Sjá spjallþráð - Lightroom 3 á $69.95 hjá B&H :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Lightroom 3 á $69.95 hjá B&H

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 15 Feb 2012 - 20:58:47    Efni innleggs: Lightroom 3 á $69.95 hjá B&H Svara með tilvísun

Datt í hug að láta vita að Lightroom 3 er núna á $69.95 hjá B&H næstu klukkutímana. Síðan er náttúrulega sendingarkostnaður að auki upp á sirka $50.
http://www.bhphotovideo.com/c/product/720705-REG/Adobe_65081059_Photoshop_Lightroom_3_Software.html
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3431
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 15 Feb 2012 - 23:05:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Veistu hvort það sé ódýrara að kaupa þetta og uppfæra svo í nýja frekar en að kaupa það beint?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Kjartan E


Skráður þann: 21 Júl 2010
Innlegg: 548

....
InnleggInnlegg: 15 Feb 2012 - 23:18:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Grós skrifaði:
Veistu hvort það sé ódýrara að kaupa þetta og uppfæra svo í nýja frekar en að kaupa það beint?


Las áðan að líklega er ódýrara að kaupa þetta og kaupa svo upgrade. En það er ekki rock solid upplýsingar en þeim fannst það líklegt.

Tilvitnun:
Yes, there is a Lightroom 4 coming. However, buying it for $69 and upgrading to LR4 will probably be cheaper than waiting for LR4 to ship and buying the full version.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
skipio


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 4972

Ricoh GRD
InnleggInnlegg: 15 Feb 2012 - 23:26:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Grós skrifaði:
Veistu hvort það sé ódýrara að kaupa þetta og uppfæra svo í nýja frekar en að kaupa það beint?

Upgrade úr LR2 í LR3 er $99 m/v að maður kaupi á netinu (en þá þarf maður að hafa amerískt auka heimilisfang á greiðslukortinu). Mér sýnist þetta því hagstæðara.
Finnst líklegt að upgrade í LR4 verði á svipuðu verði og að nýtt muni það áfram kosta $299.

Svo mér sýnist þetta jú hagstæðara.
_________________
Að horfa á eitthvað er gjörólíkt því að sjá það.“ - Oscar Wilde
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 15 Feb 2012 - 23:40:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er til í að vera með í pöntun ef einhver ætlar að panta.
dreifa sendingarkostnaðinum.
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3431
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 15 Feb 2012 - 23:54:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skipio skrifaði:
Grós skrifaði:
Veistu hvort það sé ódýrara að kaupa þetta og uppfæra svo í nýja frekar en að kaupa það beint?

Upgrade úr LR2 í LR3 er $99 m/v að maður kaupi á netinu (en þá þarf maður að hafa amerískt auka heimilisfang á greiðslukortinu). Mér sýnist þetta því hagstæðara.
Finnst líklegt að upgrade í LR4 verði á svipuðu verði og að nýtt muni það áfram kosta $299.

Svo mér sýnist þetta jú hagstæðara.


En þegar þetta er komið hingað með vsk. toll og sendingakostnaði? Það hleður svakalega á sig að þurfa að fá þetta sent til is. Ef til vill hægt að senda þetta á einhvern sem býr í usa ókeypis og láta hann lesa upp seríalið fyrir sig.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Maurinn


Skráður þann: 25 Ágú 2010
Innlegg: 19

Vélin hans pabba
InnleggInnlegg: 16 Feb 2012 - 0:03:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
Ég er til í að vera með í pöntun ef einhver ætlar að panta.
dreifa sendingarkostnaðinum.


Virðis bara vera hægt að panta eitt stk.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 16 Feb 2012 - 0:05:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Maurinn skrifaði:
ArnarBergur skrifaði:
Ég er til í að vera með í pöntun ef einhver ætlar að panta.
dreifa sendingarkostnaðinum.


Virðis bara vera hægt að panta eitt stk.


Nú jæja, þá er það off Smile
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group