Sjá spjallþráð - Hjálp með lýsingu :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hjálp með lýsingu

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Ljósmyndarinn


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 433
Staðsetning: Eskifjörður
Ég á nokkrar vélar
InnleggInnlegg: 28 Feb 2012 - 11:12:51    Efni innleggs: Hjálp með lýsingu Svara með tilvísun

Sælir spjallverjar. Ég er að fara að mynda stelpu fyrir einhverja keppni í skólanum og mig langaði að gera það inni á bókasafni skólans þar sem að myndin átti að tengjast skólanum að einhverju leyti. Ég á bara eitt flass en mig langaði að lýsa módelið sér, ég á reyndar líka reflector með silver-white hliðum.

Ég var að pæla í einhverri svona uppsetningu:


Gæti þessi uppsetning virkað? Gæti reflectorinn dugað sem frontlýsing til án þess að flassið brenni allt bakið á módelinu? Ég var að spá hvort ég ætti að snúa reflectornum og flassinu við, þannig að reflectorinn væri baklýsingin og flassið frontlýsingin. En þá held ég að ég fái ekki nógu mjúkt ljós sem key-light.
Getið þið eitthvað hjálpað mér með þetta, er ég alveg úti á þekju í þessum pælingum?

Ljósmælingin sem iPhone-inn er að gefa mér inni á bókasafni er ISO 400, f/2.8, 1/80.
_________________
http://www.flickr.com/photos/gardar94
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Ljósmyndarinn


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 433
Staðsetning: Eskifjörður
Ég á nokkrar vélar
InnleggInnlegg: 28 Feb 2012 - 20:55:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

64 búnir að skoða Rolling Eyes

Ég gleymdi reyndar að láta vita af því að ég er að nota Canon 430EXII flass ef það skiptir einhverju máli.

Er þetta alveg fáránleg hugmynd að reyna þetta svona eins og ég benti á fyrir ofan?
_________________
http://www.flickr.com/photos/gardar94
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hlynster


Skráður þann: 30 Mar 2005
Innlegg: 323

Svartar myndavélar
InnleggInnlegg: 29 Feb 2012 - 5:37:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er nú bara eitt í stöðunni, og það er að fara deginum áður og prófa þig áfram, taktu bara einhvern vin þinn með þér og testaðu þetta.

Maður lærir lýsingu bara á því að prófa sig áfram, engin önnur leið.
_________________
www.cargocollective.com/hlynurhafsteinsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 29 Feb 2012 - 9:37:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Reyndu að verða þér útum þennan dvd disk, sýnir þér hvað er hægt að gera mikið með bara einu ljósi....


http://zackarias.com/workshop/onelight-dvd/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
BKG


Skráður þann: 18 Maí 2008
Innlegg: 2840
Staðsetning: Ísland
Cannon e-ð
InnleggInnlegg: 29 Feb 2012 - 10:51:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Held að þú fáir frekar funky lýsingu með fyrri aðferðinni og seinni færðu mjög hart ljós. Held að þú verðir að einbeita þér að front lýsingu og reyna að "diffusa" ljósið. Er ekki reflectorinn "shoot through" líka?
_________________
www.bkortphotography.zenfolio.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Ljósmyndarinn


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 433
Staðsetning: Eskifjörður
Ég á nokkrar vélar
InnleggInnlegg: 29 Feb 2012 - 11:25:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

BKG skrifaði:
Held að þú fáir frekar funky lýsingu með fyrri aðferðinni og seinni færðu mjög hart ljós. Held að þú verðir að einbeita þér að front lýsingu og reyna að "diffusa" ljósið. Er ekki reflectorinn "shoot through" líka?


Nei því miður, hann er hvítur öðru megin og svo silfraður hinu megin. Gæti ég ekki bara bouncað flassinu í reflectorinn til að fá mýkri lýsingu? Ég myndi þá hætta að pæla í baklýsingunni. Er baklýsingin kannski ekkert svona mikilvæg eins og ég er fastur í?
_________________
http://www.flickr.com/photos/gardar94
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gnarr


Skráður þann: 19 Júl 2005
Innlegg: 1254
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 29 Feb 2012 - 11:46:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

það er mun betri hugmynd. Hárlýsing getur alveg gefið mynd helling, en ég myndi segja að framlýsingin sé töluvert mikilvægari.
_________________
Ég! - gnarr.org
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Meso


Skráður þann: 28 Feb 2007
Innlegg: 593

Leica M6
InnleggInnlegg: 29 Feb 2012 - 12:06:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er enginn gluggi þarna sem þú getur notað sem ljósgjafa?
gætir þá notað ljós frá glugga og reflector sem framlýsingu og flassið sem bak/hárlýsingu t.d.
_________________
Andri
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Ljósmyndarinn


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 433
Staðsetning: Eskifjörður
Ég á nokkrar vélar
InnleggInnlegg: 29 Feb 2012 - 12:23:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Meso skrifaði:
Er enginn gluggi þarna sem þú getur notað sem ljósgjafa?
gætir þá notað ljós frá glugga og reflector sem framlýsingu og flassið sem bak/hárlýsingu t.d.


Jú, það er einhver smá gluggi þarna, ætti ég að reflecta ljósinu frá honum og á módelið, frekar en að reflecta ljósinu frá loftljósunum framan í módelið ef ég myndi fara þá leið?
_________________
http://www.flickr.com/photos/gardar94
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 29 Feb 2012 - 12:59:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://www.freedigitalphotographytutorials.com/advanced/photography-lighting-techniques-with-one-light/
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group