Sjá spjallþráð - Allar keppnishugmyndir frá upphafi... :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Allar keppnishugmyndir frá upphafi...

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Hamarius


Skráður þann: 20 Maí 2007
Innlegg: 2581
Staðsetning: Reykjavik
Canon 600D
InnleggInnlegg: 05 Ágú 2010 - 0:32:54    Efni innleggs: Allar keppnishugmyndir frá upphafi... Svara með tilvísun

jájá, var rosa bjartsýnn og duglegur og ákvað að fara í gegnum allar þræði og síður í þessum spjallflokk og taka saman allar hugmyndir og gera eitthvað kerfi í kringum þær og flokka en held ég nenni því ekki. Confused

en ef einhver á smá dauðan tíma þá er listinn hérna, byrjar á elstu hugmyndunum.Sjálfsmyndarkeppni.
heimabæjarkeppni.
macro keppni
viðarkeppni
svarthvít
matur
portrait
ljós
gamalt og gott
nítískulegt
dýr
taka mynd af mjög þekktum stað frá sjónarhorni sem upplýsir ekki hvaða staður það er
keppni í photoshop
verður að standa á þjóðvegi 1 og taka mynd þaðan
verður að stilla myndavélina á t.d. F4 og 1/30 og taka mynd
mátt bara nota mest wide-angle sem þú getur (eða öfugt)
mátt labba 100M frá útidyrunum og taka mynd. Helst í há-norður.
verður að smella af mynd á milli kl. 12:00 og 12:05
verður að taka mynd lóðrétt niður/upp
Í garðinum heima
Næsti brunahani (yrði að sjást í brunahanan sem er næst heimilinu þínu)
Gatan mín - mynd úr götunni sem þú býrð í.
Sjónarhorn hunds, myndvél má ekki vera meira en 30 cm frá jörðu
Tilfinning, myndin á að tjá einhverja tilfinningu en bannað er að hafa manneskju á myndinni.
Sjálfsportrait, myndin verður að vera lýsandi fyrir sjálfan þig, án þess að þú sért inni á myndinni.
New York, myndin verður að vera táknræn fyrir New York (bannað að vera forríkur og "skreppa" þangað)
Vasalýsing, lýsa skal myndina eingöngu með eihverskonar vasaljósi og á löngum tíma.
Brellur, búa skal til sjónrænar brellur (brellan verður að vera sjónræn í myndatöku, en ekki eiga sér stað í photoshop)
Pinhole, myndina verður að taka í gegnum heimatilbúið pinhole (með því að geta lokið sem fer á vélina)
Kvikmynd/bók/sjónvarpsþáttur, hvert sem er að þessu, myndin verður að túlka t.d. einhverja ákveðna bók
Vald, myndin skal túlka vald yfir einhverjum
Stóll, aðalmyndefnið þarf að vera stóll, en hann verður að mynda utandyra
út um gluggann heima
Mynd tekin af því sem er á jörðinni við húsið hjá þér, himinn bannaður
splatsh, vatn á hreyfingu "fryst" með myndavélinni
Þröngt rými
sjálfsmynd á fáránlegum/óvenjulegum stað
í lausu lofti
1/3 (eitthvað sem fyllir út 1/3 af myndfletinum)
hreyfðar myndir
hávaði
næstum því!
Liggjandi - verður að liggja þegar þú tekur myndina. Verður að gera útí að degi til.
Innsetning - eitthvað sem á alls ekki heima á þessum stað sem myndin er tekinn. t.d. rolla í kirkju.
Meira en 50 km/klst - mynd tekin úr bíl á ferð yfir 50 km/klst.
Hjólbarði - myndin verður að innihalda hjólbarða sem er ekki áfastur við bíl.
Taktu fræga ljósmynd og endurgerðu hana
keppni í svæðisnúmerum 109, 200 og 101 svo eitthvað sé nefnt
GSM-keppni
einnar-nætur keppni 12 tíma keppni byrjar kl 00 og endar 12
handheld næturkeppni
paning keppni þar sem fylgja þar eftir hlut á hreyfingu og ná að frysta hann
Íþróttir
Hreyfing
Alþingishúsið
Óhreinindi
Heimsmyndin túlkum heimsmyndina eins og við sjáum hana á formi ljósmyndar
hin íslenska fold (Jarðvegsmyndir)
norður og niður
Macro keppni - Allir hafa gott á því að læra betur inní það.
Svart í svörtu - Dökka mynd af einhverju svörtu.
Landslag - Um að gera því það er nóg til af því hérna á klakanum
Auglýsing - Auglýsingu fyrir ljósmyndakeppni.is ? (ljósmyndun.is)
Dýralíf - Besta dýra myndinn.Hafa heimilisdýr bönnuð(kött,hund,etc..)
