Sjá spjallþráð - Um keppnir :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Um keppnir

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
ÞS


Skráður þann: 28 Okt 2008
Innlegg: 1093
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 27 Feb 2012 - 0:15:12    Efni innleggs: Um keppnir Svara með tilvísun

Til viðkomandi ráðs.

Þegar sett er inn keppni með þema sem hefur verið notað áður væruð þið til í að hafa tengil á eldri keppnir með því þema í keppnislýsingunni. Það er t.d. enginn tengill á eldri keppni í Arkitektur II.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
gr33n


Skráður þann: 20 Ágú 2006
Innlegg: 1987
Staðsetning: Breiðholt City
Canon 5d
InnleggInnlegg: 27 Feb 2012 - 22:57:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það var ákveðið að hætta þessu á sínum tíma vegna ýmissa ástæðna.

Hins vegar er mjög auðvelt að finna þær keppnir undir "gamlar keppnir" hérna efst í vinstra horninu fyrir þá sem vilja endilega sjá hvað aðrir voru að gera á þeim tíma.
_________________
Gísli Baldur Bragason
FlickR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 27 Feb 2012 - 23:22:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég var lengi að finna hana...

Arkitektur, nóv 2009.
28 þáttakendur. Gullborði var með 7.39

http://www.ljosmyndakeppni.is/challengeresults.php?challengeid=450
Cool
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sunbeam


Skráður þann: 30 Apr 2007
Innlegg: 161

Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 28 Feb 2012 - 0:01:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mjöööög fljótlegt að finna með því að fara í listann yfir eldri keppnir eins og gr33n var að lýsa, nota svo flýtilykilinn fyrir find: Ctrl + F á PC og Cmd + F á Mac Wink Þá er hægt að pikka inn orðið sem leitað er að og bingó, tölvan finnur það eins og skot Very Happy
_________________
https://www.facebook.com/SunnaGautadottirPhotography
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ÞS


Skráður þann: 28 Okt 2008
Innlegg: 1093
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 28 Feb 2012 - 18:15:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sunbeam skrifaði:
Mjöööög fljótlegt að finna með því að fara í listann yfir eldri keppnir eins og gr33n var að lýsa, nota svo flýtilykilinn fyrir find: Ctrl + F á PC og Cmd + F á Mac Wink Þá er hægt að pikka inn orðið sem leitað er að og bingó, tölvan finnur það eins og skot Very Happy

Það er ennþá fljótlegra að smella á link í keppnislýsingu...
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
htdoc


Skráður þann: 18 Des 2007
Innlegg: 436
Staðsetning: Höfuðborgasvæðið
Canon EOS Rebel T2i
InnleggInnlegg: 28 Feb 2012 - 18:52:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

gr33n skrifaði:
Það var ákveðið að hætta þessu á sínum tíma vegna ýmissa ástæðna.

Hins vegar er mjög auðvelt að finna þær keppnir undir "gamlar keppnir" hérna efst í vinstra horninu fyrir þá sem vilja endilega sjá hvað aðrir voru að gera á þeim tíma.


hvaða ástæður? Er að spá, er þetta ekki gert á öðrum vefsíðum sem eru eins og ljósmyndakeppni.is, t.d. dpchallenge og fleiri eða er ég að rugla?
_________________
http://www.flickr.com/photos/olafurorng/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
gr33n


Skráður þann: 20 Ágú 2006
Innlegg: 1987
Staðsetning: Breiðholt City
Canon 5d
InnleggInnlegg: 28 Feb 2012 - 21:04:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

htdoc skrifaði:
gr33n skrifaði:
Það var ákveðið að hætta þessu á sínum tíma vegna ýmissa ástæðna.

Hins vegar er mjög auðvelt að finna þær keppnir undir "gamlar keppnir" hérna efst í vinstra horninu fyrir þá sem vilja endilega sjá hvað aðrir voru að gera á þeim tíma.


hvaða ástæður? Er að spá, er þetta ekki gert á öðrum vefsíðum sem eru eins og ljósmyndakeppni.is, t.d. dpchallenge og fleiri eða er ég að rugla?


Miðaða við þær 2 keppnir sem eru á Dpchallenge núna (þ.e. keppnir sem hafa verið haldnar áður), þá er það ekki gert hjá þeim.
_________________
Gísli Baldur Bragason
FlickR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 28 Feb 2012 - 21:27:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

gr33n skrifaði:
htdoc skrifaði:
gr33n skrifaði:
Það var ákveðið að hætta þessu á sínum tíma vegna ýmissa ástæðna.

Hins vegar er mjög auðvelt að finna þær keppnir undir "gamlar keppnir" hérna efst í vinstra horninu fyrir þá sem vilja endilega sjá hvað aðrir voru að gera á þeim tíma.


hvaða ástæður? Er að spá, er þetta ekki gert á öðrum vefsíðum sem eru eins og ljósmyndakeppni.is, t.d. dpchallenge og fleiri eða er ég að rugla?


Miðaða við þær 2 keppnir sem eru á Dpchallenge núna (þ.e. keppnir sem hafa verið haldnar áður), þá er það ekki gert hjá þeim.


Það var einu sinni þannig, veitt ekki afhverju því var hætt enda ekki verið virkur þar í nokkur ár.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
htdoc


Skráður þann: 18 Des 2007
Innlegg: 436
Staðsetning: Höfuðborgasvæðið
Canon EOS Rebel T2i
InnleggInnlegg: 28 Feb 2012 - 22:41:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
gr33n skrifaði:
htdoc skrifaði:
gr33n skrifaði:
Það var ákveðið að hætta þessu á sínum tíma vegna ýmissa ástæðna.

Hins vegar er mjög auðvelt að finna þær keppnir undir "gamlar keppnir" hérna efst í vinstra horninu fyrir þá sem vilja endilega sjá hvað aðrir voru að gera á þeim tíma.


hvaða ástæður? Er að spá, er þetta ekki gert á öðrum vefsíðum sem eru eins og ljósmyndakeppni.is, t.d. dpchallenge og fleiri eða er ég að rugla?


Miðaða við þær 2 keppnir sem eru á Dpchallenge núna (þ.e. keppnir sem hafa verið haldnar áður), þá er það ekki gert hjá þeim.


Það var einu sinni þannig, veitt ekki afhverju því var hætt enda ekki verið virkur þar í nokkur ár.


mig minnti það nefnilega, var bara að spá af hverju er þróunin þannig
_________________
http://www.flickr.com/photos/olafurorng/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group