Sjá spjallþráð - Ósáttur við prentprofil úr Spyder 3 print sr :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ósáttur við prentprofil úr Spyder 3 print sr

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Denni


Skráður þann: 23 Nóv 2007
Innlegg: 35
Staðsetning: Kópavogur
Canon 600D
InnleggInnlegg: 15 Des 2011 - 21:35:27    Efni innleggs: Ósáttur við prentprofil úr Spyder 3 print sr Svara með tilvísun

Ég er búin að búa til prófil með Spyder 3 print sr prentkvarða en finnst litirnir ekki vera réttir heldur er eins og brún slikja yfir myndunum. Ég prentaði út vetrarmynd sem tekin var að degi til með hvítum snjó en hún kemur út eins og hún sé tekin um kvöld í fjólublárri birtu. Þá brentaði ég andlitsmynd sem er með of miklu brúnu ívafi.

Ég er mjög sáttur við litina sem prentarinn prentar út á blaðinu sem ég nota við að skanna prófílinn, en það er eins og skanninn lesi þá allt öðruvísi og dekkri

Ég hef áður búið til prófil með color munki frá X-Rride með góðum árangri, en þá naut ég aðstoðar sérfræðings. Í báðum tilvikum nota ég tvö blöð sem ég skanna. Einnig er ég með tvö auð blöð undir svo ekki komi litur frá borðinu.

Hefur einhver reynslu af notkun Spider prentkvarða og getur gefið mér upplýsingar um hvað kann að vera að hér?
_________________
Allt er best í hófi nema kannski helst ljósmyndadót
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð
Flugnörd
Umræðuráð


Skráður þann: 22 Jún 2006
Innlegg: 3332
Staðsetning: BIRK
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 15 Des 2011 - 23:13:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ertu 100% viss um að ljós smitist ekki í mælinn að neðanverðu?
_________________
Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943

Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Denni


Skráður þann: 23 Nóv 2007
Innlegg: 35
Staðsetning: Kópavogur
Canon 600D
InnleggInnlegg: 16 Des 2011 - 11:19:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já það ætti ekki að geta gerst þar sem ég er með tvö eins blöð undir því sem ég skanna og engin ljósgjafi annar nálægur.
_________________
Allt er best í hófi nema kannski helst ljósmyndadót
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð
PálmiBj


Skráður þann: 25 Apr 2007
Innlegg: 295

Sony Alpha 850
InnleggInnlegg: 16 Des 2011 - 19:55:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef notað Spyder til að gera prentprofila og ekki lent í neinum vandræðum. Það tekur tíma og fullt af tilraunum að ná tökum á þessu en það líka skilar sér þegar reynslan kemur.
_________________
Kv.
PálmiBj
www.icelandimage.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Denni


Skráður þann: 23 Nóv 2007
Innlegg: 35
Staðsetning: Kópavogur
Canon 600D
InnleggInnlegg: 16 Des 2011 - 20:46:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gott að heyra Pálmi.

Ertu nokkuð með tillögur að næstu skrefum í tilraunastarfseminni eða hugmyndir hvað gæti verið að dekkja prófílinn minni og smita fjólubláan lit.

Þarftu t.d. í þínu tilviki að breyta prófílunum eitthvað handvirkt (advanced editing)
_________________
Allt er best í hófi nema kannski helst ljósmyndadót
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð
PálmiBj


Skráður þann: 25 Apr 2007
Innlegg: 295

Sony Alpha 850
InnleggInnlegg: 16 Des 2011 - 21:50:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er dálítið síðan ég gerði síðasta profile. Ég breytti honum aðeins, byrjaði á miklum breytingum en endaði og náði bestum árangri með litlum.

Ég fann auðvitað ekki minnispunktana sem ég tók þegar ég gerði profilana, en ég reyndi að rifja aðeins upp.

Ég fer inn í Advanced flipann. Set Black; 0-0-0 og White; 100-0-0
Brightness: 4
Contrast: -3
Dim/Bright: 2

Þetta er ekki gott en betra heldur en upprunalegt. Ég vona að þetta komi þér af stað.
_________________
Kv.
PálmiBj
www.icelandimage.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Denni


Skráður þann: 23 Nóv 2007
Innlegg: 35
Staðsetning: Kópavogur
Canon 600D
InnleggInnlegg: 17 Des 2011 - 11:51:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir Pálmi ég prófa þetta
_________________
Allt er best í hófi nema kannski helst ljósmyndadót
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group