Sjá spjallþráð - Framköllun af 4x5 slidefilmum :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Framköllun af 4x5 slidefilmum

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
masa


Skráður þann: 07 Nóv 2010
Innlegg: 5


InnleggInnlegg: 01 Feb 2012 - 3:07:04    Efni innleggs: Framköllun af 4x5 slidefilmum Svara með tilvísun

Er einhvern hérlendis sem framkallar ennþá 4x5 slidefilmur í "professional gæðum"? (Má ekki klikka.)

kveðjur Martin
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Flugnörd
Umræðuráð


Skráður þann: 22 Jún 2006
Innlegg: 3332
Staðsetning: BIRK
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 02 Feb 2012 - 20:20:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er nokkuð viss um að það sé ekki hægt hér Rolling Eyes
_________________
Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943

Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
A.Albert


Skráður þann: 01 Okt 2007
Innlegg: 1341
Staðsetning: Akureyri
Pentax K20D
InnleggInnlegg: 02 Feb 2012 - 20:40:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

er ekki hægt að athuga hjá Cris .. í custom photolab ? eða er það ekki möguleiki?
_________________
Flickr!
"If you're not yourself, who are you?"
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 03 Feb 2012 - 23:46:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ekki boðið upp á þetta lengur. Verður líklega að senda þetta úr landi... Sad
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
9kalli


Skráður þann: 27 Jún 2011
Innlegg: 74

Nikon D800
InnleggInnlegg: 04 Feb 2012 - 8:51:57    Efni innleggs: Framköllun á 4x5" Svara með tilvísun

Merking.is
Þeir eiga framköllunarvél fyrir 4x5".
Framköllunarvökvin er vandamál. Kittið kostar um 20.000 minnir mig
og endist aðeins 6mánuði.
Er sjálfur að vinna hjá Merkingu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3431
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 04 Feb 2012 - 9:14:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ljósmyndavörur hafa í langan tíma verið þeir einu sem hafa framkallað E6 hérna heima. Þannig að ef þeir geta ekki hjálpað þér held ég að það sé borin von að fá þetta gert hér nema fyrir mikinn pening og mikla fyrirhöfn.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group