Sjá spjallþráð - Innimyndir í desember :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Innimyndir í desember

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
gummifs


Skráður þann: 19 Sep 2011
Innlegg: 34


InnleggInnlegg: 25 Des 2011 - 17:31:21    Efni innleggs: Innimyndir í desember Svara með tilvísun

Sælir.

Ég er að reyna að taka innimyndir núna í skamdeginu og jólaljósum. Ss lýsing er yfirleitt dimm en rómantísk. Ég er að reyna nota ljósmælingu á vélinni minni, en þegar ég nota það og svo flass með, þá verða myndirnar bláleytar, af hverju?

Hvernig er best að reyna að ná stemmninguni við innimyndir að vetrarlagi?

Hvernig er best að stilla vélina?

Og já ég er með Nikon S9100 Compact vél.

Með fyrirfram þökk.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Gnarr


Skráður þann: 19 Júl 2005
Innlegg: 1254
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 25 Des 2011 - 18:28:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þú þarft að whitepoint á vélinni til að miða við flassið.
_________________
Ég! - gnarr.org
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group