Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| Morbid
|
Skráður þann: 05 Jún 2009 Innlegg: 86
Canon EOS 60D
|
|
Innlegg: 08 Apr 2012 - 15:46:31 Efni innleggs: Fólk sem gefur öllum myndum 1 |
|
|
Djöfull finnst mér glatað hvað það er greinilega eitthvað lið að gefa öllum myndunum 1 eða 2 (kannski fólk sem er með myndir í keppninni?). T.d. myndin sem vann núna mars keppnina. Hver getur gefið þessari mynd 1 og virkilega meint það??? Þetta dregur meðalskor myndanna svo niður og bara ohh, finnst þetta svo lélegt eitthvað  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| einhar
| 
Skráður þann: 17 Ágú 2005 Innlegg: 5372 Staðsetning: Á milli Selkóps Cnn
|
|
Innlegg: 08 Apr 2012 - 15:54:11 Efni innleggs: Re: Fólk sem gefur öllum myndum 1 |
|
|
Morbid skrifaði: | Djöfull finnst mér glatað hvað það er greinilega eitthvað lið að gefa öllum myndunum 1 eða 2 (kannski fólk sem er með myndir í keppninni?). T.d. myndin sem vann núna mars keppnina. Hver getur gefið þessari mynd 1 og virkilega meint það??? Þetta dregur meðalskor myndanna svo niður og bara ohh, finnst þetta svo lélegt eitthvað  |
Ertu með þannig að aðgang að þú getir séð hvernig fólk gefur einkunnir? _________________ Dagskot Rodors
Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| odda
| 
Skráður þann: 24 Apr 2006 Innlegg: 496 Staðsetning: Akureyri Canon EOS 700D
|
|
Innlegg: 08 Apr 2012 - 16:12:55 Efni innleggs: |
|
|
Það sést eftirá hvað margir gáfu 1 stig, 2 stig og s.f.v.
Gæti þetta ekki verið einhverjir nýgræðingar, sem halda að 1 sé fyrsta sæti en ekki eitt stig?
Trúi því ekki að fólk sé að fíflast með stigagjöfina...........  _________________ http://www.flickr.com/photos/49634027@N03/ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| ÞS
| 
Skráður þann: 28 Okt 2008 Innlegg: 1093 Staðsetning: Reykjavík Nikon D7000
|
|
Innlegg: 08 Apr 2012 - 16:16:04 Efni innleggs: |
|
|
Efsta myndin í mynd mánaðarins er með 110 atkvæði gefin þar af er einn 1, og það dregur skorið ekki neitt niður af viti. Næsta mynd þar á eftir er með 113 atkvæði, einn ás. _________________
 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| JóhannDK
| 
Skráður þann: 06 Jún 2006 Innlegg: 3607 Staðsetning: Norður-Sjáland Canon 5D
|
|
Innlegg: 08 Apr 2012 - 16:38:00 Efni innleggs: |
|
|
Það er lang best að reyna að láta ekki þessa hluti pirra sig of mikið. Ef maður hefur rökstuddan grun um að það sé eitthvað alvarlegt í gangi, á neikvæðan hátt, í kosningu þá er best að senda ítarlegan póst á eiganda síðunnar, sje. Í póstinum færir maður rök fyrir máli sínu og séu þau rök líkleg að standast skoðun þá mun sje að öllum líkindum leggja nokkurra klst vinnu í að kíkja á þessi mál öll sömul fyrir viðkomandi keppni.
En ég skil alveg hvað þráðarhöfundur er að fara með að það er oft skrítið að sjá lágar einkunnir á myndum sem manni finnst sjálfum vera góðar. Ég tildæmis sendi bara myndir í keppnir sem mér finnst sjálfum góðar. Svo fá þær myndir stundum alveg skammarlega lága einkunn (að mínu mati). Besta dæmið myndi vera nýafstaðin marsmánaðarkeppni þar sem kjósendur voru lang flestir ósammála mér um að myndin mín hafi verið ansi góð. Ég nenni ekki að pirra mig á því, ég glotti bara og sætti mig við að hafa öðruvísi smekk en flestir aðrir.
 _________________ flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Morbid
|
Skráður þann: 05 Jún 2009 Innlegg: 86
Canon EOS 60D
|
|
Innlegg: 08 Apr 2012 - 16:52:56 Efni innleggs: |
|
|
JóhannDK skrifaði: | Það er lang best að reyna að láta ekki þessa hluti pirra sig of mikið. Ef maður hefur rökstuddan grun um að það sé eitthvað alvarlegt í gangi, á neikvæðan hátt, í kosningu þá er best að senda ítarlegan póst á eiganda síðunnar, sje. Í póstinum færir maður rök fyrir máli sínu og séu þau rök líkleg að standast skoðun þá mun sje að öllum líkindum leggja nokkurra klst vinnu í að kíkja á þessi mál öll sömul fyrir viðkomandi keppni.
