Sjá spjallþráð - Tímamörk í keppnum :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Tímamörk í keppnum

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Nilli


Skráður þann: 08 Okt 2005
Innlegg: 2794
Staðsetning: Í jöklanna skjóli
Nikon D3s & Nikon D600
InnleggInnlegg: 06 Nóv 2011 - 14:24:04    Efni innleggs: Tímamörk í keppnum Svara með tilvísun

Hef oft velt því fyrir mér af hverju keppnir enda oftast á sunnudagskvöldum. Held að það væri miklu betra að fólk gæti séð úrslitin á sunnudagsmorgnum og hefði þá góðan tíma til að skoða úrslitin og athuga hvað lærdóm hægt er að draga af stigagjöfinni. Þá gætu þeir sem lendu í vinningssætum strax sent inn frummyndina, sem í flestum tilvikum myndi dragast til næsta kvölds. Svo eru ekki allir sem hafa aðgang að tölvu í vinnunni sinni og geta ekki séð úrslitin nema hanga eftir þeim fram yfir tólf á sunnudagskvöldinu. Tíminn til einkunnagjafa yrði alveg nógur fyrir því.

Bkv. Nilli
_________________
Þórir N. Kjartansson
http://500px.com/thorirnk
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 06 Nóv 2011 - 14:41:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gott
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 06 Nóv 2011 - 14:51:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég held að pælingin sé sú að þegar keppni er vikulöng þá er líklegast að fólk noti laugardaginn og sunnudaginn til að ljósmynda og svo sunnudagskvöldið til að vinna myndina. Og við sama tækifæri (sunnudagskvöld), þegar fólk situr við tölvuna eftir langa viku, þá kýs fólk í keppnunum sem eru að klárast.
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Nilli


Skráður þann: 08 Okt 2005
Innlegg: 2794
Staðsetning: Í jöklanna skjóli
Nikon D3s & Nikon D600
InnleggInnlegg: 06 Nóv 2011 - 19:40:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er með mynd í október keppninni og það hafa sárafá atkvæði bæst við í dag Rolling Eyes
_________________
Þórir N. Kjartansson
http://500px.com/thorirnk
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group