Nekt - Myndefni verður að tengjast orðinnu nekt.
Hiti - Mynd sem táknar hita eða gefur frá sér hita.
Spegilmynd - myndefni verður að speglast á myndinni
Reykur - Myndefni verður að vera reykur
The 80´s - Myndefni verður að vera tengt þessum áratug.
Freestyle - allt leyfilegt nema PS vinnsla (Stranglega bönnuð)
Sorg - Mynda eitthvað sorglegt.
Matar Uppstilling - Mynda eitthvað matarkyns
Ísland - mynda eitthvað sem er al-íslenskt
Vatn - Vatn verður að vera aðalmyndefnið.
Einvera - Mynd skal tákna einveru.
Tæknilegt - Myndefni skal vera tæknilegt (órafmagnað)
Stafurinn V - Mynda skal eitthvað sem myndar V.
Húmor - Myndefni skal vera eitthvað fyndið og fersk.
Tækifæri - Myndaðu það sem þér finnst vera tækifæri.
Ást
Hatur
Hræðsla
lotning
Reiði
Silhouette
skuggar
Dans
Matur
Fegurð
bækur
viðbjóður
Hreyfing
Tími
Tölur
Árstíð
Dagatal
Gæludýr
Íþróttir
Höfuðfat
draugur
tilfinning
ást
karlmannlegt
kvennlegt
ranglæti
gothic
orsok, afleiðing (karma)
fegurð ( ekki manneskja, eða listaverk)
grimmd
losti
nekt (listræn, ekki eitthvað porn)
hugur
söknuður
sakleisi
virðulegt
sönn hamingja
sólarlag
loft
Sál
Rusl
Umferð/Vegir/Brýr o.s.frv.
Íþróttir
Internetið
Sólsetur
Græðgi
Dauðinn
Draugar
Skólinn/Lærdómur
Augu
Íslenska sauðkindin
Litir
Fjöll
Varmi
Skipulag
Sælgæti
Stjórnmál
Tíska
Svefn
Mannlíf
Gosdrykkir - Taka skal mynd sem gæti nýst í auglýsingu.
Skuggar - Myndefni skal einungis vera skuggar...
Elliárinn - Mynd skal vera táknræn fyrri elliárinn
Gegnsæt - Myndefni skal vera gegnsæt
Á hvolfi - Mynda skal eitthvað með myndavélinna á hvolfi.
Color Invert - Loksins afsökun að nota invert fídusinn á myndavélinni.
Sóðalegt - myndefni skal vera þvíumlíkt sóðalegt að þú finnur lyktinna.
Framkvæmdir - Myndefni skulu vera einhverskonar framkvæmdir.
Talan 4 - Myndefni skal tákna eða sýna töluna 4.
Bannað - Myndefni skal vera af einhverju sem er Bannað.
Hættulegt - Myndefni skal vera hættulegt.
Bílar - Mynd af bíll.
Fortíð-framtíð - Eitthvað sem hefur þróast.Mynd af báðum saman.
Geimverur ? - Mynd af einhverju sem þér finnst vera geimverulegt.
Trú - Myndsefni um eitthvað trúarlegt.
Erfiði - Mynd af einhverju sem táknar erfiði.
Sólsetur - Mynda skal sólsetur
Fátækt - Mynda skal eitthvað sem tengist þessu orði á einhvern hátt.
úps - Mynda skal eitthvað að brotna (Brotið gler sem dæmi)
Leiðinlegasta myndin - keppt er um leiðinlegustu myndinna í stað að gera flottta og góða mynd... dæminnu er snúið við.. núna er keppt um að vera lélegur og koma með lélga og leiðinlega mynd ! og auðvitað á að gefa einkunn samkvæmt því.
Trúðar
Baðkör
Húsdýr (gæti verið ágætt)
RAX í flugvél
Skrifstofan
Pottablóm
Bros-kallar
Fólk að skafa bíl
Ninjur
Símar
Nekatívt pláss
17 Júni
Tækni
Nostalgia
Frumefnin 4
Liturinn [insert litur]
Stafurinn [insert bókstafur]
Talan [insert tölustafur]
Eldur
Hjól (þá er átt við allt sem inniheldur hjól)
Eftir myrkur
Kaós
Vatn
Peningar
Skuggar
Vökvar
Venjur
Eyðing
Bóka titlar
Kvikmynda titlar
Farartæki
Fréttaskot (taka mynd af "fréttnæmu"
Magazín Kover
Draumur
Tveir eins
Öryggi
Hluti myndefnis (Partial Subject)
Bíllinn
Myndbrella (bara eitt exposure, annað leyfilegt - nema auðvitað PS málun)
Sjón
Hafið
Titill á frægri bíómynd (myndin má vera af hverju sem er en titillinn verður að vera fræg bíómynd)
IKEA (spons)
nörd
Sumar (keppni að vetri til, eða þá "Vetur" að sumri til)
Galdrar
Siluette
Einn
Sólarupprás
Dónalegt (ekkert klám að sjálfsögðu, þetta væri aðallega um að finna eitthvað hversdagslegt og taka mynd af því þannig að það megi skilja það á dónalegan hátt, Reykjanesviti væri ein hugmynd)
1975 (taka mynd sem lítur út eins og myndir síðan 1975)
Þekktur einstaklingur (reyna svolítið á papparassana)
Contrast (ÖLL ps vinnsla bönnuð - væri frekar óspennandi að keppa í contrast öðruvísi)
Byggingar
Form
Skammdegi
Seinnipartinn (þegar birtan er að detta niður og allt verður dimmblátt)
Höfnin
Óvænt
Uppstilling
Orange
Blátt
Einfalt (simple) (má þó ekki taka mynd af mér)
Alþingismenn
Besta mynd ævinnar (Keppni þar sem maður sendir inn bestu mynd sína frá upphafi að manns mati)
Nærmynda keppni?