En ég skil alveg hvað þráðarhöfundur er að fara með að það er oft skrítið að sjá lágar einkunnir á myndum sem manni finnst sjálfum vera góðar. Ég tildæmis sendi bara myndir í keppnir sem mér finnst sjálfum góðar. Svo fá þær myndir stundum alveg skammarlega lága einkunn (að mínu mati). Besta dæmið myndi vera nýafstaðin marsmánaðarkeppni þar sem kjósendur voru lang flestir ósammála mér um að myndin mín hafi verið ansi góð. Ég nenni ekki að pirra mig á því, ég glotti bara og sætti mig við að hafa öðruvísi smekk en flestir aðrir.
 |
Já, ég hef nú engar sannanir sko hehe Æ, mér finnst ég bara sjá þetta keppni eftir keppni. En það er svosem rétt hjá ykkur.. maður á ekki að vera að pirra sig á þessu Er nú sjálf ekki mikið að taka þátt í þessum keppnum en finnst þetta svo glatað samt. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| einhar
| 
Skráður þann: 17 Ágú 2005 Innlegg: 5372 Staðsetning: Á milli Selkóps Cnn
|
|
Innlegg: 08 Apr 2012 - 17:02:29 Efni innleggs: |
|
|
odda skrifaði: | Það sést eftirá hvað margir gáfu 1 stig, 2 stig og s.f.v.
Gæti þetta ekki verið einhverjir nýgræðingar, sem halda að 1 sé fyrsta sæti en ekki eitt stig?
Trúi því ekki að fólk sé að fíflast með stigagjöfina...........  |
Já, það sést hve marga ása hver mynd fær eftir keppni, en ekki kann ég að finna út hvort þú hefur gefið öllum myndum í keppni ás.
Það er búið að margræða þessa hluti hér og ég ráðlegg fólki að vera ekki að pirra sig á þessum ásum, þetta hefur engin afgerandi áhrif á niðurstöðu í keppni.
Ef einhver er hinsvegar að gefa öllum myndum ás til að reyna að koma betur út sjálfur þá getur eigandi LMK auðveldlega fundið slíkan gjörning og aðvarað viðkomandi. _________________ Dagskot Rodors
Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Morbid
|
Skráður þann: 05 Jún 2009 Innlegg: 86
Canon EOS 60D
|
|
Innlegg: 08 Apr 2012 - 17:53:32 Efni innleggs: |
|
|
einhar skrifaði: | odda skrifaði: | Það sést eftirá hvað margir gáfu 1 stig, 2 stig og s.f.v.
Gæti þetta ekki verið einhverjir nýgræðingar, sem halda að 1 sé fyrsta sæti en ekki eitt stig?
Trúi því ekki að fólk sé að fíflast með stigagjöfina...........  |
Já, það sést hve marga ása hver mynd fær eftir keppni, en ekki kann ég að finna út hvort þú hefur gefið öllum myndum í keppni ás.
Það er búið að margræða þessa hluti hér og ég ráðlegg fólki að vera ekki að pirra sig á þessum ásum, þetta hefur engin afgerandi áhrif á niðurstöðu í keppni.
Ef einhver er hinsvegar að gefa öllum myndum ás til að reyna að koma betur út sjálfur þá getur eigandi LMK auðveldlega fundið slíkan gjörning og aðvarað viðkomandi. |
Já, ég veit ekkert um það hvort það sé einhver einn að gefa öllum myndum einn. Bara lúkkar þannig, er bara að giska. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Micaya
| 
Skráður þann: 17 Des 2009 Innlegg: 5015
|
|
Innlegg: 08 Apr 2012 - 19:34:10 Efni innleggs: |
|
|
Morbid skrifaði: | Já, ég veit ekkert um það hvort það sé einhver einn að gefa öllum myndum einn. Bara lúkkar þannig, er bara að giska. |
Einhvern tíma sá ég notanda sem hafði meðaleinkunn GEFIN = 1.25, og ekkert innlegg, né upplýsingar um sig, og mig grunar sterkt að hann er virkur fylgismaður hér á LMK (segi ekki meira). Ég ákvað bara að hugsa að þetta með meðaleinkunn væri e-ð gamalt, ómerkilegt, og gert í sárafá skipti fyrir löngu síðan. Segjum það bara.
En svona er þetta með mannlegt eðli, að stundum finna sumir fyrir þörf fyrir að refsa. Bara það. Það hlýtur að vera flókin útskýring á bakvið, en þeir eru kannski óhamingjusamir og hafa fundið fyrir að aðrir hafa vanþóknun á sér, eineilti... whatever... Og það er því miður eðlilegra en maður heldur að fara að refsa aðra, sem koma málinu ekkert við, og hafa enga sök, né verðskulda svona framkomu. Svona er mannskepnan. Við höfum öll gert það.
Yfirmaður hellir sig yfir starfsmann. Sá kemur heim og svarar konunni illa, svo fer konan að skamma barnið fyrir ekki neitt, og svo sparkar barnið í saklausa hundinn. Og sumir fara í tölvu og gefa refsistig.
En burt sé frá þessu ómerkilega máli...
