Sjá spjallþráð - Besta mynd ársins 2011 :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Besta mynd ársins 2011
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 03 Jan 2012 - 0:53:22    Efni innleggs: Besta mynd ársins 2011 Svara með tilvísun

Gleðilegt ár öll,

Að venju höldum við keppni um bestu mynd árins 2011.

Að þessu sinni eru glæsileg verðlaun fyrir 1. sæti en það er ítarlegt námskeið í ljósmyndun.

Námskeiðið er 30 klst / 45 kennslustundir:
  • Breikkaðu listræna sýn sem og vitund þína
  • Fáðu ítarlegar útskýringar á tæknilegum hliðum ljósmyndunnar og myndbandagerðar
  • Öðlastu dýpri skilning á tæknilegu hliðum Photoshop og Premiere Pro
  • Kennsla í vinnu með módelum
  • Prufaðu þig í fjölbreyttum verkefnum undir góðri leiðsögn
  • Öðlastu meira öryggi á vinnuaðferðum og tækni sem bætir listrænt gildi verkefna

Námskeiðið hefst 30. janúar og stendur til 20. febrúar.Það er því til mikils að vinna.

Sjá nánar um keppnina í keppnislýsingu og önnur verðlaun sem eru í boði.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
superarimar


Skráður þann: 27 Apr 2007
Innlegg: 652

Fuji x100
InnleggInnlegg: 03 Jan 2012 - 1:18:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gott
_________________
/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 03 Jan 2012 - 1:20:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er ekki líklegt að sá sem eigi bestu ljósmynd síðasta árs sé sá sem hefur síst þörf fyrir slíkt námskeið á þessu ári?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
padre


Skráður þann: 29 Nóv 2004
Innlegg: 1485
Staðsetning: planet earth
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 03 Jan 2012 - 1:52:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já ég er eiginlega sammála Starrasyninum, ef ég tæki þessa keppni þá myndi ég örugglega gefa frá mér verðlaunin
_________________
We are all in the gutter, but some of us are looking at the stars..
cargo/skar
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 03 Jan 2012 - 1:57:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

padre skrifaði:
já ég er eiginlega sammála Starrasyninum, ef ég tæki þessa keppni þá myndi ég örugglega gefa frá mér verðlaunin


ætli ég myndi ekki gera slíkt hið sama.

einfaldlega vegna ég sé mig aldrei hafa tíma til að sækja þetta námskeið á þessum tímum sem gefnir eru upp Smile

en þetta væri örugglega gaman. efast ekkert um það
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Benedikt Finnbogi
Umræðuráð


Skráður þann: 10 Sep 2006
Innlegg: 1181
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 550D
InnleggInnlegg: 03 Jan 2012 - 2:10:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er ekkert endilega málið strákar, lítið á björtu hliðarnar!

Maður getur alltaf lært eitthvað nýtt. Jafnvel færustu ljósmyndarar vita ekki allt og hefðu kannski gagn og gaman af því að sækja svona námskeið.

Það myndi bara flokkast sem endurmenntun eða upprifjun Smile
_________________
Ljósmyndararmaður
By the looks of it, your camera has herpes. Return it to Nikon ASAP
BenediktFinnbogi.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 03 Jan 2012 - 2:20:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Maður veit aldrei hvernig þetta nýtist fólki.

Annars þurfið þið að vinna fyrst áður en þið getið sagt með vissu að þið þurfið ekki svona námskeið. Very Happy
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Gnarr


Skráður þann: 19 Júl 2005
Innlegg: 1254
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 03 Jan 2012 - 7:50:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þetta námskeið myndi nýtast mér vel, enda er ég ótrúlega vitlaus á öllum þessum sviðum :p Ég er farinn að grafa upp mynd ársins hjá mér Wink
_________________
Ég! - gnarr.org
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 03 Jan 2012 - 9:06:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
Maður veit aldrei hvernig þetta nýtist fólki.