Sterkur (keppni þar sem fram kemur styrkleiki)
Kríukeppni (legg til að haldin verði kríukepnni)
fuglakeppni
Gamalt nýtt! Svona keppni eins og gömul kirkja sem lítur eins og ný út
Himinn himnakeppni að takas mynd af himninum
Gothic
Dark art
Lífstíll
Sport (myndir af íþróttamönnum í leik)
Íþróttakeppni (hvaða íþrótt sem er)
Pulsa! (Velja eitthvað sem tengist Pylsunni)
Íslenska sauðkindin
Mannlíf
Klisjur
Liturinn grænn
Beint niður
Íslensk Húsdýr
Barnamódelakeppni
Óreiða
Hljóð
Palli var einn í heiminum
Dýralíf
Þrautseigja
Úr fókus
Besta myndin ?
Sól/sólarlag
Óreyða
Klisjukeppni
Glæpaþema
Uppstillingar?
Glæpir og myrkraverk
Málað með ljósi - eingöngu skal lýsa myndina með einhverskonar vasaljósi og á löngum tíma
Sjálfsmynd á fáránlegum/óvenjulegum stað
Heima er best
Þriðjungareglan - taka skal mynd sem fellur að þriðjungareglunni
Menningarnótt
Mynd Dagsins
Nýliðakeppni
Myndir af ljósmyndurum
Iðnaður-iðnaðarmenn
Tré, rætur & greinar
Farartæki
Gullborðakeppni
7+ keppni
Svarthvítt high key eða low key
Minamalismi
Distorted view (myndað í gegnum hluti eins og brotið gler, vatn o.fl.)
Abstract
Endurtekning
Ofanfrá myndir
Listaverk
Persónur (fólk, sterkir karakterar)
Ný sýn á daglega hluti
Gleitt þema (kanski fáir sem eiga gleiðar linsur)
Tekið á tíma (banna vatn?)
Kyrrð
Rými
Áhugamál
Kaffi
Hádegispása
Salerni
Futuristic (framtíðarsýn eða eitthvað svoleiðis)
Panorama
Jafnhliða myndir (square)
"Liggjandi" myndir (bókstaflaga, allt tekið niðri við jörð)
Myndaröð (Skila 2 eða fleiri myndum í einni, hlið við hlið með sögu eða atburðarás)
Þjóðsögur og ævintýri
Djók horror
Sætt
Ljótir litir (láta slæmar litasamsetningar virka)
Áferð
Kaldhæðni
Húmor
Ósmekklegheit
Skalli
Fætur
Óbærilegur léttleiki tilverunnar
Djöflaeyjan
Leikir
Hasar og gleði
Boðorðin 10
Trú
Dauðasyndirnar 7 (reyndar kanski ofnotað???)
Sveit
úr fókus
´80s
lotning
tími
tíska
leiðinlegasta myndin
Trúðar
Baðkör
Húsdýr (gæti verið ágætt)
RAX í flugvél
Skrifstofan
Pottablóm
Bros-kallar
Fólk að skafa bíl
Ninjur
Símar
Salerni
Icelandic Airwaves
Sin City þema
Bókstafir og tölur í náttúrunni
Jólagjafirnar
Mismæli og snúið út úr orðum...
Málshættir
Photosjopp öfgar
Hurðir
Ímyndun
Minnimáttarkennd
Hestar
Sjálfsmyndir
Nætur himininn
málshættir, hugtök og jafnvel bara orð
Dýr Hvaða dýr sem er
Myndvinsla
andstæður og Samstæður
Lag Hvað sem kemur upp í hugan þegar þú heyrir þetta lag
bókartitlar
Hljómsveitarnöfn
Fréttafyrirsagnir teknar úr samhengi
Silouettes
Tunglið
Svarthvítt high key eða low key
Minamalismi
Distorted view (myndað í gegnum hluti eins og brotið gler, vatn o.fl.)