JóhannDK skrifaði: |  |
Þú gætir prófað að setja hana í gagnrýni, sjá hvað gerist... |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| orkki
|
Skráður þann: 25 Mar 2008 Innlegg: 2404 Staðsetning: Reykjavík *Besta vél í heimi*
|
|
Innlegg: 08 Apr 2012 - 20:21:33 Efni innleggs: |
|
|
Meðaleinkunn gefin: 5.0790
Ef þetta er ekki hið fullkomna balance/norm þá veit ég ekki hvað.
Gæti ekki verið meiri meðaleinkunn þó ég reyndi  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| einhar
| 
Skráður þann: 17 Ágú 2005 Innlegg: 5372 Staðsetning: Á milli Selkóps Cnn
|
|
Innlegg: 08 Apr 2012 - 20:27:14 Efni innleggs: |
|
|
orkki skrifaði: | Meðaleinkunn gefin: 5.0790
Ef þetta er ekki hið fullkomna balance/norm þá veit ég ekki hvað.
Gæti ekki verið meiri meðaleinkunn þó ég reyndi  |
Já, en þú þarft að bæta þig í fengin  _________________ Dagskot Rodors
Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| orkki
|
Skráður þann: 25 Mar 2008 Innlegg: 2404 Staðsetning: Reykjavík *Besta vél í heimi*
|
|
Innlegg: 08 Apr 2012 - 20:32:20 Efni innleggs: |
|
|
einhar skrifaði: | orkki skrifaði: | Meðaleinkunn gefin: 5.0790
Ef þetta er ekki hið fullkomna balance/norm þá veit ég ekki hvað.
Gæti ekki verið meiri meðaleinkunn þó ég reyndi  |
Já, en þú þarft að bæta þig í fengin  |
Meh. Ég setti 1-2 myndir í gamni í keppni vitandi að þær væru lélegar og þess vegna hrapaði þetta niður.
Svo á maður ekkert efni á neinni linsu þannig að vélin er til sölu svo ég geti downsizeað. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| HIS
| 
Skráður þann: 21 Nóv 2008 Innlegg: 258 Staðsetning: Kópavogur Canon EOS 5D
|
|
Innlegg: 08 Apr 2012 - 20:35:02 Efni innleggs: |
|
|
ATH hef engann sérstakann notanda í huga heldur er ég að tala almennt
Látum ekki keppnisskapið skemma móralinn hérna...
Mér finnst það gefa ágætis mynd af karakter þegar maður sér fólk sem tekur góðar myndir með hátt í meðaleinkunn gefin. Það þýðir í mínum augum að viðkomandi sé bæði fær og kunni einnig að meta verk annara þegar þau eiga það skilið. Að sama skapi finnst mér þeir sem taka kanski góðar myndir en eru með mjög lágt í meðaleinkunn gefin virka á mig sem hrokafullir og sjálfsuppteknir einstaklingar.
Það er auðvitað óþolandi að sjá myndir sem eru virkilega góðar og sem "hver sem er" ætti að sjá að mikill undirbúningur og vinna hefur farið í fá ása og tvista í keppnum.
Mér finnst að til að gefa mynd 10 í einkunn þurfi myndin að vera virkilega flott og að sama skapi þá finnst mér að hún þurfi að vera einstaklega illa tekin eða hreinlega andfélagsleg til að maður gefi henni 1.
Það er auðvitað leiðinlegt að hafa einhverja lmk löggu sem skannar notendur og tekur þá í gestapo yfirheyrslur ef þeir eru ekki með sama smekk og meðaljóninn, en mér finnst að það ætti að vera regla um einhverja lágmarks meðaleinkunn gefin til að atkvæði einstaklinga hreinlega gildi...
Þeir sem telja það eðlilegt að gefa fólki að meðaltali 2-3 ættu hreinlega að sjá sóma sinn í að finna sér annað samfélag á "hærra" leveli. _________________ "Ég hefði tekið hana öðruvísi"
http://www.flickriver.com/photos/hlynuris/ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| JóhannDK
| 
Skráður þann: 06 Jún 2006 Innlegg: 3607 Staðsetning: Norður-Sjáland Canon 5D
|
|
Innlegg: 08 Apr 2012 - 20:52:12 Efni innleggs: |
|
|
orkki skrifaði: | Meðaleinkunn gefin: 5.0790
Ef þetta er ekki hið fullkomna balance/norm þá veit ég ekki hvað.
Gæti ekki verið meiri meðaleinkunn þó ég reyndi  |
Reyndar er meðaltalið á milli 1 og 10 = 5,5
1+2+3+4+5+6+7+8+9+10 = 55 >>>> 55/10 = 5,5 _________________ flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| RonniHauks
|
Skráður þann: 06 Júl 2008 Innlegg: 1590 Staðsetning: Sunnan jökla. Olympus E-3
|
|
Innlegg: 08 Apr 2012 - 20:52:24 Efni innleggs: |
|
|
Ég er alveg laus við að gefa myndum einkinn þar sem ég hef ekki tekið þátt í keppnum hér síðan ég veit ekki hvenæt, og því miður gleymi ég oftast að skoða keppnirna og gefa einkunn. En þegar og ef ég man þá má mynd vera hrikalega slæm ef ég gef einkunn undir 3. _________________ http://www.flickr.com/photos/ronnihauks/
http://theauroraphotoguide.com/ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|