Annars þurfið þið að vinna fyrst áður en þið getið sagt með vissu að þið þurfið ekki svona námskeið. Very Happy


Hvað meinaru...

ég var að borga þér svo að mín mynd verði valin! Shocked
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 03 Jan 2012 - 9:17:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
sje skrifaði:
Maður veit aldrei hvernig þetta nýtist fólki.

Annars þurfið þið að vinna fyrst áður en þið getið sagt með vissu að þið þurfið ekki svona námskeið. Very Happy


Hvað meinaru...

ég var að borga þér svo að mín mynd verði valin! Shocked


Öll mútur verða umsvifalaust kærð til lögreglu.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Röggi H


Skráður þann: 27 Jan 2007
Innlegg: 2992
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fuji X-Pro 2
InnleggInnlegg: 03 Jan 2012 - 10:24:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

flott námskeið væri alveg til i að nýta mér það

Óþolandi þegar þeir geta aldrei skrifað verðin inn, alltaf hafið samband er þetta svona rosalega dýrt námskeið Question
_________________
Photography is the life and the Life is a Photography
http://www.flickr.com/photos/rhelgason
http://500px.com/rhelgason
Ekki taka skrifum mínum sem fullirðingu ég er bara að spjalla á spjallinu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 03 Jan 2012 - 10:50:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Frábær verðlaun, sýnist mér...

Fáránlegt að hafa ekki upplýsingar um verð á þessu!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Ásta69


Skráður þann: 16 Sep 2007
Innlegg: 336
Staðsetning: RVK

InnleggInnlegg: 03 Jan 2012 - 10:53:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

*Myndina verður að taka frá 01.01.2012 til 15.01.2012 nema annað sé tekið fram í keppnislýsingu.*

Það er erfitt að senda bestu mynd ársins 2011 þegar hún á að vera tekin á ofangreindu tímabili Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Röggi H


Skráður þann: 27 Jan 2007
Innlegg: 2992
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fuji X-Pro 2
InnleggInnlegg: 03 Jan 2012 - 11:00:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ásta69 skrifaði:
*Myndina verður að taka frá 01.01.2012 til 15.01.2012 nema annað sé tekið fram í keppnislýsingu.*

Það er erfitt að senda bestu mynd ársins 2011 þegar hún á að vera tekin á ofangreindu tímabili Wink


þú átt að taka best myndina á þessu timabili svo núna þarf að vanda sig að taka bestu myndina fyrir siðasta ár Laughing Laughing Laughing

nei þeir eiga örugglega eftir að breita
_________________
Photography is the life and the Life is a Photography
http://www.flickr.com/photos/rhelgason
http://500px.com/rhelgason
Ekki taka skrifum mínum sem fullirðingu ég er bara að spjalla á spjallinu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
bjarkih


Skráður þann: 18 Júl 2007
Innlegg: 1293
Staðsetning: Akranes
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 03 Jan 2012 - 11:02:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Lesa keppnislýsingu:

Lýsing keppni: Sýndu okkur þína bestu mynd tekna á árinu 2011.

Athugið að myndin má vera frá hvenær sem er á árinu 2011.

1. sæti Námskeið í tæknilegri DSLR ljósmyndun (30 stundir).
2. sæti 10.000 kr. inneign í tækjaleigu ljosmyndakeppni.is
3-5. sæti 5.000 kr. inneign í tækjaleigu ljosmyndakeppni.is

Ath.
það má senda inn myndir sem hafa verið teknar á filmu í þessa keppni.
Það má senda inn myndir sem hafa birst á spjallinu á árinu.
Það má senda inn myndir sem birst hafa í keppnum á árinu.
Myndin verður að hafa verið tekin á árinu 2011
Keppnisreglur: Almennar
Tímamörk keppni: Myndina verður að taka frá 01.01.2012 til 15.01.2012 nema annað sé tekið fram í keppnislýsingu.
_________________
FlickR síðan mín:
http://www.flickr.com/bjarkih/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group