Sjá spjallþráð - Þrífótur enn einu sinni. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Þrífótur enn einu sinni.

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
.gnar


Skráður þann: 14 Ágú 2005
Innlegg: 385

Canon 20D
InnleggInnlegg: 26 Nóv 2005 - 22:48:58    Efni innleggs: Þrífótur enn einu sinni. Svara með tilvísun

Jæja, ég er að leita mér að þrífæti. Hann þarf að vera léttur, ná í þokkalega hæð og allt þetta helsta. Budget 10-20 þúsund.

Ég er ekkert merkjafrík dauðans, en ég er að leyta að þrífæti sem endist mér eitthvað og er þægilegur í notkun. Þannig að auðvelt losun á vélinni er möst (quick release).

Hvaða reynslu hafa menn í þessum efnum? Ef manfrotto eina merkið sem hægt er að nota með góðu móti eða er það bara snobbið í ykkur? Smile
_________________
Sand is overrated, its actually just tiny little rocks.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Auðunn


Skráður þann: 16 Des 2004
Innlegg: 706
Staðsetning: Akureyri, Ísland
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 26 Nóv 2005 - 22:58:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég á manfrotto sem ég fékk á lítinn pening vegna þess að hann var sýningarþrítfótur i glugga i ítalíu ... en átti líka svaka fínan gönguþrífót sem gerði oft fína hluti
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 26 Nóv 2005 - 23:23:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég keypti mér no-name þrífót þegar ég var í prag fyrir nokkrum árum, vantaði einn í einum grænum. Hann er bæði fisléttur og stöðgur en nær ekki nema metra í hæð. Þannig að valið er einfalt: Hár, léttur, stöðgur, ódýr, veldu 3.
Held að nær allir þrífætur í dag koma með e-s konar quick-relase dæmi. Ég sé smá eftir að hafa ekki farið beint í Arca-Swiss kerfið.
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
.gnar


Skráður þann: 14 Ágú 2005
Innlegg: 385

Canon 20D
InnleggInnlegg: 27 Nóv 2005 - 2:28:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Swiss what. Hvað er það?
_________________
Sand is overrated, its actually just tiny little rocks.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 27 Nóv 2005 - 12:36:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

.gnar skrifaði:
Swiss what. Hvað er það?


Það er svona:

Sumum finnst þetta þægilegra en Manfrotto/Gitzo kerfið. Veitir líka meiri stuðning við stórar linsur og myndavélar.
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Rusticolus


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 1577


InnleggInnlegg: 27 Nóv 2005 - 17:35:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það eru sumsé tvenns konar QR (Quick Release) kerfi sem eru mest notuð, Arca-Swiss og Manfrotto. Ég hef reynslu af báðum og mæli með Arca-Swiss. Plöturnar í því kerfi eru skrúfaðar á linsur og vélar með sexkanti og þegar þær eru einu sinni komnar á þá eru þær fastar – algjörlega pikkfastar. Hið sama er ekki hægt að segja um Manfrotto plötur, sem eru endalaust að losna. A-S plötur er hægt að fá frá Kirk og RRS. Bæði fyrirtæki eru einnig með fínar kúlur (ballheads), en sú besta er samt Arca-Swiss B-1 (eins og á myndinni hjá Jóni) sem ég hef notað lengi og ekki þurft annað. Kúlan eða þrífótshausinn er jafn mikilvægt, ef ekki mikilvægara, en þrífóturinn sjálfur. Síðan myndi ég mæla með Gitzo þrífótum. Allt annað er annars flokks.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
.gnar


Skráður þann: 14 Ágú 2005
Innlegg: 385

Canon 20D
InnleggInnlegg: 27 Nóv 2005 - 20:02:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Daníel, er hægt að fá gitzo fót á þessu verðbili sem eitthvað vit er í að kaupa?
_________________
Sand is overrated, its actually just tiny little rocks.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
sigrun th


Skráður þann: 14 Maí 2005
Innlegg: 1765
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 27 Nóv 2005 - 20:03:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég mæli með stórum og stöðugum þrífæti,
Manfrotto, t.d. 055 PROB, og Manfrotto haus, t.d. 141 RC

Það borgar sig að hafa þrífætur stóra og góða til að bera
myndavélina og linsuna vel og vera sem stöðugastir
við hinar ýmsu aðstæður.

Einnig er hægt á þessum þrífæti færa lóðréttu miðjustöngina
sem hausinn festist á og hafa hana lárétta, þannig að mjög gott
er að taka myndir beint upp eða beint niður.
Það er líka hægt að fletja hann, allt þar til hann snertir jörðu.

Þessi hefur reynst mjög vel og er klettstöðugur í hvaða veðri sem er.

Það er best að gera það upp við sig til hvers maður ætlar að nota gripinn,
það er enginn sparnaður í því að kaupa einhvern léttan sem nýtist
manni svo ekki, nema í einstaka pjatt.

Ofangreindur þrífótur ásamt haus kostaði í kringum 15.000 kr. í byrjun árs í Beco.
_________________
Flickr profile
DPC profile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group