Abstract
Endurtekning
Ofanfrá myndir
istaverk
Persónur (fólk, sterkir karakterar)
Ný sýn á daglega hluti
Gleitt þema (kanski fáir sem eiga gleiðar linsur)
Tekið á tíma (banna vatn?Smile)
Kyrrð
Rými
Áhugamál
Kaffi
Hádegispása
Salerni
Futuristic (framtíðarsýn eða eitthvað svoleiðis)
Panorama
Jafnhliða myndir (square)
"Liggjandi" myndir (bókstaflaga, allt tekið niðri við jörð)
Myndaröð (Skila 2 eða fleiri myndum í einni, hlið við hlið með sögu eða atburðarás)
Þjóðsögur og ævintýri
Djók horror
Sætt
Ljótir litir (láta slæmar litasamsetningar virka)
Áferð
Kaldhæðni
Húmor
Ósmekklegheit
Skalli
Fætur
Óbærilegur léttleiki tilverunnar
Djöflaeyjan
Leikir
Hasar og gleði
Boðorðin 10
Trú
Dauðasyndirnar 7 (reyndar kanski ofnotað???)
Sveit
Ókroppuð mynd
Langur tími
Hraði!
Gullsnið
Öfga DOF
Beint úr myndavélinni (nema rétta af og cropa)
Heimspeki
Endurfæðing
myrkur
fuglaflensa
ljósastaurar
broskallar
plömmer
hauslaust fólk
tvífarar
náttfarar
ofskinjanir
fjarskipti
vandræðaleg andartök
haldaniðrísérandanum
fólk á hvolfi
skrímsli
geimverur
Konur með skegg og/eða menn í kvennmansfötum
þriggja hæða hús
fánar
rauð herbergi
sjónblekking
trommarar (það nennir aldrei neinn að mynda okkur á tónleikum Sad )
Þú sjálf(ur) sem einhver fræg/þekkt persóna
Myndlíkingar (metaphors)
Hamskipti
Lego
Forsíða - búa til forsíðu á bók eða tímarit eða
eitthvað í þeim dúr
auglýsing fyrir t.d. gosdrykk, hljóðfæri, bók, húsgögn, verslun eða hvað sem er.
endurgerð - endurgera einhverja mynd sem hefur verið send í keppni hingað
tímastillt - jósmyndarinn komi sjálfur fyrir á myndinni með einhverju móti á einhvern skapandi hátt.
Hjólað í vinnuna
Orka/Álver - Svona iðnaðarmyndir. Rafmagnsstaurar og virkjanir
Bubbi - nafn á lagi eftir Bubba er túlkað í mynd
Túristamyndir í RVK - ljósmyndarar setja sig í spor túrista einsog þeir hafi aldrei séð RVK áður - týpíska túristamynd í Reykjavík
Hermt eftir plötuumslögum
Notendanöfn - velja sér eitthvað notendaanafn af ljosmyndakeppni.is og túlka það með ljósmynd
börn
Ómerkilekt og Óspennandi - eitthvað rosalega ómerkilegt og Óspennandi væri þemað
17. júní!!!
Andstæður 2
Veður
Dýramyndir
Sumardjobb - tengist sumarstarfi þar sem skólafólk er nú á fullu
Tívolí
Skemmtigarður
skemmtun
Himinn - himininn með skýjum, sólarlögum og upprásum væri meginþemað
Meistaramót íslands í frjálsum - Svipbrigði og líkamsbeiting, hraði og einbeitning
HDR
Vertíðirnar - Vetur, Vor, Sumar, Haust
Frumefnin - Jörð, Vatn, Loft, Eldur
Fjölskyldan - Móðir, Faðir, Barn/Börn
Litir - Einn litur fyrir hvern mánuð sem myndar regnboga mynda þema í lokinn td. bara rauður, gulur, grænn, blár, svartur, hvítur, fjólublár, bleikur, grár, brúnn, appelsínugulur og neón grænn.
Tilfinningar - Ein tilfinning fyrir hvern mánuð td. gleði, sorg, ótti, reiði, von, þrá, trú, hissa, ást, hræðsla, öfund og adrenalínkikk:)
Dagarnir (Hraðkeppni) - Mán, Þri, Mið, Fim, Fös, Lau og Sun.
Nýyrði Búið yrði til nýyrði með aðstoð notenda og svo haldin keppni um að ákveða hvað orðið þýðir með því að hafa ljómyndakeppni um það.
Verslunarmannahelgi
fólkið á bak við tjöldin!
