Sjá spjallþráð - Kári Davíðsson [kd] :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Kári Davíðsson [kd]

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Sjálfskynning
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
kd


Skráður þann: 27 Júl 2005
Innlegg: 1928

Nikon F3HP
InnleggInnlegg: 01 Nóv 2005 - 23:29:14    Efni innleggs: Kári Davíðsson [kd] Svara með tilvísun

Sennilegast rétt að kynna sig fyrst maður er farinn að tjá sig á þráðunum.

Ég tók svolítið af myndum sem unglingur en það varð aldrei neitt alvöru.
Tölvurnar náðu einhvernvegin yfirhöndinni á þeim tíma Very Happy

Keypti mér svo einhverntíman digital snapshot vél. Sem ég hafði með
mér í gönguferðir og tók nokkra ramma á. Hún bíður svo sem ekki uppá
mikið blessunin og fannst mér alltaf vanta verulega uppá víðvinkilinn í
henni til að geta tekið almennilega fjallasýn.

Í vor fór ég og verslaði mér almennilegan víðvinkil (20mm) á ebay til að
nota við gömlu myndavélina mína. Fyrsta og eina gönguferðin í sumar
endaði þó ekki vel. Allar filmurnar sem ég tók voru illa undirlýstar og
nánast ónýtar. Amk ekki til að hafa uppi á borðum Very Happy.

Síðan þá er ég búinn að taka slatta af römmum á svart-hvítt og eitthvað
af þeim myndum eru allt í lagi og með hverjum rammanum áttar maður
sig á því betur og betur hvað maður á langt í land. (Ef maður er á miðju
Kyrrahafi hvert er styst í land Very Happy ).

Sennilega heillar landslags myndatökur mest. Mig langar þó til að reyna
einhverntíman við portrait svona við gott tækifæri.

Gírinn samanstendur af gamalli Nikon F301 (N2000 í USA), 20mm, 50mm og 200mm linsum.

Smá dæmi um myndir_________________
Maður með myndavél. Bright Midday Sun
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
geimdrengur


Skráður þann: 15 Apr 2005
Innlegg: 720

Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 02 Nóv 2005 - 9:50:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað, ætlar enginn að kasta á þig kveðju!

Velkominn á vefinn Wink

Smart myndir hjá þér. Mér finnst logoið soldið stórt þegar myndirnar eru svona litlar, en engu að síður góðar myndir. Mjög filmulegar Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
ParaNoiD


Skráður þann: 13 Jún 2005
Innlegg: 1981
Staðsetning: RVK
Canon EOS 30D
InnleggInnlegg: 02 Nóv 2005 - 9:52:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkominn Very Happy
_________________
http://www.flickr.com/photos/gunninn/
http://gunnartrausti.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
AlliHjelm


Skráður þann: 15 Jan 2005
Innlegg: 1676
Staðsetning: Akureyri

InnleggInnlegg: 02 Nóv 2005 - 10:00:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Blessar, velkominn á spjallið!

Alltaf gaman þegar nýjir og efnilegir meðlimir bætast hér í hópinn. Láttu svo sem mest af þér kveða!!

Kv. Alli
_________________
- ¡Viva la Resolución! -
flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Heldriver


Skráður þann: 15 Mar 2005
Innlegg: 2810


InnleggInnlegg: 02 Nóv 2005 - 16:38:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ah annar filmukall, gaman gaman! Very Happy
Ertu ekkert að slá þér upp með diggital djöflinum? Twisted Evil
Annars, flottar myndir hjá þér, hlakka til að sjá meira!
_________________
"There´s been times when I shot photos and I just left the lens cap on, but they still run it on the covers"
Andrew Norton - Fashion Photographer

http://www.Heldriver.com - Now in color!
http://www.facebook.com/heldriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
kd


Skráður þann: 27 Júl 2005
Innlegg: 1928

Nikon F3HP
InnleggInnlegg: 02 Nóv 2005 - 19:32:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk takk fyrir jákvæð viðbrögð.

