Sjá spjallþráð - Ógreindur fugl :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ógreindur fugl

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
KáriK


Skráður þann: 08 Sep 2011
Innlegg: 163
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 15 Apr 2012 - 16:19:56    Efni innleggs: Ógreindur fugl Svara með tilvísun

Sælt veri fólkið!

Ég rakst á þennan fugl við Álftanesið í morgun og hef átt í stökustu vandræðum með að greina hann. Ég hallast helst að ungum æðarkóng en er alls ekki viss.

Ef einhver hér gæti greint hann fyrir mig þá væri það vel þegið.

Hann svamlaði því miður út á sjó áður en ég komst í almennilegt ljósmyndunarfæri:


Othekktur by KáriK, on Flickr

Bestu kveðjur,
Kári
_________________
http://www.fluidr.com/photos/valkvidi/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
alexmani


Skráður þann: 02 Mar 2009
Innlegg: 666
Staðsetning: Stokkseyri
Canon
InnleggInnlegg: 15 Apr 2012 - 16:23:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sæll vertu.

Ég myndi giska á veturliða.
_________________
Bestu kveðjur,
Alex Máni
www.flickr.com/photos/alexmani
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5371
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 15 Apr 2012 - 16:24:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er æðarfugl, svokallaður "veturliði" sýnist mér, semsagt bliki á fyrsta vetri. Eða kannski "sumarliði" sem er að upplifa fyrsta sumarið sitt fullorðinn Smile
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst


Síðast breytt af einhar þann 15 Apr 2012 - 16:26:32, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
KáriK


Skráður þann: 08 Sep 2011
Innlegg: 163
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 15 Apr 2012 - 16:26:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir!

Bestu kveðjur,
Kári
_________________
http://www.fluidr.com/photos/valkvidi/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Matti Skratti


Skráður þann: 12 Nóv 2007
Innlegg: 727
Staðsetning: 27 W 458472 7108076
Skiptir ekki máli
InnleggInnlegg: 15 Apr 2012 - 18:11:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessi fugl er mjög greindur.
_________________
http://www.flickr.com/photos/mattiskratti/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group