ósiðir
Sólsetur
Dýr önnur en heimilisdýr
Vatn
Talan 10
Fréttamynd (mynd sem gæti verið notuð í fréttir)
Mannanna verk vs. náttúran
Gatan
Eyðilegging
Lærdómur (í tilefni af skólabyrjun)
Stafrófið, taka myndir af einhverju þar sem einhver bókstafur í stafrófinu kemur framm í óvæntu formi
Ævintýri
Dæmi: Dimmalimm, Gilitrutt, Mjallhvít, Prinsessan á bauninni,Nýju fötin keisarans
Réttir
Réttir
Skemmtun
Hrekkjavaka
Makover "Digital Makeover"
Biðraðir
Tíminn - taka mynd af staðnum þar sem þið eruð mestann ykkaar tíma á
Me, myself and I - keppni þar sem ljósmyndarinn/módelið kemur oftar en einu sinni fyrir á myndinni.
Teddy bears
herma eftir annarri ljósmynd, málverki eða bíómynd
Tannhjól
Vírar
rör
girðing
fiskar
kúlur,boltar
skaflar
grýlukerti
vegbeygja
takkar
snjókoma
rigning
erlent
bækur
sprungur
gólf
gangstígar
leikföng
hillur
nágrannar
Bangsi í mynd?
Bangsi á skrítnum stað
24 tíma Norðurljós
Tennur - hvort sem það eru úr mönnum, dýrum, vélum eða einvherju öðru sem líkist tönnum
Íþróttir
Photoshop keppni - bæði unnar og óunnar myndir væri sjáanlegar
Bílar
ný "dagatala" keppni
Free study
Pollar - Semsagt polli [ljósmyndari] sem er kallaður Polli að taka mynd af polla [strákpolla] með polla [polarizer filter] á polla [polaroid] af polla [strák] að horfa á aðra polla [strákaz] sulla í polli [drullupolli] með polla [bryggjupolla] í bakgrunni.
Vírar, Virkjanir og Álver.
Byrjendakeppni
Rauður,Grænn,Blár,Gulur - og svo framvegis, jafnvel eina svoleiðis í mánuði
eggjaþema - spæld,soðin brotin bitin
Flugvélar
multiplicity
Hetjur
makró keppni
Vetrarhátíð
íþróttafólk
mynd beint úr vélinni
Málshættir / orðatiltæki
Tilgangsleysi - Tilgangsleysi hluta , Tilgangsleysi lífsins , eða bara tilgangsleysi yfir höfuð.
Tilgangur
Tækni
Hættur - Hættur á heimilinu, Hættur á götunum, Hættur í lífinu...
eyðibýli
gamli tíminn
skordýr
hvíld
nútíminn
Súrt
Tengdamamma kemur í heimsókn
Leikföng
Bjartar vonir
Undir regnboganum
Meistarastykki
Ökuþór
Óhapp
Ófreskjan
Smátt sem á að vera stórt
Mjúkt
Sælgæti
Lífsnauðsyn
galtómur
Slæmir ávanar
góðir siðir
ílát - Hlutir sem tengjast ljósmyndun
Sólarlag/sólin
Bíómyndir/kvikmyndaþema
Svæðiskeppnir (Reykjavík, Hafnarfjörður, Reykjanes, Breiðafjörður, Eyjafjörður o.s.frv.)
Fyrir/eftir
Myrarboltinn
Self portrait keppni?
Myndvinslukeppni - sett inn mynd hér í hárri upplausn, óunnin RAW fæll eða eitthvað og svo yrði keppninn fólginn í flottrasti vinsl
Spennandi starfsstétt
hlutverk kynja. Þ.e. eins konar auglýsingakeppni fyrir föt þar sem konum er stillt upp sem traustum og fostjóralegum! En karlmanni sem settur er í fettar stellingar eða málaður sem kynvera á sem bestan hátt.
Friðasúla Yoko Ono
Pictures and lyrics - texta brot úr lagi/ljóði og setur það í ljósmynd
Multiplicity
Sin City keppni.
bíómyndaþema
Max DoF: Group f/64
áhersla á myndir teknar á löngum tíma með litlu ljósopi sem sýnir eitthvað í forgrunni í góðum fókus auk þess sem eitthvað í fjarlægð er jafnframt í fókus
uppáhalds myndin þín
henda inn uppáhalds myndinni sinni eftir sig
jólakortamyndakeppni
Áhætta - reyna ná rétta augnasblikinu af hræðslu eða hugrekki
Epli
Tvífarar
flugmyndakeppni - senda inn myndir af flugvélum
Abstrakt
Gamalt og nýtt
arkitektur
abstrakt
hradi
vokvi (sorry engir isl. stafir)
photoshop...
