Sjá spjallþráð - Leiðindi í stúdíótökum. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Leiðindi í stúdíótökum.

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Emil
Umræðuráð


Skráður þann: 12 Feb 2009
Innlegg: 1527
Staðsetning: Álftanes
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 23 Mar 2012 - 12:42:28    Efni innleggs: Leiðindi í stúdíótökum. Svara með tilvísun

Ég var að taka myndir í gær á Árshátíð og fékk að prófa Elinchrom D-Lite strobe ljós (man ekki nákvæma tegund) með 5D Classic og 17-40L og 50/1.8.

Fyrstu myndirnar voru í lagi og vel lýstar, svo allt í einu byrjaði svartur skuggi að koma inná myndirnar og stækkaði alltaf meira og meira þangað til myndirnar urðu ónothæfar.

Svo stoppaði ég í smástund og slökkti á flössunum og tók venjulega mynd og þá var enginn skuggi, svo kveikti ég aftur á ljósinu og þá virkaði fyrsta myndin, svo kom þetta bara aftur. Meira og meira með hverju skoti.

Þetta var mjög leiðinlegt vegna þess að myndirnar sem virkuðu voru rosalega flottar, en ég gat ekki tekið margar útaf þessu vandamáli.

Hérna eru myndir af þessu, en spurningin er, veit einhver hvað er að?

(Það virtist ekki skipta máli hvernig ég sneri vélinni, þetta kom alltaf frá botnhlið vélarinnar.)

_________________
5DIII | 5DII | 24-70L | 35L | 50/1.4
eMilk - Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
kiddi


Skráður þann: 03 Jan 2005
Innlegg: 2230

Nikon D810
InnleggInnlegg: 23 Mar 2012 - 12:44:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég sé í EXIF að þú tókst myndirnar á 1/400sec, en það er alltof hratt fyrir sync á 5D, ekki fara yfir 1/200, jafnvel 1/160 - það er mismunandi eftir vélum merkilegt nokk.
_________________
flickr / augnablik.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gnarr


Skráður þann: 19 Júl 2005
Innlegg: 1254
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 23 Mar 2012 - 12:50:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég myndi vera undir 1/125 á fullframe vél bara til að vera on the safe side.
_________________
Ég! - gnarr.org
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
duilingur


Skráður þann: 02 Júl 2008
Innlegg: 1159

CANON
InnleggInnlegg: 23 Mar 2012 - 13:05:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

það sem gnarr sagði
_________________
Eiríkur "Dúi" Brynjólfsson
http://www.flickr.com/duilingur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
Emil
Umræðuráð


Skráður þann: 12 Feb 2009
Innlegg: 1527
Staðsetning: Álftanes
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 23 Mar 2012 - 14:49:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Úffff, váá hvað ég spáði ekki í þessu.

Ég var búinn að læra þetta allt þegar ég stóð í allskonar flasstilraunum fyrir u.þ.b. ári síðan, svo steingleymist þetta.


Takk kærlega fyrir svörin.
_________________
5DIII | 5DII | 24-70L | 35L | 50/1.4
eMilk - Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group