Sjá spjallþráð - Portrett af ókunnugum :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Portrett af ókunnugum

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
chefausi


Skráður þann: 27 Nóv 2007
Innlegg: 2146

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 05 Feb 2011 - 16:53:00    Efni innleggs: Portrett af ókunnugum Svara með tilvísun

Hvernig væri að hafa keppni þar sem þemað er portrett af ókunnugum?
_________________
http://www.flickr.com/photos/chefausi
24 f/1.4L II - 24-70 f/2.8L II
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 05 Feb 2011 - 16:57:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Uppáþrengjandi?
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 05 Feb 2011 - 16:59:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hver er munurinn á portrait af ókunnugum og af kunnugum?

-
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 05 Feb 2011 - 17:08:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það væri alveg freistandi að trúa því að það yrði eitthvað svona
http://www.flickr.com/photos/benoitpaille/sets/72157608771907083/
En til þess þarf ljósmyndarinn að yfirstíga fjarlægðina á milli ókunnugs fólks, og það er flestum mjög erfitt, þannig að mig grunar að fleiri myndu smella close-up andlitsmyndum af fólki með aðdráttarlinsu einhverstaðar á víðavangi, og mér finnst það dónalegt og kæri mig allavega sjálfur ekki um að svoleiðis myndir séu teknar af mér til að setja á netið.
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
chefausi


Skráður þann: 27 Nóv 2007
Innlegg: 2146

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 05 Feb 2011 - 17:21:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það yrði að sjálfsõgdu að vera með vitund og samþykki viðkomandi. Og ekki myndi skaða að með myndinni fylgdi stuttur texti þar sem fram kæmi hver persönan væri og við hvaða aðstæður myndin var tekinn og svo fr.

Beroit er alveg með þetta t.d.
_________________
http://www.flickr.com/photos/chefausi
24 f/1.4L II - 24-70 f/2.8L II
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
chefausi


Skráður þann: 27 Nóv 2007
Innlegg: 2146

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 05 Feb 2011 - 17:23:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Limbri skrifaði:
Hver er munurinn á portrait af ókunnugum og af kunnugum?

-


Mikill!
_________________
http://www.flickr.com/photos/chefausi
24 f/1.4L II - 24-70 f/2.8L II
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 05 Feb 2011 - 18:49:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já. Undir almennilegum formerkjum gæti þetta verið mjög áhugavert, og áhugavert að vekja athygli ljósmyndara á þessari pælingu.
Af hverju eru ókunnugir ókunnugir, og hver er munurinn á þeim og fólkinu sem maður þekkir? Af hverju er þessi fjarlægð?
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
chefausi


Skráður þann: 27 Nóv 2007
Innlegg: 2146

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 05 Feb 2011 - 20:11:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tryptophan skrifaði:
Já. Undir almennilegum formerkjum gæti þetta verið mjög áhugavert, og áhugavert að vekja athygli ljósmyndara á þessari pælingu.
Af hverju eru ókunnugir ókunnugir, og hver er munurinn á þeim og fólkinu sem maður þekkir? Af hverju er þessi fjarlægð?


Akkúrat pælingin! Vel mælt.
_________________
http://www.flickr.com/photos/chefausi
24 f/1.4L II - 24-70 f/2.8L II
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Regnbogastelpa


Skráður þann: 27 Sep 2009
Innlegg: 766
Staðsetning: Undir regnboganum ;P
Canon 30D
InnleggInnlegg: 05 Feb 2011 - 20:25:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst þetta flott hugmynd! Hér hafa oft kviknað umræður um akkúrat þetta, að yfirstíga óttann við að nálgast ókunnuga og biðja um leyfi til að smella af mynd. Þetta væri eflaust fín hvatning fyrir þá sem eiga erfitt með að láta vaða.
_________________
http://www.flickr.com/_rainbowgirl
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 05 Feb 2011 - 20:28:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er heilt genre í ljósmyndun sem er street portrait og almennt finnst mér ákaflega lítið til þeirra koma. Hins vegar geta portrait af ókunnugum samt verið mjög áhugaverð. Alec Soth er alveg frábær í að taka portrait af ókunnugum og ég held að jafnvel þegar hann tekur portrett úti á götu falli það varla undir street portrait, þetta er eiginlega frekar umhverfisportrett af ókunnugum.

Dæmi:

Hins vegar held ég að í flestum tilfellum tali Soth mikið við þessa ókunnuga. Þetta er ekkert eitthvað wham-bam-thank-you-mam dæmi.

Ég væri alveg svakalega til í að geta tileinkað mér að nálgast ókunnuga og fá að taka myndir af þeim og ekki bara þar sem þeir standa. Það furðulega er að Soth segist vera mjög feiminn en samt tekst honum að gera þetta.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 24 Feb 2012 - 21:47:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tryptophan skrifaði:
Það væri alveg freistandi að trúa því að það yrði eitthvað svona
http://www.flickr.com/photos/benoitpaille/sets/72157608771907083/


OFSALEGA flottar myndir þarna.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hingo


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 4183

Fjölmargar og fjölbreyttar
InnleggInnlegg: 24 Feb 2012 - 22:17:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
Tryptophan skrifaði:
Það væri alveg freistandi að trúa því að það yrði eitthvað svona
http://www.flickr.com/photos/benoitpaille/sets/72157608771907083/


OFSALEGA flottar myndir þarna.


jebb, slökkviliðsmaðurinn t.d.
http://www.flickr.com/photos/benoitpaille/3216116466/in/set-72157608771907083

þetta eru ákaflega djúsi myndir hjá beno, 5d og svo risaljósop er greinilega sniðugt í þetta ásmat góðri vinnslu. Það er örugglega lítið mál að erfiða þetta fyrir sér
þegar maður er kominn út á götu með vélina, en ég hugsa að rétt hugarfar og kurteisi komi manni e-ð áfram.
_________________
www.hingo.is

www.flickr.com/photos/129404113@N08/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group