kannski einhver akvedinn ljosmyndari tekinn fyrir
leikfong
Ninja
Pirate
Ninja Vs. Pirate
"Myndin tengist fréttinni" Keppni - taka mynd sem ætti við einhverja ákveðna áberandi eða skemmtilega frétt í þeirri viku sem keppnin færi fram
Wulffmorgenthaler - endurskapa Wulffmorgenthaler senu í ljósmynd eða taka mynd í anda þeirra.
símamyndir - eingöngu leyfilegt að taka myndina með farsímamyndavél
Speglar og Gler
Íslenskar draugasögur
Misrétti/Jafnrétti kynja
byrjendakeppni
stjörnu myndir - taka mynd af stjörnu(reikistjörnum)
Towel Day
það sem augað sér - mynd af því sem augað sér, en ekki afbakaða HDR mynd
Listastefnukeppnir
"Besta konfektkassamyndin" - myndir sem myndu sóma sér vel á konfektkassa
Ádeila eða þjóðfélagsgagnrýni
mengun
mannréttindi
alkóhólismi
neyslusamfélagið
offita
velmegun/góðæri
ójöfnuður
innflytjendur
pólitísk rétthugsun
ísland, best í heimi (írónískt eða ekki)
Íslendingar að sumri til. - sumar myndina af fólki héðan af klakanum
Landsmót hestamanna 2008
Þyrla
Dráttarvél
Farartæki
Hundar
Kettir
Tjáning
Form
Sólin - tunglið
Gatan-götur
Búðargluggar
Skilti
Húsdýr - alls konar, kettir, hundar, hamstrar og fl.
Blómin
Trén
dótakassi
speglun
of stór - of lítill
leiksvæði fyrir fullorðna og eða börn
þraut - þrautir
inngangur - útgangur
lína, snæri, snúra, band .....
gróður
drykkur
auðæfi
á ferð
pappír
atvinna
heimatilbúið
öðruvísi
búið
brotið
Gömul hús
sakleysi
sekt
reiði
gleði
sápa
forvitni
kæruleysi
æðruleysi
vatn
Tilfinningar
Tónlist
Hljóðfæri
speglun
Þorrinn
Fiskar
Byggingar
Fólk
Fyrstu persónu skotleikir
CityScapes -Borgarmynd,Borgarlandslag
Öfugt eða á hvolfi
tómatar
mamma/pabbi
netið
innilokuð
vopn
trú/trúleysi
leikur
Klisja/klassík - þar sem útbrunnum skotmörkum er gefið nýtt líf.
heimilisdýr
ævintýri
disney
söngtextar
ljóð
ritningarvers úr Biblíunni
Speglun
Herðatré
Keppni þar sem myndin verður að vera tekin á einhverjum ákveðnum stað, t.d. úr Turninum í Kópavogi...
Fá fyrirtæki til að sponsora keppni sem snýr að vörunum þeirra, t.d. Vífilfell, og vinningurinn gæti verið kassi af kók eða eitthvað því um líkt.
Eldur
Myrkur
Hljóð
Frost (um sumar)
Hlutur/ir á röngum stað
Segull
Draugar
Blóð
Kertaljós
Bíómynd (hægt að takmarka það við nokkrar ákveðnar myndir eða myndir sem einhver ákveðinn leikari hefur leikið í)
Rigning
beint-úr-vélinni
Húsasund
Í flæðarmálinu - myndefnið má vera hvað sem er, en sjórinn verður að ná að tánum þegar myndin er tekin.
Í dyragættinni (en má hvort sem er taka mynd inn eða út)
Í kirkjugarðinum.
Kassar
Kúlur
"Gamalt" - það má ekkert vera á myndinni sem er yngra en 75 ára. Gæti verið bygging, nú eða portrett af henni ömmu.
"Nýtt" - ekkert sem er eldra en 5 ára.
Peningar/Auðlegð/Fátækt
Andstæður
Höfuðskepnurnar - þetta gætu verið fjórar keppnir - eldur/vatn/loft/jörð, eða ein.
"Hinsegin mynd" Þema sem tengist "hinsegin dögum" í byrjun ágúst - hvort sem menn vilja bara taka mynd af GayPride göngunni eða annað.
"Unglingar" - þessi skrýtni hópur sem er ekki börn, en ekki fullorðinn heldur.
Vegamynd - hvað er hægt að vinna út frá vegum landsins?
Stafir - ef þemað er t.d. stafurinn "E", má myndin vera af hverju sem er - svo framarlega sem nafn þess byrjar á "E".
einn, tveir, þrír.... - ef þemað er t.d. "3" er ætlast til að menn vinni út frá 3 hlutum o.s.frv. Ekki er ráðlegt að fara hærra en 7, þar sem þegar fariðð er yfir þá tölu þarf fólk oftast að fara að telja, í stað þess að shá bara hvað hlutirnir eru margir.
