Sjá spjallþráð - Flott hjá keppnisráði! :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Flott hjá keppnisráði!

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Gúrúinn


Skráður þann: 02 Júl 2007
Innlegg: 280
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 70D
InnleggInnlegg: 14 Feb 2012 - 10:22:49    Efni innleggs: Flott hjá keppnisráði! Svara með tilvísun

Helvíti líst mér vel á þessa keppni: Fólk á förnum vegi.

http://ljosmyndakeppni.is/submitchallenge.php?challengeid=668

Keppnisráð fær stórt prik núna Very Happy

Svo er bara að drífa sig út og ónáða ókunnuga...
_________________
Flickr
500px.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
steingr


Skráður þann: 10 Mar 2009
Innlegg: 536


InnleggInnlegg: 14 Feb 2012 - 10:28:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Alvöru áskorun!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 14 Feb 2012 - 16:52:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

flott keppni, en hvernig ætlar keppnisráð að úrskurða um það hvort myndin sé af einhverjum ókunnugum eða ekki ?

það er of auðvelt að fá fjölskyldumeðlim eða vin til að stilla sér upp...
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 14 Feb 2012 - 17:16:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
flott keppni, en hvernig ætlar keppnisráð að úrskurða um það hvort myndin sé af einhverjum ókunnugum eða ekki ?

það er of auðvelt að fá fjölskyldumeðlim eða vin til að stilla sér upp...


auðvelt að svindla á sjálfum sér.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
superarimar


Skráður þann: 27 Apr 2007
Innlegg: 652

Fuji x100
InnleggInnlegg: 14 Feb 2012 - 17:51:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Snilldar keppni ! Very Happy
_________________
/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 14 Feb 2012 - 18:04:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já. Þetta er Ljósmyndun !!!!! Cool

DanSig skrifaði:
flott keppni, en hvernig ætlar keppnisráð að úrskurða um það hvort myndin sé af einhverjum ókunnugum eða ekki ?

það er of auðvelt að fá fjölskyldumeðlim eða vin til að stilla sér upp...

Akkúrat það fyrsta sem ég hugsaði. En það væri nú ekki verra að byrja með smá leik niðri í bæ, hafa vinn að stilla sér upp, og biðja svo ókunnuga sem eru ekki í fýlu fyrirfram að vera með...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
gr33n


Skráður þann: 20 Ágú 2006
Innlegg: 1987
Staðsetning: Breiðholt City
Canon 5d
InnleggInnlegg: 14 Feb 2012 - 18:22:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
flott keppni, en hvernig ætlar keppnisráð að úrskurða um það hvort myndin sé af einhverjum ókunnugum eða ekki ?

það er of auðvelt að fá fjölskyldumeðlim eða vin til að stilla sér upp...


Í fyrsta lagi þá er það ekki og hefur aldrei verið verk keppnisráðs að útskurða úr keppnum. Það er verk útskurðarráðs.

Hins vegar er það eins með þessa keppni eins og aðrar að þú mátt alveg senda mynd af eitthverju allt öðru en keppnin snýst um. Yfirleitt skilar það sér bara í verri einkunn.

Aftur á móti er jú auðvelt að fá einhvern vin eða ættingja til að stilla sér upp, og ef fólk vill vera svona miklir rasshausar og gera það, þá er það bara að svindla á sjálfu sér.

Þegar öllu er á botninn hvolft þá eru þessar ljósmyndakeppnir til gamans gerðar og hvað þá í t.d. þessarri keppni þar sem ekki eru einusinni verðlaun fyrir.
_________________
Gísli Baldur Bragason
FlickR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Gnarr


Skráður þann: 19 Júl 2005
Innlegg: 1254
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 15 Feb 2012 - 3:43:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

afhverju ekki bara að treysta fólki svona einusinni?
_________________
Ég! - gnarr.org
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 15 Feb 2012 - 3:49:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Keppnisráð hatar mig.


/socially awkard penguin Cool
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
bjarkih


Skráður þann: 18 Júl 2007
Innlegg: 1293
Staðsetning: Akranes
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 15 Feb 2012 - 8:56:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst þetta einmitt frábær keppni, kjörið fyrir fólk að fara aðeins útfyrir þægindarammann og spyrja fólk úti á götu hvort það vilji stilla sér upp fyrir mynd.
_________________
FlickR síðan mín:
http://www.flickr.com/bjarkih/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 15 Feb 2012 - 10:05:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Maður er alltaf finna eitthvað nýtt í sjálfum sér, þannig að í raun þekki ég sjálfan mig frekar lítið og ætti því ekki að vera í vandræðum með að spjalla aðeins við mig og fá mig til að sitja fyrir Rolling Eyes
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
gr33n


Skráður þann: 20 Ágú 2006
Innlegg: 1987
Staðsetning: Breiðholt City
Canon 5d
InnleggInnlegg: 15 Feb 2012 - 20:12:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gnarr skrifaði:
afhverju ekki bara að treysta fólki svona einusinni?


Það er akkúrat það sem keppnisráð er að gera Wink
_________________
Gísli Baldur Bragason
FlickR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Maurinn


Skráður þann: 25 Ágú 2010
Innlegg: 19

Vélin hans pabba
InnleggInnlegg: 23 Feb 2012 - 17:09:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já hér væri tilvalið að senda inn mynd af túlipana samanber umræðuna um keppnina Brýr Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 23 Feb 2012 - 18:00:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Maurinn skrifaði:
Já hér væri tilvalið að senda inn mynd af túlipana samanber umræðuna um keppnina Brýr Very Happy

Ég held að það sé aðeins of snemma fyrir túlipana. Þú gætir prófað með rósir... En ég myndi ekki gefa þér góða einkunn... nema ef þú myndir ganga út á götu með rósu blómavönd, gæfir stúlkum/konum eina, og takir mynd af hverri konu með blómið þitt. Því myndi ég gefa 10.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Reynir77


Skráður þann: 04 Okt 2010
Innlegg: 368
Staðsetning: Ísland

InnleggInnlegg: 23 Feb 2012 - 18:01:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
Maurinn skrifaði:
Já hér væri tilvalið að senda inn mynd af túlipana samanber umræðuna um keppnina Brýr Very Happy

Ég held að það sé aðeins of snemma fyrir túlipana. Þú gætir prófað með rósir... En ég myndi ekki gefa þér góða einkunn... nema ef þú myndir ganga út á götu með rósu blómavönd, gæfir stúlkum/konum eina, og takir mynd af hverri konu með blómið þitt. Því myndi ég gefa 10.


Haha Smile Snilldar hugmynd
_________________
http://www.flickr.com/photos/reynirbergmann/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group