Sjá spjallþráð - Timelapse spurningar (og ótrúlega flott video) :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Timelapse spurningar (og ótrúlega flott video)

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
HIS


Skráður þann: 21 Nóv 2008
Innlegg: 258
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 17 Mar 2012 - 19:13:37    Efni innleggs: Timelapse spurningar (og ótrúlega flott video) Svara með tilvísun

Hef svolítið verið að pæla í þessu timelapsi...

Datt niður á þetta fáránlega flotta video og ég er orðinn svolítið forvitinn um tæknina á bak við þetta.

Allt þetta inn og út og upp og niður á myndinni... Er þetta gert í eftirvinnslu (víðari mynd tekin og síðan zoomað innan rammans) eða er fólk að nota einhverjar rándýrar mótorbrautir...
Er eitthvað vit í að reyna að færa vélina á þrifæti við 5 eða 10 hvern ramma tild?
Hvað marga ramma á sekúndu er fólk að sýna til að fá sæmilega hreyfingu í myndina (væntanlega eitthvað hægara en bíó style 25 stk)
Hvaða forrit hefur fólk verið að nota?

Eru einhverjir snillingar sem vilja deila þessu með mér Smile


_________________
"Ég hefði tekið hana öðruvísi"

http://www.flickriver.com/photos/hlynuris/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
skari


Skráður þann: 24 Nóv 2006
Innlegg: 2976
Staðsetning: Djúpivogur
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 18 Mar 2012 - 10:26:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef mestan áhuga hvernig umferðin virkar þarna. Hvernig getur þetta ekki endað með stórslysi það er rannsóknarverkefni út af fyrir sig.
_________________
Óskar Ragnarsson
flickr
Flickriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Olafsson


Skráður þann: 03 Mar 2011
Innlegg: 154
Staðsetning: IS
Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 18 Mar 2012 - 11:22:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Inn og út og allt það er mjög líklega unnið í Adobe after effects.

Ég er aðeins búinn að fikta við þetta, er samt eins og fiskur á þurru landi með þetta.

Það fer eftir því hvað myndefnið er, hversu langur tími líður á milli skota. Í umferð (allavegana þegar maður er sjálfur að keyra) að þá er talað um sirka mynd á sekúndu fresti til að fá hreyfinguna nægilega mjúka.

Þú spilar videoið á venjulegum hraða bara (25 ramma per sek), málið er bara að þessir rammar standa fyrir 25 sekúndur. Síðan er eins og í þessu videoi, að þá er gæjinn búinn að hraða og hægja á klippunum í eftirvinnslunni.

Ég hef verið að leika mér með þetta í lightroom og svo hraðað videoinu og sett lag undir í windows movie maker. Næsta skref (þegar ég hef einhvern tíma) er að kíkja á After effects.

svo geturu líka googlað síðu sem heitir timescapes, farið á forum þar og fundið helling af upplýsingum.

Hérna er mín fyrsta time-lapse tilraun með GoPro myndavélina mína. Eins og ég segi... fiskur á þurru landi Wink

Link

_________________
Learning Photography Blog
http://www.flickr.com/photos/unnaro/
http://500px.com/unnaro
http://pinterest.com/gunso/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
htdoc


Skráður þann: 18 Des 2007
Innlegg: 436
Staðsetning: Höfuðborgasvæðið
Canon EOS Rebel T2i
InnleggInnlegg: 06 Apr 2012 - 19:49:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Olafsson skrifaði:
Inn og út og allt það er mjög líklega unnið í Adobe after effects.

Ég er aðeins búinn að fikta við þetta, er samt eins og fiskur á þurru landi með þetta.

Það fer eftir því hvað myndefnið er, hversu langur tími líður á milli skota. Í umferð (allavegana þegar maður er sjálfur að keyra) að þá er talað um sirka mynd á sekúndu fresti til að fá hreyfinguna nægilega mjúka.

Þú spilar videoið á venjulegum hraða bara (25 ramma per sek), málið er bara að þessir rammar standa fyrir 25 sekúndur. Síðan er eins og í þessu videoi, að þá er gæjinn búinn að hraða og hægja á klippunum í eftirvinnslunni.

Ég hef verið að leika mér með þetta í lightroom og svo hraðað videoinu og sett lag undir í windows movie maker. Næsta skref (þegar ég hef einhvern tíma) er að kíkja á After effects.

svo geturu líka googlað síðu sem heitir timescapes, farið á forum þar og fundið helling af upplýsingum.

Hérna er mín fyrsta time-lapse tilraun með GoPro myndavélina mína. Eins og ég segi... fiskur á þurru landi Wink
[youtube]


Flott video og skemmtileg hugmynd Smile
Í þessu video-i, varstu þá að taka ramma á sekúndu fresti eða?
_________________
http://www.flickr.com/photos/olafurorng/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
GBG


Skráður þann: 09 Jan 2012
Innlegg: 6

Canon 400D
InnleggInnlegg: 10 Apr 2012 - 23:43:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hér er eitt rosalegt Wink

Link
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
HIS


Skráður þann: 21 Nóv 2008
Innlegg: 258
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 10 Apr 2012 - 23:50:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

VÁ...!
_________________
"Ég hefði tekið hana öðruvísi"

http://www.flickriver.com/photos/hlynuris/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group