30 sek
textabrot úr íslensku lagi
Smalamennska og réttir
Virkjanir með eða móti
Viðey
Sveppir
Túlkum kreppuna
Airwaves
60 ára afmæli Scrabble
Huglæg viðfangsefni
Sársauki
hiti
vellíðan
vanlíðan
kreppa
hraði
upplifun
heimska
sjálfstæðisflokkurinn
illviðri í aðsigi
verkir
skammsýni
hyldýpi framundan
ógleði
paranoia
svimi
skynvilla
1. mars
Norðurljós
skammdegi í augum þunglyndra
besta mótmælamyndin
besta photoshop-sull myndin
besta myndin tekin með linsulokinu á
Svart hvítt
keppni fyrir þá sem styðja vefinn og leyfa bara þeim að kjósa
Mannlausar byggingar
Draumar
Ísland í aldanna rás
Skuggar
Ansel Adams
1970
Falin myndavél
Samfélagshetjur
Snerting
Von
Nekt
Einmanaleiki
Davíð Oddsson að kúka
Force majeur
Skugginn þinn
Macro
Stock myndir
Haltu mér, slepptu mér
Ein af strákunum
Mad men
Kraftur
Hurðir / dyr
Tjáning
reiði
fýla
gleði
hlátur
sorg
depurð
hræðsla
einelti
Form
Sólin - tunglið
Gatan-götur
Búðargluggar
Skilti
Húsdýr - alls konar, kettir, hundar, hamstrar og fl.
Speglun
Vatn
Kirkjur
Byggingar
Vegir
Mynstur
Blómin
Trén
lita keppnir, rauður, blár, gulur, svartur og þh
óbreyttri mynd úr vél
fleyri byrjenda keppnir
Portret
Svarthvít
Göturmyndir
Norðurljósin
Sólarlag
Fjörur landsins
Sepia Portret
Tær.
Hljóðfæri.
Eyru.
multiplicity
sjálfsmynd í baði
bolludagurinn
sprengidagurinn
öskudagurinn
Beint úr vél
glamúrportrett
Og svo tók frægðin við"
1971"
Húð"
Maður sem situr við borð með glas í hendi"
Kona sem situr við borð með glas í hendi" (næstu viku á eftir)
Nýtt
Ljósmyndakeppni
Fólk á hreyfingu
Götuportrait
David LaChapelle
Einhverfa
Svarthvítt, high contrast umhverfisportrett
Bíóplaggat
Þrot
Horn í horn
Nostalgía
Flirt
Ég hata vinnuna mína
Ég elska vinnuna mína
Æskuminning
bíoplaggat
talan 101
úthverfi
ský
galdrar
yngriflokka "krakka" íþróttir
Hestar
Bátur
Veiðitúrinn
Svarthol
Dauði
Nótt
Dögun
Sólsetur
Rómantík
Drama
Klisja
Frumleiki
Fjaran
Viti
Hálfviti
Ljósmyndarinn
Nekt í náttúru "nude in nature"
Beint úr vél (engin myndvinnsla leyfileg)
Svarthvítt landslag
Landslag í lit
Mengun
Stjörnur
"Star trail"
Vatnsfall
Foss
666
Linsubjögun
Aðráttur
Jarðhiti
Fugl á flugi
Pan
Draugur/Draugar
Annar heimur
Snjór
Frost
Vetur
Harðbýli
Harðlífi
Sjóbað
Spilling
Sprell
Hressandi
Rass
spakmæli
sund/sundlaugar
sólgleraugu
retro/vintage/pop art
ávextir
viðbjóður
ýktir litir
húsgögn
Tíminn og vatnið
samkeppni
heitt/kalt
bílar
kaffi
pönk
hnignun
rómantík
motion blur
þrenning
mannfjöldi
brothætt
lágmenning
umferðarmannvirki
paparazzi
Spendýr
Paparazzi
Startrail
Pedobear
Tré
Snjór
Iðnaðarmenn
startrail
Siðleysi
Í óþökk samfélagsins
Ánauð
Ókláraðar byggingar
Kláraðar byggingar
morð
Rok
Eldamennska
Þögn
Kaffi
Andstæður (JING JANG)
Hurðir
Búðargluggar
Ég hata vinnuna mína
Ég elska vinnuna mína
Beint úr vél (engin myndvinnsla leyfileg)
Svarthvítt landslag
666
pönk
Ljósa graffiti
íþróttamynd
fréttaljósmynd
Portrait
Selfportrait
Konuportrait
kallaportrait
Non crop ( orginal úr vél )
B/W
Tómt herbergi
Börn
Gulur
Rauður
Grænn
Tölur
Focus
DOF
Contrast
Sharp
Dauðinn
Kraftur
Fossar
Vötn
Fyrir og eftir
Baklýst
Götumyndir eða streetportrait
Yfirlýst
Undirlýst
Hafa svo Freestudy einu sinni í mánuði þar sem allt er leyfilegt
Forgrunnur
Macro
Leiðandi línur
Hraði
Hreyfing
Hringur
Looser
Winner
Tré = þá eitt og sér
Áhugavert
Perspective
Tónlistamaður
Nekt
Tíska
Fréttir og ekki fréttir
Vopn
Fermingar
Tóm húsnæði
Kosningar 2009
Krækiber í helvíti
Fótbolti eða bara íþróttir
HDR keppni
Amatör keppni
Fiskidagurinn mikli á Dalvík
Pepsi-deildin / Sport / fótbolti
Fótbolti
Keppni fyrir byrjendur
101 ár frá fæðingu Henri Cartier-Bresson
Trúarbrögð
portrett
Á förnum vegi
Húmor
Lélegasta myndin í keppni: Léleg mynd
Útlönd
Geimverur
Veikindi/pest
Bleik keppni
Kindin
lífsnauðsynjar
Lampar
Tap
Tíminn
skip/bátar
Eyðibýli
Dyr
Börn
Heilbrigðiskerfið
Hrekkir og stríðni
Húmor
Heppni/Óheppni.
