyrir ljósmyndara sem er að koma sér á framfæri. Það er enginn ljósmyndari sem er að koma sér á framfæri að fara að kaupa sér forsíðupláss.
Þetta er því mjög gott tækifæri fyrir marga.
Varðandi að einhver hljóti tvöföld verðlaun þá er það alls ekkert víst að dómnefndin velji mynd sem hafnar í 1.-2. sæti hjá notendum.
Við pössum vel upp á að hafa mjög afmarkaða skilmála til birtinga þriðja aðila á myndum úr keppnum. Höfum alltaf takmarkaðan tíma á leyfi og alltaf tiltekið að önnur notkun eigi að vera í samráði við viðkomandi ljósmyndara.
Við höfum þetta mjög skírt til að allir átti sig á skilmálunum og taki ekki óvart þátt í keppni þar sem hann er ósáttur við skilmálana. Það er bara mjög gott að fólk sé meðvitað um höfundarétt.
Við viljum einnig reyna að bjóða upp á skemmtileg tækifæri fyrir þá sem vilja koma sér á framfæri eða hafa bara gaman af því að eiga mynd eftir sig á forsíðu tímarits.
Því miður þá er ekki hægt að gera öllum til geðs alltaf. |
Vá, hvað ég er sammála þessu! Mér finnst þetta frábær keppni og mjög skemmtilegt tækifæri fyrir marga  _________________ https://www.facebook.com/SunnaGautadottirPhotography |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Mikki
| 
Skráður þann: 02 Jan 2006 Innlegg: 669 Staðsetning: Hafnarfjörður Canon EOS 30D
|
|
Innlegg: 16 Apr 2012 - 13:28:52 Efni innleggs: |
|
|
Alltaf jafn fyndið þegar svona keppnir eru, þá þykjast allir vera atvinnuljósmyndarar sem verða að fá greitt fyrir sína "vinnu"
merkilegt hvað margir þurfa að vera merkilegir með sig...... _________________ Flickr-ið mitt |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| cooly
| 
Skráður þann: 28 Jan 2006 Innlegg: 1262 Staðsetning: Reykjavík Canon Eos 1 X Mark II
|
|
Innlegg: 16 Apr 2012 - 13:55:51 Efni innleggs: |
|
|
Mikki skrifaði: | Alltaf jafn fyndið þegar svona keppnir eru, þá þykjast allir vera atvinnuljósmyndarar sem verða að fá greitt fyrir sína "vinnu"
merkilegt hvað margir þurfa að vera merkilegir með sig...... |
Það er líka hægt að segja um þín komment, merkilegt þegar menn setja sig á háan hest og lesa yfir almúgan og gera lítið úr þeirra skoðunum, ég sé engan mun á atvinnu eða ekki atvinnumönnum, ef myndin er góð. _________________ Kristján Söebeck
Ljósmyndari
http://www.flickr.com/photos/kristjan_kristjans/ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Mikki
| 
Skráður þann: 02 Jan 2006 Innlegg: 669 Staðsetning: Hafnarfjörður Canon EOS 30D
|
|
Innlegg: 16 Apr 2012 - 14:12:57 Efni innleggs: |
|
|
cooly skrifaði: | Mikki skrifaði: | Alltaf jafn fyndið þegar svona keppnir eru, þá þykjast allir vera atvinnuljósmyndarar sem verða að fá greitt fyrir sína "vinnu"
merkilegt hvað margir þurfa að vera merkilegir með sig...... |
Það er líka hægt að segja um þín komment, merkilegt þegar menn setja sig á háan hest og lesa yfir almúgan og gera lítið úr þeirra skoðunum, ég sé engan mun á atvinnu eða ekki atvinnumönnum, ef myndin er góð. |
það má vel vera, en ef þú ert ekki til í að gangast að þessum skilmálum keppninar þá er bara að sleppa því að taka þátt, það er alveg óþarfi að taka þetta svona innásig
svo finnst mér stór munur á því hvort þú ert fagmaður eða ekki.... _________________ Flickr-ið mitt |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| cooly
| 
Skráður þann: 28 Jan 2006 Innlegg: 1262 Staðsetning: Reykjavík Canon Eos 1 X Mark II
|
|
Innlegg: 16 Apr 2012 - 14:20:36 Efni innleggs: |
|
|
Mikki skrifaði: | cooly skrifaði: | Mikki skrifaði: | Alltaf jafn fyndið þegar svona keppnir eru, þá þykjast allir vera atvinnuljósmyndarar sem verða að fá greitt fyrir sína "vinnu"
merkilegt hvað margir þurfa að vera merkilegir með sig...... |
Það er líka hægt að segja um þín komment, merkilegt þegar menn setja sig á háan hest og lesa yfir almúgan og gera lítið úr þeirra skoðunum, ég sé engan mun á atvinnu eða ekki atvinnumönnum, ef myndin er góð. |
það má vel vera, en ef þú ert ekki til í að gangast að þessum skilmálum keppninar þá er bara að sleppa því að taka þátt, það er alveg óþarfi að taka þetta svona innásig
svo finnst mér stór munur á því hvort þú ert fagmaður eða ekki.... |
Fólk hefur rétt á að hafa skoðanir á hverju sem er, svo er allt annað mál, hvort það tekur þátt eða ekki, alveg óþarfi að gera lítið úr skoðunum hjá öðrum...
þú hefur fullan rétt á því að hafa þína skoðun á því hvort viðkomandi er fagmaður eða ekki...
Ég aftur á móti segi, vertu fagmaður í því sem þú gerir, hvort sem þú ert lærður eður ei, gerðu það eins vel og þú getur. _________________ Kristján Söebeck
Ljósmyndari
http://www.flickr.com/photos/kristjan_kristjans/ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|