Tilvitnun:
Mér finnst logoið soldið stórt þegar myndirnar eru svona litlar


Lagaði logoið. Ætti að uppfylla stærðarmörk núna.
Hvaða stærðarmörk notið þið annars á myndum sem þið setjið svona á vefinn.
Svollítið að þvælast fyrir mér "download" tími vs gæði. Væri vissulega
skemmtilegast að setja myndirnar í mestu upplausn, en ég efast um að
nokkur maður mundi nenna að downloada þeim ósköpum. Ekki einu sinni
til að stela þeim Very Happy.

Tilvitnun:
Láttu svo sem mest af þér kveða!!

Reyni það. Samt ekki hægt að taka þátt í keppnunum með svona filmuskönn.

Tilvitnun:
Ah annar filmukall, gaman gaman!
Ertu ekkert að slá þér upp með diggital djöflinum?


Jaa svona. Hann brosir amk blítt til mín Very Happy . Það væri þá helst af því
að maður er svo fljótur að fá "feedback" á hvað maður er að gera rétt
(og vitlaust). En filman hefur óneitanlega ákveðinn sjarma.
_________________
Maður með myndavél. Bright Midday Sun
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
geimdrengur


Skráður þann: 15 Apr 2005
Innlegg: 720

Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 02 Nóv 2005 - 19:50:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kd skrifaði:
Lagaði logoið. Ætti að uppfylla stærðarmörk núna.
Hvaða stærðarmörk notið þið annars á myndum sem þið setjið svona á vefinn.
Svollítið að þvælast fyrir mér "download" tími vs gæði. Væri vissulega
skemmtilegast að setja myndirnar í mestu upplausn, en ég efast um að
nokkur maður mundi nenna að downloada þeim ósköpum. Ekki einu sinni
til að stela þeim Very Happy.


Á þessum velsældartímum það sem annarhver maður er með 8megabita tengingu er ég alveg hættur að velta þessu fyrir mér, nota oftast 600px sem viðmið. Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Gurrý


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 3358
Staðsetning: Nú í Garðabænum
Nikon D200
InnleggInnlegg: 26 Nóv 2005 - 8:59:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sæll kd og velkominn, ekkert að því að taka þátt í spjallinu þó þú takir ekki þátt í keppnum, fínt að hafa ykkur filmunörda til að kjósa í keppnum Twisted Evil og gera athugasemdir Cool

Fínar myndir hjá þér, finnst krossamyndin skemmtilegust útaf dskuggunum og númer þrjú er ég hrifin af því mér finnst gaman að taka myndir af svona stærðarhlutföllum sjálf Cool. Það er allt í lagi að hafa myndir allt að 700 pixla á lengstan veg, ég hef oft miða við 640 sem er takmarkið hjá DPC og þá 150kb.
_________________
DPC fyrir Xilebo Gurrý

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Myndasmidur


Skráður þann: 13 Mar 2005
Innlegg: 1154
Staðsetning: Zürich
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 26 Nóv 2005 - 11:26:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
Reyni það. Samt ekki hægt að taka þátt í keppnunum með svona filmuskönn.


Ætti ekki að vera nóg að taka mynd af dagblaði með dagsetningu fyrir og eftir keppnismyndirnar á filmunni? og skila svo negatívunum inn ef maður skildi lenda í fyrsta öðru eða þriðja?
_________________
http://flickr.com/photos/robot-fotomat/
Flickr Gourmélaði
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
kd


Skráður þann: 27 Júl 2005
Innlegg: 1928

Nikon F3HP
InnleggInnlegg: 26 Nóv 2005 - 13:07:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já ágætis hugmynd.

Kannski erfið fyrir þá sem búa úti á landi. Tekur nokkra daga að koma filmunni í bæinn með pósti

Þyrti líka helst að vera fleiri en einn eða tveir filmukallar sem taka þátt. Annars alltaf hægt að þekkja filmukallinn úr Very Happy

En ég er til. Kannski prófa eina filmukeppni og sjá hvernig hún gengur????
_________________
Maður með myndavél. Bright Midday Sun
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Sjálfskynning Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group