Upptekin/n
Öðruvísi (stendur út úr)
úr fókus
gleymt lens cap á vél
Byrjenda keppni
Holga
Skordýr og áttfætlur
Klisja
Close-Up / Macro
byrjendakeppni
Flottasta póstkortið
Matur
Músík
Leiklist
Vísindi
Ekki í fókus
farkostir
dýr önnur en fuglar
Dýr
orginal úr vél
Fyndnar myndir
Keppni um skýjafar?
Litir( þar sem litir eru allsráðandi í myndinni)
Löng tímataka
HDR
Filmukeppni
Hinsegindagar
Bílar
Íþróttir - Hafa einhverjar íþrótt eftir t.d. árstíðum d. Vetur: Skautadans, íshokkí, skíði o.þ.h.
Tónlist - Hljóðfæri og annað.
Regnbogar - Ekkert endilega rengboginn en kannski allir regnbogans litir á mynd.
Þjóðsögur og ævintýri - Það er alltaf hægt að finna eitthvað myndefni í sambandi við þjóðsögur og ævintýri H.C.Andersen og Grimms bræðra.
List - Málverk o.þ.h.
Vatn
Sólstafir
Litir
Dauðasyndirnar sjö
Trukkar
Bryggjulíf
skip eða bátar
sérstakt ljósop - 1.8 eða 3.5..
Sögupersónur Astridar Lindgrenar, silhouette og hopp
papparassa-keppn
Auglýsing (öll vinnsla leyfð)
Bíómyndaplakat (öll vinnsla leyfð)
Ungbarnamynd (nýfædd)
Tíska
Forsíða á tískublaði (öll vinnsla leyfð)
Grænmeti
Skartgripir
Amma og/eða afi
Gamalt hús
Blöðrur
Stúdíótaka
Endurgerð frægra ljósmynda (öll vinnsla leyfð)
Þjóðsagnakenndar verur (mythical creatures) (öll vinnsla leyfð)
Fossar (long exposure)
Fossar (ekki long exposure)
Sólsetur
Sólarupprás
Manneskja stendur við glugga
Hár contrast
Hugsun
Áróður
Hluti bíls
Guð
Ávextir í körfu


ps. þetta er allavega 99% af þeim
_________________
Panoramaland
Flickr síðan
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ÖspV


Skráður þann: 26 Apr 2009
Innlegg: 263

Canon EOS 1000D
InnleggInnlegg: 05 Ágú 2010 - 0:51:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gaman að lesa í gegnum þetta og margar góðar hugmyndir Smile
_________________
Kveðja, Ösp.

http://www.flickr.com/photos/37981960@N03/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 05 Ágú 2010 - 1:09:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það vantar augljóslega að halda duckface sjálfsmyndakeppni.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
snoop


Skráður þann: 23 Okt 2005
Innlegg: 1344
Staðsetning: Orange County, CA
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 05 Ágú 2010 - 10:48:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

karlg skrifaði:
Það vantar augljóslega að halda duckface sjálfsmyndakeppni.

Styð þessa hugmynd.
Nokkur dæmi um Duckface myndir í þessu myndbandi http://www.youtube.com/watch?v=q0ohT89flgc
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 08 Nóv 2011 - 21:02:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það hefur bara tvisvar verið keppni um hesta.
Idea
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 08 Nóv 2011 - 21:07:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þá vantar bara að telja upp keppendur með hverri keppni svo lesturinn verði aðeins uppbyggilegri og skemmtilegri. Þá gæti blessað útvarpsfólkið sem þylur upp langlokur úr blöðum og tímaritum notað þetta Idea
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group